Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1923, Blaðsíða 28

Sameiningin - 01.11.1923, Blaðsíða 28
346 í>etta þarf kirkjan a'S segja starfs- og athafnamönnum oftar: Ef þú veizt aö vinna þín er guSsþjónusta og hagar henni samkvæmt því, þá nýturSu blessunar Dr-ottins. En ef þú veizt það ekki, þá verðurSu api af aurum, þá veröa ávextirnir þér bölvun, af því aö þú hefir brotiS eitt hiS æSsta lögmál sjálfs Guös ! Og þróttur og orka athafnalífsins mundi ekki dofna viö það. -Það mundi einmitt eflast af krafti GuSs, því aS þá mundi orfeustreymiS, sem vér finnum svo glögglega koma að ofan til vor í sorginni og þegar oss liggur rnest á, einnig streyma til vor viS hin daglegu athafnastörf. Kraftur GuSs streymir alt af niSur til vor mannanna i sama mæli sem vér biðjum og finnum þörf hans. Og þörfin er nú meS þjóS vorri öll þar, sem Guð er! Þá er það og sannfæring mín, að karlmenn snúi fremur baki aS kirkjunni en konur, vegna þess hve fá verkefni kirkjan felur karlmönnum, nema prestunum einum. Úrvalsmennirnir sætta sig sízt viS þaS, aö gera ekki nema hlusta, þeir vilja leggja hönd á Plóg. Kirkjan þarf þess vegna aS kosta meira kapps um aS fá mönn- um verkefni, aö hvetja til kristilegs starfs, en veriS hefir. Og þar Ú eg ekki eingöngu viS svo nefnda leikmannastarfsemi nágranna- landanna, heldur og trúar- og siSferðisáhrif á þjóSmálin, bæSi at- vinnumál og stjórnmál. Vér þurfum kristin karlmenni í liSsmanna- og foringjastööur í hverri stétt landsins. Vér þurfum þau í þing- salinn og stjórnarsessinn. — GuS gefur þrótt og karlmensku! — Oft er talað um þrótt og karlmensku heiðinnar trúar, gagnstætt kristinni trú, sem menn segja aS jafnan gangi meS niöurlútu höfSi, jafnvel móti gleSi og unaSi mannlegs lifs, hvaS þá móti erfiSleikum lífsins-. Eg vil þá minna á, hjá hvorum trúarbrögSunum koma fram meiri karlmenskueinkenni á þeim hólminum, þar sem mest reynir á kappann, — þegar mæta skal dauSa og sorg. Eg ætla fyrst aö minna á dæmi frá grísku trúarbrögöunum. ÞaS er goSasögnin um Níóbe, drotninguna hamingjusömu, er átti 7 syni og 7 dætur. En Ibörn hennar voru öll skotin til bana, af því aS hún hafSi móSgað aöra móSur, sem átti ekki nema tvö börn. Og þegar móSirin fær ekki huggast eftir börnin sín, þá aumkast guSfaðirinn Seifur yfir hana í harminum, og gerir á henni miskunnarverk? Hann breytir móSurinni í stein á fjalli einu. — En á hverjum snmardegi, þegar sólin skein, þá grét steinninn, svo -að tárin runnu niður um hann allan. Er það ekki átakanlegt, aS þegar sjálfur faSir guSa og manna aumkast yfir sært og titrandi móSurhjarta, þá veit hann ekki annaS ráS viö magnlausri móSursorginni, en -ef ihann gæti gefiS móSurhjartanu dauða, helkalda hörkuna, og breytt því í sfein! .. Jú, jbennan mátt hefir hinn æSsti meSal guöanna, — þá lækn-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.