Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1923, Blaðsíða 26

Sameiningin - 01.11.1923, Blaðsíða 26
344 sínar í hendi til þess a‘S tryggja sér áhrifaríka varnarmenn. Nægir þar a‘S minna frásöguna í 3. kap. JóhannesarguSspjalls, þegar höf'Singinn Nikdomeus heimsækir hann, og á frásögn samstofna guSspjallanna um þaS, er auSmaSurinn ungi kemur til hans. Frá því er hann fyrst kemur fram, er honum augljós hin óhjá- kvæmilega afleiSing trúmensku sinnar. En hann gekk öruggur fram á móti kvölum og smán dauSans á krossi. AnnaS einkenni sannrar karlmensku er stilUng og sjálfsaf- neitun. 'Þar er kunnasta dæmiS frásagan í Matt. 4. og Lúk. 4., um freistinguna í óbygSinni. En benda má ekki síSur á þaS, sem vér lesum milli línanna í nýja testamentinu, aS Jesús vinnur heima í húsi móSur sinnar, alt t.il þrítugsaldurs. Benda frásögurnar til þess aS María guSsmóSir er orSin ekkja, meS a. m. k. 7 barna hóp. Elztur þeirra er Jesús. Og hann sem hafSi þetta mikla ætlunar- verk í heiminum, hann lætur þaS eigi aS síSur sitja i fyrirrúmi fyrir öllu, aS vinna meS' iSn sinni heimilinu björg. MeSan móSir hans og systkini þurfa hans meS, metur Ihann sonar- og bróSur- skylduna meira en alt annaS. Má hinn þarfasta lærdóm af því draga, einmitt vorri kynslóS. Stilling hans kemur í ljós frammi fyrir æSstaprestinum og Pílatusi og í höndum harSfenginna hermanna. Ekki eitt beisk- yrSi eSa ósamboSiS orS kemur af vörum hans. En þó kemur still ing hans áþreifanlegast i ljós, þegar Pétur hefir afneitaS honum og lærisveinarnir yfirgefa hann. 4rm hin önnur einkenni karlmenskunnar, vandlceti um virSinau sína og þolgœði, eru öll orS óþörf þar sem Kristur á í hlut. JSbr. Fil. 2, 8). Eg ætla aS Jón biskup Arason hafi fyrstur notaS það orS, er mér þykir lýsa bezt þeim einkennum Jesú Krists, er nú hefir veriS minst á. ÞaS er orSiS hugsterkur. I Píslargráti hans standa þessi orS um Jesú: “Sjálfur vissi og sagSi þessum sína fyrir beisku pínu, holdiS skalf á herra mildum hugsterkum viS dauSans merki.” Hugsterkur gekk Jón sjálfur í dauSann fyrir trú sína og heilaga kirkju. Og hvaS sem um Jón má segja, þá er þaS áreiSanlegt, a5 þetta hefir hann lært of honum, sem veriS hefir hugsterkastur viS merki dauSans. Eg gat þess áSur, aS þaS þætti víSar brenna viS en í vorri sálmabók, aS athafnadygSirnar væru settar á óæSra bekk gagnvart

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.