Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1923, Blaðsíða 21

Sameiningin - 01.11.1923, Blaðsíða 21
339 Maríumyndirnar voru brotnar eftir siSabót Lúters. En móS- urgöfgi kvenhjartans stóg GuSi næst eftir sem áöur, og gerir þaö enn. Eg ætla mér ekki aS brjóta þá Maríumynd hér. Konan er næmar.i fyrir áhrifum GuSs. Og faún mun a'S jafnaSi ekki eiga í eins eríiðri ibaráttu á úrslitastund trúarlífsins sem karlmaðurinn. En þó verSur því ekki neitaS, aS dýrlegustu verkfærin í ihendi GuSs, til aS útbreiöa og efla guSsríki, faafa veriS' karlmenn. Þegar á Krists dög.um vinnur andi Drottins stærstan sigurinn, meS því aS kalla karlmennina og þróttlund þeirra til etarfsins. Kristin trú heldur velli meSan óspilt kvenhjarta slær! En er henni þaS nóg? Má kirkjan viS því, aS starfs- og athafnamenn- irnir gangi fram fajá? Og er ekki ástæSa fyrir kirkjuna aS leita aS orsökum til þess aS sá faluti mannkynsins, isem ræSur mestu um öll önnur mál þjóSlífsins, lætur sig þessi mál minna skifta? Þessum tveim atriSum, sem á var bent, fáum vér ekki um breytt. Sálarlíf og lífsstarf konu og karls falýtur ávalt aS verSa ólíkt. En þá kem eg aS fainu þriSja atriSi. Þegar vér lítum lærisveinafaópinn, sem Kristur velur sér, þá sjáum vér fyrir oss unga eSa miSaldra menn, faúna fainum glögg- ustu einkennum sannrar karlmensku. MeSal þeirra er Tómas, sem ekki faikar, þó hann sjái fyrir sér opinn dauöann, faeidur segir: “Vér skulum fara líka, til ]Dess aS deyja meS faonum” ('Jófa. 11, 16). MeSal þeirra eru bræöurnir Jakob og Jófaannes, sem Jesús gaf nafniS “Þrumusynir” fMark. 3, 17). MeSal þeirra er Pétur, klett- ttrinn, sem Jesús nefndi. Og í þann faóp faætist síöar sá maSurinn, er einn stóS uppi meS öruggum fauga, meöal nær 300 skipbrotsmanna á MiSjaröarhafinu, og var þó sjálfur fangi meöal rómverskra her- manna, sem alla brast kjark og úrræSi JPost. 27). Vér sjáum 'þá, hve Ihugprúöa karlmenskulundin hefir laöast aS Kristi sjálfum. Vér sjáum, aö þá lund metur faann mest, þar sem hann velur ein- mitt menn meS þeirri lund sér til fylgdar. Vér sjáum þetta einnig á útbreiSsíuöldum kristninnar. Hins sama kennir og í riddaradómi miSaldanna, áSur en hann spillist. Hvers vegna er kirkjan nú eigi lengur eldstólpinn, sem vísar leiS fainum fremstu á faergöngu mannlifsins, heldur sjúkravagninn, sem for á eftir liöinu og tekur upp faina særSu og limlestu, er van- megnast hafa? Kirkjan á aS vera sjúkravagn. En hún á aS vera meira. Og ef hún er þaS ekki, er þaö þá aö engu leyti hennar sök? Hún hefir vanrækt Ufiff. Dauffinn innan kirkjunnar er f-rsta orsökin. Lifandi kristindómur er stærsta vöntunin. Og til }iess aS vekja líf í kristninni, hefir kirkjan frá fyrstu eigi þekt nnnaS ráö, en aS prédika Jesúm Krist, — Krist og hann krossfest- an. Nafnkendur prédikari refir sagt, aS prédikunarstarfiS væri í bví fólgiS, aS mála Jesú Krist lifandi fyrir mönnunum. Bn þegar reyndin sýnir, aS menn af þeirri gerö, sem þeir, er í hinni fyrstu kristni létu laöast aö Kristi, snúa nú jafnvel baki viS kristindóm-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.