Fréttablaðið - 29.04.2011, Side 24
6 föstudagur 29. apríl
Sigurður Hrannar
Hjaltason sló í gegn í
hlutverki glæpamanns í
gamanþáttunum Fanga-
vaktinni. Hann starfar nú
sem flugumferðastjóri
en sinnir leiklistinni í
hjáverkum.
Viðtal: Sara McMahon
Ljósmynd: Anton Brink
A
ð sögn S igurðar
smitaðist hann af
leiklistarbakterí-
unni eftir að hafa
tekið þátt í uppsetn-
ingu leikfélags Verslunarskólans
á Thriller. Hann hafði þá sótt um
hlutverk dansara en fyrir tilstilli
leikstjórans, Gunnars Helgasonar,
sótti hann leiklistarnámskeið og
hreppti í staðinn sitt fyrsta leik-
hlutverk. „Ég sótti um í Versló því
mig langaði að læra viðskipta-
fræði og verða viðskiptafræðing-
ur eins og mágur minn. Þegar ég
byrjaði í skólanum ákvað ég að
sækja um sem dansari í Thriller
og Gunni leikstjóri spurði mig
hvort ég gæti leikið eitthvað líka.
Ég hafði ekki hugmynd um það en
ákvað að skella mér á smá nám-
skeið og fékk mitt fyrsta hlut-
verk í kjölfarið. Það má segja að
ég hafi smitast af leiklistarbakt-
eríunni eftir það,“ útskýrir Sigurð-
ur. Leiklistaráhuginn var svo mik-
ill að hann tók þátt í öllum upp-
setningum leikfélagsins á meðan
á skólagöngunni stóð og á loka-
ári sínu var hann formaður í nem-
endamótsnefnd sem setti upp
söngleikinn Slappaðu af sem skól-
inn sýndi í Borgarleikhúsinu.
Eftir stúdentspróf ákvað Sigurð-
ur að feta áfram leiklistarbrautina
og stundaði leiklistarnám í Lond-
on, þaðan sem hann útskrifað-
ist árið 2006. Hann segir dvölina
í London hafa verið góða og að
það hafi reynst lítið mál að leika
á enskri tungu. „Það var líklega
erfiðast að venja sig af því að tala
„ísl-ensku“ og ná breska hreimn-
um. Maður var svolítið að læra að
tala allt upp á nýtt, það var líklega
mesta áskorunin,“ segir hann.
DANSAÐI SIG INN Í
LEIKLISTINA
Sigurður æfði samkvæmisdans í
mörg ár og segir það hafa verið
góðan grunn fyrir leiklistarnám-
ið. „Mig minnir að það hafi verið
amma sem fór með mig í fyrsta
danstímann þegar ég var fjögurra
ára gamall. Ég hélt svo áfram í
dansinum alveg fram á unglings-
aldurinn og ég held að hann hafi
hjálpað mér mjög mikið í leiklist-
inni. Fyrir utan það að ég hefði
líklega aldrei byrjað í leiklist væri
það ekki fyrir dansinn.“
Sigurður starfaði í þrjú ár við
Þjóðleikhúsið og lék í fjölda verka.
Fyrsta sýningin sem hann lék í á
sviði Þjóðleikhússins hét Patrekur
1,5 og lék hann þar á móti Jóhann-
esi Hauki Jóhannessyni og Rúnari
Frey Gíslasyni. Verkið tekst á við
ýmsa fordóma á frumlegan hátt
og var því ákveðið að sýna það í
menntaskólum um allt land. „Við
sáum sjálfir um allt og mér er sér-
staklega minnisstætt þegar við
Rúnar héngum fram af húsþaki á
Egilsstöðum við að sverta glugga
aðeins fjörutíu mínútum fyrir
sýningu. Það var kannski ekki það
skemmtilegasta en var samt sem
áður mjög lærdómsríkt og mikið
ævintýri,“ segir hann brosandi.
Það var þó leikur hans í sjón-
varpsþáttunum Fangavaktinni
sem færði Sigurði landsfrægð, en
hann þótti sýna frábæran leik í
hlutverki glæpamannsins Ingva.
