Sameiningin - 01.11.1923, Blaðsíða 4
322
eins og að sjálfsögðu á tmdmi tímanum með hin ein-
stöku hlutverk lífsins.
--------Og þegar eg því í Jesú nafni heilsauppór
yður á þessum vorum kirkjulega mársdegi—hugsandi
um kirkjuárs-byrjanina svona langt' á undan upphafi
hins borgaralega árs, þá fœ eg þannig á undan öllu■ öðru
hvöt til þess að biðja. yður að athuga, hvað trúarlífinu
yðar líður, biðja yður að minnast þess að þér eigið sífelt
—■ árið út og árið inn, vetur, sumar, v.or og haust — að
standa á verði og vaka yfir lífinu yðar, og vaka yfir því
svo vel, að þér með alt, sem Drottinn hefir sett yður\
fyrir að vinna, séuð eins og á undan tímanum,. eins og
kirkjuárið er cefinlega á. undan hinh borgaralega ári,
eins sannarlega á undan tímamim eins og vér sjáum
postula Drottins til forna og óteljandi eftirbreytendur
þeirra, sem nú fylla hóp hinna útvöldu á himnum, á sinni
jarðnesku aðventutíð stöðugt eftir að þeir gengu Drotni
á hönd hafa verið á undan •sínum tima. Eg býst við því
eins' og nokkru sjálfsögðu, að flestir af oss hljóti að
játa, að þeir sé % flestum greinum,, að því er kemm til
skylduverka lífsins, langtum fremur á eftir tímanum,
heldur en á undan honum. Býst við, að rétt allir sann-
færist um það, er þeir athuga líf sitt, að stórkostiegai
mikið sé ógjört af því, sem hin guðlega skylcla bauð, að
þegar skyldi gjört. Býst við, að hér sé ekki einn ein->
asti, sem ekki sé ákaflega langt frá hinu setta takmarki.
Tel víst, að vantrúin geti hróðug bent á oss alla, sem
kalla viljum oss kristna menn, í einum hóp og hvern ein-
stakan af oss, sem menn þá, sem sett hafi sér liátt tak-
mark og viShafi stór og stc\rk trúarorð, cn fulluccgi hvorugu í
Iífinu, standi yfir höfuð mjög aumlega við sitt prógramm. Og
játa eg fúslega, að vantrúin hefði þar rétt að mœla. Finn hjart-
anlega til þess, hve mikil auðmýking oss öllum er í þessu. En
svo vil eg, að vér tökum þcirri auftmýking, og mætum þá Drotni
vorum nú í kirkjuárs-byrján eins og iðrandi syndatrar, biðjandi
hann i Jcsii nafni að taka oss til náðar, fyrlrgefa oss, hvc stár-
lega vér séum í mörgum greimim orðnir á eftir tímanum, og
gafa oss náð til þess framvegjs að nota tímcbm betur, og því'
lcngnr sem líður á æfina, því meir að vcrða á undan tímanum.
Jón Bjarnason—GuSspjaUamál.