Sameiningin - 01.01.1917, Blaðsíða 34
352
Leiðréttingar.
ÞaS er nokkirð eftir dúk og disk, að leiðrétta prentvillur fyrra
blaðs í mánaðarriti. Þó v'il eg kippa í liðinn einni eða tveimur, sem
eg fann í grein minni í síðasta blaði Sam., bls. 289—295. Þessi orð
standa þar efst á bls. 290: “—stöSvuðust þar, eins og alda viS
klett, enginn mannlegur kraftur reisti rönd viS þeim.” Á aS vera:
“—þegar enginn mannlegur kraftur”, o.s.frv. NeSar á sömu bls.
stendur: “—nema sjálft—gengi braut.” Á aS vera: “—nema siálft
gengi braut.” Þá stendur á bls. 292, rétt ofan viS miSja síSuna:
“—sem hafa elt hann”, f. “hana” fþ.e. góSvildinaj. Á næstu bls.,
í 9. lín,u aS ofan, stendur: “heljar-árekstur heilla heimselda.” Á
auSvitaS aS vera: —heimsvelda.” G. G.
KVITTAXIR.
Helðinsjatrúboðssjóður:
S. S. Hofteig, Cottonwood......................$ 5.00
SafnaS af Helga Thorlakssyni, Hensel. . . . . . . . 7.50
SafnaS af B. Josephson, Kandahar. . . .............28.00
ónefndur i Churchbridge............................ 5.00
Trúboðsfélag Immanúelssafn., Wynyard...............25.00
Ónefndur í Bredenbury.............................. 5.00
Selkirk-söfnúður...................................32.91
Heimatrúboðssjóður:
Samskot við messu; Beckville...................$ 8.00
Saskot við messu, Westbourne....................... 6.90
HerSibreið-söfnuður................................70.00
Trínitatis-söfnuSur............................... 22.00
Samskot í Westbourne............................... 6.15
Pembina-söfnu'Öur.................................. 6.20
Kvenfélag Lúters-safnaöar..........................10.00
Víkur-söfnuður..................................... 4.65
Hallson-söfnuSur................................... 2.00
S. S. Hofteig, Cottonwood.......................... 5.00
Blaine-söfnúSur.................................... 5.00
Skálholt-söfn..................................... 3.00
Bandalag Pembina-safnaÖar.......................... 4.00
ónefndur í Bredenbury.............................. 5.00
Kvenfél. St. Páls safnaöar.........................15.00
Sd.sk. St. Páls safn............................... 6.25
Björg Halladóttir, Icel. River..................... 1.00
Selkirk-söfnuSur................................... 9.00
Péturs-söfnuður.................................... 7.40
Prá S. Th. Westdal, ritstjóra i Charlson, N.D.. 25.00
,T. J. Vopni, féh. k.fél.
“BJARMI", kristilegt heimilisblaö. kemr út I Reykjavfk tvisvar 4
mánuöi. Ritstjóri Bjarni Jónsson. Kostar hér i álfu 75 ct. árgangr-
inn. Fæst í bókabúö H. S. Bardals f Winnipeg.
“SAMKININGIN” kemur út mánaðarlega. Hvert númer tvær arkir
heilar. VertS einn dollar um áriö. Skrifst 65!' William Ave., Winnipeg,
Canada.—Hr. Jón J. Vopni er féhirðir og ráðsmaður “Sam.”—Addr.:
Sameiningin, P. O. Box 3144. Winnipeg, Man.