Sameiningin - 01.01.1917, Blaðsíða 28
346
Sjálfsagt hefir postulinn aldrei gjört sér í hugarlund, aö þetta
flýtis-bréf sitt og önnur svipuð, myndi lifa stundinni lengur, hvaö
þá aö þau yrSi lesin í margar aldir, og varSveitt ög elskuS eins og
helgidómar. En bréfin eru dýrmœtari einmitt fyrir þetta, og orS
þeirra eigi aS síSur til vor töluS, því þaS var andi GuSs, sem leiS-
beindi postulanum.
Eg er því samþykkur þessum niSurlagsorSum Selkirk-bréfsins:
“OrS postulans í 5. kapítula um dag Drottins, eru ekki aS eins töluS
til Þessaloníkumanna á tíS Páls. Þau eru töluS til allra kristinna
manna, á þessari tíS, jafnt sem á liSnum öldum. Vér megum ekki
gleyma því, aS dagur Drottins—síSasti dagur þessa sýnilega heims—
kemur. Og þaS þegar menn varir sízt. Vér höfum ótvíræS orS
Krists fyrir því. Líka segi eg fyrir mig, aS skynsemi mín segir mér
í lj'ósi kristindómsins, aS eins og einu sinni v'ar upphaf hins sýnilega
heims og allra skapaSra hluta, eins hlýtur endirinn aS koma.”
Þá sný eg mér aS bréfi frá manni í Saskatchewan. Þar er
þetta i: “Eítillega vil eg reyna, aS færa mér þaS i nyt ftilboS Sam.
um aS birta spurningar og athugasemdir frá lesendum út af fyrra
Þessaloníkubréfinuý, en þó í auSmýkt og lotningu fyrir GuSs heilaga
orSi. Eg er samt hálfhræddur um, aS mitt andlega hjarta sé ekki
nógu lítillátt og hreint. Mér eru minnisstæS nú sem oftar þessi orS
Drottins Jesú Krists: ‘Sannlega segi eg ySur: hver, sem ekki tekur
á móti guSsríki eins og barn, mun alls eigi inn í þaS koma.”
Af öllu hjarta vil eg skrifa undir þessi ummæli bréfritarans um
lotninguna, sem öllum mönnum ber aS auSsýna heilögu orSi Drott-
ins. Skal eg svo leitast viS aS svara spurningum bréfsins einni og
einni, til hægSarauka.
Spurning.—“ÞaS er þá 9. vers í 1. kap., sem eg nem staSar viS:
‘Þér sneruS ySur til GuSs frá skurSgoSunum, til þess aS þjóna lif-
anda og sönnum GuSi.’ Dýrka menn, sem nú teljast kristnir, skurS-
goS í nokkurri mynd?”
Svar.—Já, því miSur. ÞaS er falsguSa-dýrkun, aS óttast eSa
elska eSa treysta á eitthvaS annaS fremur, en lifanda og sannan
GuS. Þetta kenna fræSi Lúters í skýringunni viS fyrsta boSorSiS,
og þaS er í fullu samræmi v'iS kenning Páls. Ágirndin er skurS-
goSadýrkun, segir postulinn JEf. 5, 5; Kól. 3, 5J. “GuS þeirra, er
maginn” segir hann um óvini krossins JFil. 3, 18. 19j, sem þjóna
maganum fremur en Kristi JRóm. 16, 18J.
Spurning.—“Þjóna kristnu þjóSirnar yfirleitt lifandi og sönn-
um GuSi nú á vorum dögum? HvaSa úrskurS er líklegt, aS Páll
gæfi um þaS ?”
Svar.—StórmikiS vantar á þaS fyrir kristnu þjóSunum. Ann-
ars væri nú ekki komiS, eins og komiS er. Svo seinlega sem ein-
stökum mönnum gengur aS laga líf sitt eftir hinu “fullkomna lög-
máli frelsisins” JJak. 1, 25J, þá eru þó þjóSheildirnar langt á eftir í
því efni, enn í dag. “Holdsins verk eru augljós,” skrifar Páll til