Fréttablaðið - 26.03.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 26.03.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 VIÐSKIPTI Íslandsbanki hefur enn ekki skilað endurútreikningi þriðj- ungs gengistryggðra húsnæðis- og bílalána viðskiptavina sinna þótt mánuður sé liðinn frá því að frest- ur bankans til þess rann út lögum samkvæmt. Engin viðurlög eru við drætti á endurútreikningnum. Endurreikna þurfti um 17 þúsund gengistryggð lán samkvæmt upp- lýsingum frá bankanum. Búið er að endurreikna um 11 þúsund þeirra en um 6 þúsund eru eftir. Gengistryggð lán voru dæmd ólögleg í Hæstarétti í júní í fyrra. Í lok desember var lögum um vexti og verðtryggingu frá 2001 breytt á Alþingi en samkvæmt þeim bar fjármálafyrirtækjum að hafa frum- kvæði að uppgjöri lánanna. Lögin tóku gildi 28. desember en sam- kvæmt þeim áttu fjármálafyrir- tækin að senda viðskiptavinum sínum útreikning á nýjum höfuð- stól eigi síðar en 60 dögum eftir að nýju lögin tóku gildi. Uppgjör lána átti að fara fram innan 30 daga frá endurútreikningi. Sá dagur rennur upp á morgun. Erlend lán Íslandsbanka voru talsvert fleiri en hjá hinum stóru viðskiptabönkunum. Að sögn Krist- jáns Kristjánssonar, upplýsinga- fulltrúa Landsbankans, er búið að gera upp öll þau 2.800 húsnæðislán í erlendri mynt sem voru hjá bankan- um. Eftir er að reikna um eitt pró- sent 2.300 erlendra lána hjá Arion banka. Svipaða sögu er að segja hjá fjármögnunarfyrirtækjum í eigu bankanna. „Ég hef heyrt að það séu erfiðustu og flóknustu málin sem eru eftir,“ segir Ásta Sigrún Helga- dóttir, umboðsmaður skuldara. Hjónaskilnaðir, framsal á samning- um og fleira flækir uppgjörin. Hún segir frestinn sem fjármálafyrir- tækjunum var gefinn hafa verið til viðmiðunar. Legið hafi fyrir að útreikningar yrðu flóknir. „Við gerum ráð fyrir að fjármála- stofnanir og þrotabú sem eru með svona lán fari eftir ákvæði laganna. Fjármálaeftirlitið á að sjá til þess að fyrirtækin fari að lögum og virði góða viðskiptahætti,“ segir Árni Páll Árnason, efnahags- og við- skiptaráðherra. - kh, jab 26. mars 2011 71. tölublað 11. árgangur Helgarútgáfa 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fjölskyldan l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Hugvísindaþing hófst í Háskóla Íslands í gær og stendur út daginn í dag en þar verða nokkrar mál- stofur með hinum ýmsu fyrirlestrum. Þátttakendur eru fastir starfsmenn, doktorsnemar, nýdoktorar og gesta- fræðimenn á vegum stofnana á sviðinu. Nánari upp- lýsingar og dagskrá er að finna á www.hi.is. Ástin er rauði þráðurinn Leikkonan María Ellingsen lifir tvöfaldri tilveru um helgar: U m stelpuhelgar förum við inn í helgina með pitsupartíi og leikriti à la Theatrical Pizza Club með vinum stelpnanna, en því fylgir mikið fjör og skapandi stemning þegar krakkarnir búa til leikrit,“ segir leikkonan María Ellingsen um helgarhegðun sína, sem mótast af pabba- og mömmuhelgum dætra hennar. „Á laugardögum fara stelpurnar í fiðlu- og leiklistartíma og síðan förum við í hesthúsið þar sem ég teymi hestinn Ask undir þeim,“ segir María sem í hestaferðinni viðrar líka hundinn. Um helgar fara þær mæðgur líka í leikhús, því stelpurnar eru miklar leikhúskonur.„Þær fara með mér á kvöldsýningar og éta allt upp til agna; Ofviðrið, Íslandsklukkuna, Fridu Kahlo og í raun hvað sem er, hvort sem það eru barnasýningar eða þyngri leikhús- verk,“ segir María sem á sunnudags- morgnum býður oftast vinum og fjöl- skyldu til morgunverðar. 