Fréttablaðið - 29.04.2011, Side 7

Fréttablaðið - 29.04.2011, Side 7
569 5100 skyrr@skyrr.is Velkomin Ráðstefna á Akureyri um upplýsingatækni Vorráðstefna Skýrr er öllum opin: Sextán fyrirlestrar, fimm þemalínur og frábært partý! H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 1 -0 9 9 3 Microsoft SharePoint: Einföld og stöðluð fyrirtækjalausn fyrir skjöl, verkefni og samninga Sigvaldi Óskar Jónsson, ráðgjafi hjá Skýrr Bakvörður xpress: Einfalt og þægilegt tímaskráningarkerfi sem hentar öllum Jóhann Gísli Sigurðsson, viðskiptastjóri hjá HugAx REYNSLA Uppbygging og rekstur tölvukerfis sveitarfélaga Guðbjartur Ellert Jónsson, fjármálastjóri Norðurþings Hvernig gerir viðskiptahugbúnaður fyrirtækjum mögulegt að ná forskoti í samkeppni? Auðjón Guðmundsson, markaðsstjóri Kjarnafæðis ÞJÓNUSTA Netverslun 101: Hvað skiptir máli í verslun og viðskiptum á netinu? Hvað einkennir þá sem ná árangri? Sigrún Eva Ármannsdóttir, forstöðumaður veflausna Skýrr Stjórnun viðskiptatengsla (CRM): Betri árangur í rekstri með markvissri stjórnun samskipta Hjalti G. Hjartarson, ráðgjafi hjá Skýrr Aukin þjónusta við viðskiptavini og betri kjarnafærni: Útvistun í íslenskum þjónustufyrirtækjum Ingi Rúnar Eðvarðsson, prófessor við Háskólann á Akureyri KOLLEGAR SPJALLA Kokteilboð til kl. 20 Léttar veitingar í föstu og fljótandi formi Ljúffengir tónar og uppistand 16:00 16:30 17:30 INNGANGUR Skýrr í hnotskurn: Heimafólk og hagkvæm þjónusta Gestur G. Gestsson, forstjóri Skýrr VIÐSKIPTALAUSNIR Microsoft Dynamics NAV: Sérsmíðaðar lausnir fyrir atvinnulífið Erna Valdís Sigurðardóttir, ráðgjafi hjá Skýrr Ópusallt: Alvöru fjárhagskerfi fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki Birgir Kaldal Kristmannsson, ráðgjafi hjá Skýrr TOK bókhalds- og launakerfin: Með 30 ára reynslu, en síung Sigrún Víglundsdóttir, þróunarstjóri TOK HAGKVÆMNI Viðskiptalausnir í hýsingu: Hagkvæm lausn fyrir alla vinnustaði Magnús Ingi Stefánsson, forstöðumaður hjá viðskiptalausnum Skýrr Hvers vegna er snjallt að útvista umsjón með tölvukerfum og tengdum þjónustuþáttum? Jón Arnar Jónsson, sérfræðingur hjá Skýrr Sparaðu með Microsoft Jóhann Áki Björnsson, ráðgjafi hjá Skýrr Rafræn viðskipti: Skeytamiðlun og rafrænir reikningar við allra hæfi Enok Jón Kjartansson, ráðgjafi hjá Skýrr YFIRSÝN Viðskiptagreind fyrir stóra sem smáa: Spennandi lausnir frá SAP BusinessObjects, Microsoft og Targit Sturla Sigurðsson, ráðgjafi hjá Skýrr 13:00 13:10 14:00 15:00 VORRÁÐSTEFNA SKÝRR verður haldin 6. maí á Hótel KEA. Ráðstefnan fjallar um allt það sem máli skiptir í upplýsingatækni fyrir atvinnulífið. VORRÁÐSTEFNA SKÝRR er opin öllu áhuga- sömu fólki í atvinnulífinu meðan húsrúm leyfir og þátttaka er gestum að kostnaðarlausu. Dagskrá VORRÁÐSTEFNU SKÝRR hefur rauðan þráð, sem er aukin hagkvæmni og betri rekstur með ýmsum tólum upplýsinga- tækninnar. Jafnframt sækja ráðstefnuna góðir gestir sem munu meðal annars fjalla um ávinning af útvistun upplýsingatækni. Skráðu þig með því að senda póst til skyrr@skyrr.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.