„Það er hægt að leika í leikhúsi ár
eftir ár en maður slær ekki í gegn
fyrr en maður kemur fram í sjón-
varpi, þannig er það,“ segir Sig-
urður og viðurkennir að hann hafi
fundið svolítið fyrir frægðinni eftir
leik sinn í þáttunum; „Maður finn-
ur alveg fyrir því að fólk horfir á
sjónvarp. Allt í einu var fólk farið
að kannast við mann úti í bæ, en
það var bara af hinu góða.“
STÝRIR FLUGVÉLUM
Sigurður varð pabbi í fyrsta sinn
sumarið 2008 og eftir nokkra um-
hugsun ákvað hann að setja leik-
listina á hilluna og finna sér trygg-
ara starf. „Leiklistin er ekki sér-
lega öruggt starf; maður vinnur
kannski mjög mikið í nokkra mán-
uði en svo ekkert í hálft ár. Þegar
ég átti von á mínu fyrsta barni fór
ég að hugsa hvort ég gæti ekki
fundið mér stabílli vinnu,“ segir
Sigurður. Hann kaus að læra flug-
umferðarstjórn og starfar við það
í dag. Hann segir leiklistina orðna
meira eins og áhugamál sem hann
geti sinnt komi skemmtileg verk-
efni á borðið. En hvernig kom
það til að hann fór út í flugum-
ferðarstjórn? „Ég var gríðarlega
flughræddur sem barn og horfði
á allar flugslysamyndir sem til
voru; ég held það hafi einmitt
verið amma sem kynnti mig líka
fyrir þeim. Ég fór svo að kynna
mér allt um flugvélar til að vinna
bug á þessu og fljótlega rann flug-
hræðslan af mér og í staðinn fékk
ég gríðarlegan áhuga á öllu tengdu
flugi. Sumarið 2008 sá ég að verið
var að auglýsa inntökupróf í flug-
umferðarstjórann og ég ákvað að
skrá mig og sjá hvað gerðist,“ út-
skýrir Sigurður, sem fór í gegnum
margar hindranir áður en hann
loks útskrifaðist sem flugumferð-
arstjóri árið 2010.
Nýverið veittu Alþjóðasamtök
SINNIR LEIK
Í HJÁVERK
Þúsundþjalasmiður Sigurði Hrannari Hjaltasyni er margt til lista
lagt. Hann starfar sem flugumferðarstjóri og sinnir leiklistinni í hjá-
verkum. Hann lék nýverið blaðamann í sjónvarpsþáttunum Pressu.
„Já, ég tek í
vörina og er
gallharður United-
maður. Þó ekki jafn
leiðinlegur og Ingvi.“
www.
ring.is
/ m
.ring.
is
ferðalög
ggi fjölskyldunnar, velgengni og vernd
eldum. Ólýsanlega fagurt er á kvöld
amakura þegar kertaljós lý
in, en hvarvetna ræð
snjóhúsaslóðum
að gefa
JANÚAR 2011
FRAMHALD Á SÍÐU 4
INÚÍTALÍF
Góður markaður Íslendingar geta nú nýtt
sumarfríið til að leigja út íbúðir sínar í gegnum
fyrirtækið Iceland Summer.
SÍÐA 2
Skemmtileg lífs-
reynsla Lilja Björk
Jónasdóttir starfaði
arbúðir anda-ðasta tlar SÍÐA 6
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ]
nánd við náttúruna. Vinsæl-
ggðir eru í Lapplandi, Sviss,
an, þar sem hin ægifagra
er haldin í febrúar ár hvert
héraði í norðaustur Japan.
r í Yokote og ekki óalgengt
entimetra snjór yfir nótt.
llast kamakura og inni í
til tilbeiðslu vatnsguðs
ður fyrir góðri upps
öry
gegn in á Ksnjóhúsríkjum á elskenda lilluðumum
við sumbarna í Bríkjunum sí
sumar og æaftur í vor.
föstudagur
FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 11. mars 2011
Helicopter vekur athygli
Á rúmstokknumTískan á pöllunumÁrshátíðarförðunin
Fríða María Harðardóttirer sannur eyjarskeggi
Kr.
TILBOÐ
117.950
FRÁBÆRT FARTÖLVUTILBOÐ
15.6”
Skand
ínavís
Mikil
hönnu
narsýn
ing er
haldin
í Stok
k-
hólmi
í febrú
ar. Þar
eru he
lstu ný
jungar
hönnu
narhei
msins
kynnt
ar. Sýn
ingin þ
ykir
gefa g
óða m
ynd af
þeim
straum
um se
m
einken
na ska
ndinav
íska hö
nnun o
g þang
að
flykkis
t fólk f
rá öllu
m heim
shornu
m.
