Fréttablaðið - 26.03.2011, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 26.03.2011, Blaðsíða 73
LAUGARDAGUR 26. mars 2011 Rapparinn Ghostface Killah, sem gerði garðinn frægan með röpp- urunum í Wu-Tang Clan á árum áður, leitar nú að lærlingum til að hjálpa sér í daglegu amstri. Rapp- arann vantar sérstaklega hjálp við að koma sér á framfæri með hjálp veraldarvefsins og leitar því að penna, markaðsmanni, ljósmynd- ara, hönnuði og sérfræðingi í sam- félagsmiðlum. Ghostface Killah er einmitt væntanlegur til landsins um næstu helgi og kemur fram á Reykjavík Fashion Festival á Nasa á laugar- daginn. Það er því spurning hvort áhugasamir Íslendingar nái í skott- ið á rapparanum á meðan hann er á landinu og sæki um starfið. Áhugasömum er bent á að senda Ghostface Killah póst á netfang- ið ae.theodoreunit@gmail.com. Aðeins fólk sem tekur hreinlæti alvarlega virðist koma til greina, miðað við Twitter-síðu rapparans, en hann lýsti yfir á dögunum að karlmenn ættu að ekki að þvo á sér hneturnar rétt áður en þeir þvo á sér andlitið, heldur öfugt. - afb Ghostface Killah leitar að lærlingum LÆRLINGAR ÓSKAST Rapparinn Ghostface Killah leitar meðal annars að penna og markaðsmanni. Chris Brown er í vondum málum eftir að hafa misst stjórn á sér eftir viðtal við morgunsjónvarpið Good Morning America. Fjölmiðlafulltrúi hans hefur ákveðið að segja skilið við hann eftir nokkurra ára sam- starf, samkvæmt slúðurdálki New York Daily Post. Brown hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir framkomu sína í viðtalinu en þáttastjórn- endur spurðu hann út í árás hans á þáverandi unnustu sína, Rihönnu, árið 2009. Brown hefur beðist afsökunar á viðtalinu og framkomu sinni. „Ég þurfti bara að losa mig við þá reiði sem bjó innra með mér. Mér finnst ég hafa unnið svo mikið í minni tónlist og mér leið eins og einhver væri að reyna að hrifsa hana frá mér,“ sagði Brown í yfirlýsingu sinni. „Ég biðst því afsökunar á framkomu minni.“ Rapparinn hefur verið hálf utangátta eftir árásina á Rihönnu á meðan ferill söngkonunn- ar hefur blómstrað sem aldrei fyrr. Speking- ar vestanhafs spá því þó að væntanleg plata hans, F.A.M.E., eigi eftir að fara á toppinn í Ameríku þegar hún kemur þar út í næstu viku. Brown missir talsmann sinn ENGINN FJÖLMIÐLAFULLTRÚI Fjölmiðlafulltrúi Chris Brown hefur sagt upp störfum eftir að rapparinn missti stjórn á skapi sínu. Reykjavík - Reykjanesbæ Akureyri - Húsavík Vestmannaeyjum - Flúðum MARC-LEO3 Leo hillueining 90x40x165cm. 4 hillur 5.795 MARC-Errex1 Errex hillueining. 100x40x185cm. 5 hillur 14.495 MARC-LEO1 Leo hillueining. 75x30x135cm. 4 hillur 4.395MARC-LEO5Leo hillueining. 100x30x185cm. 5 hillur 5.995 50% afsláttur af síðustu sýningareintökum! 30% afsláttur Lesendur okkar eru á öllum aldri – og við þjónum þeim öllum Allt sem þú þarft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.