Sameiningin - 01.11.1923, Blaðsíða 20
338
hjálpað áfram líknarstarfsemi og styrkt mörg önnur góð málefni.
í meir en tuttugu ár af starfstíma félagsins faefir sama kona
vei'tt því forstööu, frú Hallfriður Tfao-rwaldson, og mundi faún enn
skipa þann sess, ef hún faeföi ekki sjálf beSist undan því. Á félagið
lienni ekki lítiö að þakka, hve vel starf þess hefir gengið, því hún
hefir ætið notið fajá félagskonum þeirrar tiltrúar og vinsælda, er
hver leiðtogi þarfnast og hefir faeldur ekki legið á liði sínu að
starfa fyrir félagið mikið og vel. Er hún í fremstu röð þeirra
kvenna, er starfað faafa að félagsmáhim Vestur-íslendinga. — Nú-
verandi forseti félagsins er Friðrika, kona séra Kristins K.
Olafsonar.
Kristin karlmannslund.
Erindi eftir séra borstein Briem.
Eg minnist þess að gamall og gætinn maður sagði fyrir nokkr
um árum, að það yrði þjóóðkirkjunni áreiðanlega hagur, að kon-
urnar fengju áhrifarétt á þjóðmálin. Því að konur væru yfirleitt
kirkjuræknari og velviljaðri kirkjunni en karlmenn. Eg ætla að
þetta sé yfirleitt svo í öllum löndurn. í íslenzkum sveitakirkjum
er að vísu oft eins margt karla sem kvenna, einkum á vetrardag.
En þar hefir veðrátta og vegleysur gert konum erfiðara um að
fara að faeiman. Karlar eiga oft aukaerindi á kirkjustáðinn frem-
ur en konur. Þar sem aðstaða er jöfn, sinna konur kirkjunni og
trúmálum meira en karlar. í Reykjavík faefir þetta ef til vill
breyzt síðan K. F. U. M. óx fiskur um hrygg. En einnig þar var
það svo.
Hverjar eru þá orsakirnar?
Fvrsta orsökin er vitanlega mismunur á sálarlífi kvenna og
karla. Kvenhjartað er næmara fyrir fainu fagra og göfuga, og það
hefir meiri kærleiksþörf. Guð á að jafnaði skemmri leið inn að
fajarta móðurinnar, en föðursins. Önnur orsökin er lífsstarf kvenn-
anna. Konur hafa færri áfaugamálum að sinna út á við, en karlar.
Konan sinnir fains vegar nálega eim þvi starfinu, sem göfgast er í
marinfaeimi, að hjúkra sjúkum og ellimóðum, og þó framar öllu að
sá hinu bezta í, >sál sinni inn í ’barnshjartað sem nvó&ir. Móðidin
kennir barni sínu hina fyrstu bæn. En faarnið vekur aftur barnið
í hennar eigin sál.
Menn þekkja ekkert fareinna og helgara meðal mannanna, en
móðurgöfgi kvenhjartans. Og ímynd móður- og kvengöfginnar,
María guðsmóðir, hefir þá og komið fram í faugum manna sem til-
beiðsluverð persónugerfing guðlegrar miskunnar og líknar. Karlar
og konur hafa beygt fyrir faenni kné. Hún varð mönnum “móðir
hjartans” eins og Jón Arason kemst að orði í Ljómurn.