Sameiningin - 01.01.1917, Blaðsíða 5
323
félags-skipulag’sins fram yfir það, sem oss liefir grunað í
fegurstu draumum vorum.
(<Þessi undrabreyting færist óðum nær, fyrir þær
lagabætur á mannréttindum alment, sem nú eru á ferð-
inni, en ómögulegt hefSi veriS aS koma í framkvæmd
fyrir fjórum árum. Þau mál fljúga nú gegn um þingiS
á einum degi, sem allir spáSu aS kosta myndi margra
ára baráttu. ÞaS var fyrir skemstu, aS kolanámur voru
teknar í ríkis-umsjón á einum degi. ÞjóSlífiS brýzt
fram meS voldugu afli og rySur nýjar brautir.
“Einn aðal-þáttur félags- og’ stjórnmála-lífsins á
Englandi, sem yngir upp þjóSina, er hin aSdáanlega
starfsemi kvenna þar. Jafnrétti kvenna er þar í raun
og veru fengiS. ÞaS mál er sjálfkrafa til lykta leitt
fyrir þá ágætu og göfugmannlegu þjónustu, sem konur
hafa látiS þjóSinni í té. Þegar mál þaS verSur boriS
undir atkvæSi, verSur yfirgnæfandi meiri hluti atlívæS-
anna meS því, aS veita konum jafnrétti viS karlmenn í
stjórnmálum.”
Tákn þessi telur dr. Jowett heillavænleg fyrir trú-
arlíf þjóSarinnar. Hann tileinkar þeiin meira gildi, en
merkjum um ytri vöxt og viSgang safnaSanna. IJann
álítur ekki fjölda safnaSarlima sannan mælikvarSa á
trúarlífiS, og telur jafnvel nauSsynlegt, aS trúarvakning-
in leiSi til þess, aS ýmsir gangi úr söfnuSi. Hm bæna-
fundi, sem svo tíSir voru í upphafi stríSsins, segir Dr.
Jowett, aS á sumum stöSum hafi þeir hætt, og sumstaSar
séu hinir venjulegu bænafundir safnaSanna lakar sóttir,
en áSur en stríSiS hófst. Segir hann, aS þaS sé eSlilegt,
því viSa sé karlmenn flestir komnir í lierinn, en konur sé
önnum kafnar viS margskonar nauSsynja verk. Á
kveldin segir hann aS fólk komist heldur ekki í kirkju
vegna myrkurs. MyrkriS í bæjunum sé óskaplegt, en
hljóti þó svo vera vegna drápsvéla óvinanna, sem sveima
í loftinu um nætur. Þegar hann var í Edinburgh, segir
hann aS stungiS hafi veriS upp á því, aS fólk, sem á göt-
um úti væri aS kveldi dags, bindi hvítan borSa um hand-
leggina, svo þaS rekist síSur hvaS á annaS—svo sé dimt
á götunum.