Sýning
arsvæ
ð
en ein
nig er
borgin
a. Í ár
oft áð
ur end
framl
eiðsl
umhve
rfis
sín í b
land
EVERYTH
ING MAT
TERS.
heimi
li&
hönnu
n
febrúar
2011
FRAM
HALD
Á SÍÐ
U 4
Klassís
k
hönnu
n í
nýju lj
ósi
Ungir
hönnu
ðir
létu ljó
s sitt s
kína í
Stokkh
ólmi. Þ
eirra
á með
al var
Jaeuk
Jung.
SÍÐA 6
Mikill
græjuk
arl SÍÐA 2
-sa upp
ur rómantík
og vinsælt meðal
st hvort öðru undir bleik-
örnuhimni og glitrandi frostrós-
-þlg
-keru,
stj.
on útv
arp
menning[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ]
mars 2011
l FRAMHALD Á SÍÐU 6
DRÖGUM VARLA FLEIRI
DÆMI
Á djúpum miðum
SÍÐA 2
Útsprungnar rósir
SÍÐA 2
Kjartan Guðmundsson dustar rykið af fyrstu plötu The Pogues.
matur[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ]mars 2011
Dekrað við bragðlaukana
Albert Eiríksson færir ljúffenga döðluköku í
nútímalegra og heilsusamlegra horf.
SÍÐA 2
Hreinn unaður
Kristín Eik Gústafsdóttir býr til
fádæma flotta tertu sem allir geta
spreytt sig á.SÍÐA 4
Með sunnudagskaffinuKökur, huggulegheit og samvera.
DÆMI
Ívar Örn Hansen
S: 5125429 , gsm 6154349
ivarorn@365.is
Sigríður Dagný
S: 5125462, gsm 8233344
sigridurdagny@365.is
Sigríður Hallgríms
S: 5125432, gsm 6924700
sigridurh@365.is
AUGLÝSING Í SÉRBLÖÐUM SKILAR ÁRANGRI!
k h
ið er s
tórt og
yfirg
u sýn
ingar
víðs
var vi
ður all
s ráða
a grun
nefni
í sk
u. Ná
ttúru
lega
vænar
framl
eiðs
við sk
æra og
st
Ásgeir
Kolbe
inss
við sig
í miðb
æn mu
.
fjölskyldan[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ]
Þ órður Hermannsson sækir Hitt húsið með dóttur sína Karitas Lóu 6 mánaða. Þórður er 23 ára nýútskrifaður tónsmiður frá LHÍ. „Karitas Lóa er mitt fyrsta barn en kærastan mín átti tvö börn fyrir svo við erum með þrjú börn heima. Ég er í fæðingarorlofi núna og finnst mjög gott
að geta hitt aðra foreldra og þá hittir hún
líka aðra krakka.“ Þórður segir þá fræðslu sem boðið er
upp á koma sér vel fyrir unga nýbak-
aða foreldra en annanhvern miðvikudag
eru faglegir fyrirlestrar eða kynning-
ar. Hann segir félagsskapinn ekki síður
mikilvægan.
„Það er gott að hafa stuðning af fleiri
ungum foreldrum en það eru ekki marg-
ir vinir mínir komnir með börn. Hópur-
inn sem hittist er á aldrinum 18 til 25 ára.
Við erum öll með okkar fyrsta barn og að
ganga í gegnum svipaða hluti. Það er alltaf
febrúar 2011
Í hundunum Theodóra Róbertsdóttir sýnir á stærstu hundasýningu heims í næsta mánuði.
SÍÐA 2
FRAMHALD Á SÍÐU 4
Ungir kenna fullorðnum
Nemendur úr sjöunda bekk Grandaskóla kenna fullorðnum á tölvur.
SÍÐA 6
Alla miðvikudaga milli klukkan 14 og 16
geta ungir foreldrar mætt með börnin sín í Hitt húsið, rætt málin og fengið faglega ráðgjöf varðandi umönnun ungbarna. Starfið ber yfirskriftina Ungt
fólk með ungana sína.
Gott að hitta aðra unga foreldra
FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
okkar.is
ze
br
a
Sérblöð Fréttablaðsins eru fjölbreytt
og höfða til fólks á öllum aldri. Fjöldi
mismunandi sérblaða kemur út í hverjum
mánuði. Leitaðu ráða hjá ráðgjöfum
ar um hvar auglýsingin þín nær best okk
til markhópsins.
AUGLÝSINGAR
Í SÉRBLÖÐUM