Fréttablaðið - 26.03.2011, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 26.03.2011, Blaðsíða 88
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI Vinsæl Pressa Óskar Jónasson, leikstjóri Press- unnar, getur verið sáttur við sitt eftir frumsýningu þáttaraðarinnar síðasta sunnudag. Þátturinn reynd- ist vera annar vinsælasti þátturinn á Íslandi í aldurshópnum 12-49 ára samkvæmt skoðanakönnun RÚV en fáum tekst að augljóslega að skáka Útsvarinu á RÚV. Alls sáu tæp 25 prósent þjóðarinnar þáttinn. Óskar forðast eflaust allar stórar yfirlýsingar því hann fær verðuga samkeppni á morgun þegar Friðrik Þór Friðriksson mætir til leiks með Tíma nornarinnar á sama tíma á RÚV en þeir þættir eru byggðir á samnefndum krimma Árna Þórarins- sonar. nýtt nýtt nýtt FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Opið fram yfir Icesave Nú fer hver að verða síðastur að berja augum árvissa sýningu Blaða- ljósmyndarafélags Íslands í Gerðar- safni í Kópavogi. Þar er að finna hátt á annað hundrað bestu blaða- og tímarítaljósmyndir, auk myndskeiða síðasta árs. Sýningar eru opnar til 10. apríl, daginn eftir þjóðar- atkvæðagreiðsluna um Icesave. Þá er um leið síðasti séns að njóta leiðsagnar Haraldar Guðjóns- sonar sýningarstjóra um sýninguna, en hún er í boði á sunnudögum klukkan þrjú. Annars er sýningin opin alla daga nema mánudaga milli ellefu og fimm. Á jarðhæð safnsins er svo líka sýning Þorkels Þorkels- sonar, ljós- myndara, sem nefnist Burma: Líf í fjötrum. - fgg, óká 1 Segir son sinn ekki hafa kastað snjóboltum 2 Forsetahjónin ekki boðin 3 Lögreglumenn skutu 14 ára dreng 4 Heim til Eyja eftir harmleik í Noregi 5 Elizabeth Taylor mætti of seint í eigin jarðarför
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.