Fréttablaðið - 29.04.2011, Side 17

Fréttablaðið - 29.04.2011, Side 17
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Voru Mozart og Beethoven vinir? er yfirskrift hádeg- istónleika í tónleikaröðinni Klassík í hádeginu sem haldnir verða í Gerðubergi á sunnudag. Þar munu Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari og Þóra Einarsdóttir sópransöng- kona flytja ljóð klassísku höfuðskáldanna Mozarts og Beethovens. Tónleikarnir hefjast klukkan 13.15. Lára Björg Björnsdóttir rithöfundur fylgist uppáklædd með frumburði Díönu ganga í það heilaga: FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN M iðað við allt sem grey Díana gekk í gegn- um er lágmark að ég fylgist með brúðkaupi sonar hennar, en sjálf mun hún örugglega fylgjast með af himn- um ofan,“ segir Lára Björg Björns- dóttir rithöfundur, sem tók daginn snemma í morgun til að sjá Vil- hjálm prins kvænast Kate Middle- ton í Westminster Abbey. „Ég elska Díönu og á um hana margar bækur, ævisögur og minn- ingabók sem geymir líðan mína og vina minna þegar hún dó. Þá tók ég upp jarðarför Díönu og horfði á grátandi í marga daga á eftir, en ég trúði því ekki þá og trúi því ekki enn að hún sé dáin,“ segir Lára sem í tilefni dagsins klæddi sig í kónga- bláan kjól og bakaði gómsætan, breskan brauðhleif til að maula yfir brúðkaupinu. „Mér er ljóst að það er ekki töff að vera 34 ára gömul með litað hár og ímynda sér stundum að ég sé prinsessa, en þannig er það bara. Díana fylgist með að ofan 2 Aðalstræti 2 | 101 Reykjavík | Sími: 517 4300 www.geysirbistro.is OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 11.30

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.