2 Aðalfundur AFS á Íslandi verður haldinn kl. 14.00, laugardaginn 9. apríl 2011 í húsnæði samtakanna, Ingólfsstræti 3, 101 Reykjavík.Fundarefni:• Skýrsla stjórnar• Endurskoðaðir reikningar félagsins. • Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga félagsins. • Atkvæði um skýrslu stjórnar og endurskoðaða reikninga • Breytingar á samþykktum félagsins. • Kjör formanns til eins árs• Stjórnarkjör• Kjör löggilts endurskoðanda og eins skoðunarmanns • Ákvörðun um félagsgjald• Önnur mál. Ingólfsstræti 3, 2. hæð · 552 5450 · www.afs.is Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Max1 bílavaktin, Knarrarvogi 2 óskar eftir að ráða aðila til starfa í fullt starf með reynslu af smurþjónustu. Max1 bílavaktin óskar eftir að ráða starfsmann til starfa við starfsstöð sína í Knarrarvogi 2 í Reykjavík. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax og búa yfir góðri reynslu af smurþjónustu, hafa almenna tölvu-kunnáttu, skrifa góða íslensku, ásamt því að vera lipur í mannlegum samskiptum og hafa ríka þjónustulund. Áhugasamir fylli út umsókn á www.max1.is undir starfsumsókn. » » » » VIÐ ERUM AÐ LEITA AÐ ÞÉR! Ef þú ert opinn og skemmtilegur sölusnillingur þá langar okkur að fá þig í liðið okkar. Við erum að leita að appelsínugulum Talsmönnum sem búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum, stundvísi og metnaði. Umsóknir sendist á atvinna@talsala.is MINNA BRUÐL. MEIRA TAL. Sérfræðingur í Innri endurskoðun Laust er til umsóknar starf sérfræðings á sviði innra eftirlits, upplýsingakerfa og öryggismála hjá Innri endurskoðun. N B I H F . ( L A N D S B A N K I N N ) , K T . 4 7 1 0 0 8 - 0 2 8 0 Innri endurskoðun heyrir undir bankaráð en hlutverk deildarinnar er að staðfesta að innra eftirlitskerfi bankans, áhættustjórnun og stjórnskipulag sé fullnægjandi og virkt I id k ð fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM FJÖLSKY LDUNA ] mars 2011 Tær ng barna heyrn Jósep Gíslason he fur samið tónlist fyri hvítvoð unga. SÍÐA 6 Nótunni lýkur Lokatónleikar Nótu nnar – upp- skeruhátíðar tónlis tarskólanna fara fram í Langho ltskirkju í dag. SÍÐA 2 OKKAR Framtí ð er ný og kærkomin tryg ging sem snýst um „efin” í lífi barna okkar og ungm enna og fjárhag þeirra á fullorðins- árum. Allar up plýsingar eru á vefsetrin u okkar.is og þar er unnt að ganga frá tryggingarka upum með einföldum hæt ti. Er þitt barn barn? „efi n” Framtíð o g fjá rhag fullo rð in s á ra n n a fyri r í lífi nu ze br a þúsund er um það bil sá fjöldi gengis- lána sem þurfti að endurreikna hjá þremur stærstu bönkunum. 22 Virðing RéttlætiVR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS Kosningar 2011 Nú göngum við til kosninga. Láttu þig málið varða, VR er félag okkar allra. HESTADAGAR Í REYKJAVÍK 2011 26. MARS - 2. APRÍL Hneggjandi skemmtilegt gaman! Sérblaðið Hestadagar fylgir Fréttablaðinu í dag. spottið 16 Vanefndir VG Atli Gíslason rekur aðdraganda úrsagnar sinnar úr þingflokki VG. stjórnmál 18 Byrjaði að tefla sex ára Veronika Steinunn er komin í hóp bestu skákkvenna Íslands. Litlu atriðin sem skipta öllu máli Ævintýri Lilju Katrínar sjónvarp 28 Sex þúsund lán enn í óvissu Flest fjármálafyrirtæki hafa lokið endurútreikningi gengislána. Íslandsbanki á þó enn eftir að skila endur- útreikningi um sex þúsund lána. Umboðsmaður skuldara segir erfiðustu og flóknustu lánamálin eftir. VATNIÐ SEM ÞARF Í EINA BJÓRFLÖSKU Í Norræna húsinu stendur nú yfir norræn sýning um matvæli. Þar má meðal annars sjá hve mikið magn af vatni þarf til að búa til hálfan lítra af bjór. Þá er líka meðtalið allt það vatn sem þarf til að vökva akrana þar sem kornið er ræktað sem þarf til bjórframleiðslunnar. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Atli Freyr Arnarson kolféll fyrir Lady Gaga fólk 54 krakkasíðan 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.