Fréttablaðið - 29.04.2011, Side 46
29. apríl 2011 FÖSTUDAGUR22
BAKÞANKAR
Atla Fannars
Bjarkasonar
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Pondus Eftir Frode Overli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
krossgáta
LÁRÉTT
2. himinn, 6. persónufornafn, 8.
nugga, 9. gogg, 11. mun, 12. sljóvga,
14. yfirstéttar, 16. ólæti, 17. gagn, 18.
flott, 20. peninga, 21. heimili.
LÓÐRÉTT
1. stjórnarumdæmis, 3. öfug röð, 4.
sýklalyf, 5. efni, 7. matarlím, 10. óvild,
13. of lítið, 15. bakhluti, 16. ái, 19.
ónefndur.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. loft, 6. ég, 8. núa, 9. nef,
11. ku, 12. slæva, 14. aðals, 16. at, 17.
nyt, 18. fín, 20. fé, 21. inni.
LÓÐRÉTT: 1. léns, 3. on, 4. fúkalyf, 5.
tau, 7. gelatín, 10. fæð, 13. van, 15.
stél, 16. afi, 19. nn.
Segðu mér að
við eigum eitt-
hvað sterkara en
þetta!
Nauj! Ertu
kominn
með nýjan
kaffimatseðil?
Ójá! Ég held ég fái einn þarna
númer eitt!
Vel valið!
Hér kemur
hann!
Ég er fimmtán ára gamall
og mamma mín heimtar
enn að vera viðstödd
læknisskoðanir mínar.
Talandi um að deyja
þúsund sinnum!
BANK
!
BANK
!
Hæ, ég er Sigrún
læknir. Ég leysi
Matthías af í dag.
Höfum það að deyja
tvö þúsund sinnum.
Af
hverju
ekki?
Af því að ég
sagði nei.
Æææi
mamma!
Því miður. Ég held að
„miðstærð“ dugi
alveg ágætlega.
En ef ég verð
enn þyrstur
eftir þennan?
Frá því í nóvember í fyrra hefur heims-byggðin fylgst með undirbúningi
brúðkaups eldri sonar Karls Bretaprins
og unnustu hans, Kate Middleton. Fólk
virðist hafa gríðarlegan áhuga á samruna
parsins og fjölmiðlar um allan heim birta
fréttir af brúðkaupinu daglega. Stærsta
fréttin hefur hingað til verið sú að parið
ætlar ekki að bjóða upp á bjór í veislunni
– aðeins kampavín. Eins og það sé einhver
leið að sitja undir ræðuhöldum breskra
hefðarmanna án þess að fá einn ískaldan.
Í FLJÓTU bragði dettur mér ekki í hug
fólk sem er minna spennandi og áhuga-
vert en kóngafólk. Ekki misskilja.
Áhugi minn á frægðarfólki er alveg
jafn mikill og hjá næsta manni. Ég les
fréttir um poppstjörnur og kvikmynda-
leikara af einlægum áhuga. Þetta
fólk gefur mér ekki ástæðu til að
lifa, en getur auðveldlega létt
lund mína eða í versta falli
drepið tíma. Poppprinsessan
Britney Spears og grínistinn
Russell Brand eiga það sam-
eiginlegt að vera þekkt fyrir
að hafa hæfileika á sínu sviði.
Hvorki Harry né þessi sem er
að fara að gifta sig í dag geta
státað sig af því. Hvað þá faðir
þeirra.
KÓNGAFÓLK er nefnilega hluti af kerfi
sem er myglaðra en gráðaosturinn sem
verður á boðstólum í veislunni í kvöld.
Hugmyndin um fólk sem fæðist inn í ein-
hvers konar verndað, ríkisstyrkt umhverfi
með þjónustufólk á hverju strái er tíma-
skekkja sem allir myndu græða á að leið-
rétta. Kóngafólk fæðist með silfurskeið í
munni og blátt blóð í æðum. Þar með lýkur
upptalningu á sérstöðu þess, sem er ekki í
formi ölmusu frá skattgreiðendum, boðs-
korta í veislur og óútskýranlegrar aðdá-
unar þegna sinna.
ÞAÐ allra furðulegasta við gífurlegan
áhuga fólks á brúðkaupi Kate og … bróður
Harrys er að fólk utan Bretlands sýni því
áhuga. Tvær sjónvarpsstöðvar á Íslandi
sýna brúðkaupið í beinni útsendingu. Ef
við miðum við höfðatölu jafngildir það
að 413 sjónvarpsstöðvar myndu sýna frá
brúðkaupinu á Bretlandseyjum. Ég trúi
því hreinlega ekki að áhuginn sé svo mik-
ill á Íslandi að við þurfum að eiga mögu-
leika á því að heyra tvo álitsgjafa lýsa kjól
brúðarinnar og þylja upp innihaldslýsingu
kökunnar.
EF áhorfið á brúðkaupið á Íslandi fer yfir
tíu prósent hendi ég vegabréfinu mínu og
sæki um pólitískt hæli í fjarlægu ríki. Þó
ekki kóngsríki.
Myglað blátt blóð
Sjáumst.
Hljómsveitin
Sixties
Stórdansleikur á Kringlukránni
ATH- fyrsti maí dansleikur á laugardag
Aðeins
1500 kr
aðgangseyrir
Ó
D
ÝR
T
&
G
O
TT
B
A
R
N
A
FÖ
T
Í Ú
R
V
A
LI
FY
R
IR
ST
R
Á
K
A
&
S
TE
LP
U
R
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
FÁÐU BEITTUSTU
BRANDARANA Í SÍMANN
m.visir.is
Fáðu Vísi í símann!
Meiri Vísir.
Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar,
meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval.
Þú færð meira af öllu á Vísi.
Skopmyndir Halldórs Baldurssonar eru á Vísi