Fréttablaðið - 26.03.2011, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 26.03.2011, Blaðsíða 56
● lh hestar 26. MARS 2011 LAUGARDAGUR4 „N1 er orðinn einn stærsti styrktaraðili Lands- sambands og Landsmóts hestamannafélaga. Þetta er hópur sem við viljum ná betur til og sinna vel,“ segir Jón Gunnar Geirdal hjá mark- aðsdeild N1. Að sögn Jóns Gunnars þurfa hesta- menn góða þjónustu, enda sífellt á ferðinni. „Hestamönnum stendur til boða að fá N1 kortið á sérkjörum og geta um leið valið sitt hestamannafélag til að styðja með hálfri krónu af hverjum seldum lítra af bensíni. Með kort- inu færðu afslátt af eldsneyti, smurolíu, verk- stæðisvinnu og meira og minna öllu er viðkem- ur rekstri bíls.“ N1 stöðvar um landið eru orðnir um 120 tals- ins. Af afsláttarkjörum N1 kortsins fyrir hesta- menn má nefna 5 króna afslátt af eldsneyti, 15% afslátt af smurolíu, 15% afslátt af smur- þjónustu og 15% afslátt af almennum rekstr- arvörum. Hægt er að greiða fyrir vörur í N1 verslun- um og þjónustustöðvum með N1 punktum þar sem hver punktur jafngildir einni krónu. Þess má geta að handhafar N1 kortsins fá 1.000 króna afslátt af hverjum aðgangsmiða inn á Landsmót hestamanna á þessu ári og því næsta. N1 býður afslátt fyrir hestamenn N1 kortið býðst hesta- mönnum á sérkjörum. Blönduð og skemmtileg fjölskyldu- sýning er á dagskrá í Reiðhöllinni í Víðidal næstkomandi föstudag, 1. apríl. Sex hestamannafélög á höfuðborgarsvæðinu standa að sýningunni en öll hafa þau lagt mikla vinnu í dagskrá Hestadaga í Reykjavík. Bæði unglingarnir í félögunum sem og fullorðnir félagsmenn taka þátt í sýningunni þannig að ungir sem aldnir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Meðal þess sem sjá má er skrautreið, glæsilegar tölt- sýningar, skeið auk gleði og söngs. Þá verður og óvæntrar uppákomu að vænta um kvöldið. Sýningin hefst klukkan 20 og aðgangseyrir er 1.000 krónur en frítt er inn fyrir 13 ára og yngri. Fjölskyldu- sýning í Víðidal Sýningin í Reiðhöllinni á föstudag er afar fjölbreytt. Opna mótið, Lífstölt, verður hald- ið í Reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ á morgun, 27. mars. Mótið er haldið til styrktar Kvennadeild Landspít- ala en það er Hestamannafélagið Hörður í samstarfi við styrktar- félagið Líf sem heldur mótið. Allir sem standa að mótinu gefa vinnu sína. Aðgangseyrir er frjáls, utan 500 króna lágmarks, og skráningargjald er einnig frjálst, utan 1.000 króna lágmarks. Ágóði af hvoru tveggja rennur óskiptur til málefnisins. Keppt er í fjórum flokkum á mótinu: Byrjendur, minna vanar, meira vanar og svo í opnum flokki. Verðlaunin eru peningagjafir sem renna beint til Lífs. Sigríður Klingenberg opnar mótið, sem hefst klukkan 10, og leiðir skrautreið til heiðurs konum. Þá munu þeir Auðunn Blöndal, Egill „Gillz“, Steindi jr. og Nagl- bíturinn Vilhelm Anton Jónsson þreyta með sér keppni í því hver ríður í fyrstur í mark með könnu fulla af brjóstamjólk. Mót til styrktar Kvennadeild Allur ágóði af mótinu Lífstölti rennur óskiptur til Kvennadeildar Land- spítalans. Lynghálsi 3 Lónsbakka, Akureyri Sími: 540 1150 Sími: 540 1125 www.lifland.is ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.