Fréttablaðið - 06.05.2011, Síða 32

Fréttablaðið - 06.05.2011, Síða 32
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 6. MAÍ 2011 Háir hælar eða flatbotna skór: Himinháir hælar, takk! Ómissandi í snyrtibudduna: Gloss eða varalitur. Uppáhaldsliturinn: Enginn einn og uppáhaldið breytist dag frá degi. Þessa dagana verða bleikur og fjólu- blár oft fyrir valinu hjá mér. Hver eru nýj- ustu kaupin? Ég missti mig í útsölu hjá Heild- sölu Halldórs Jónssonar um helgina og var ánægðust með að kaupa tvö glös af uppáhalds- ilmvatninu mínu, Oriental Flower frá Kenzo. Hvað dreymir þig um að eignast? Er enn að bíða eftir fallega, litríka silki- kjólnum sem ég óskaði mér fyrir síð- asta sumar. Hann hlýtur að koma til mín í ár. Hvaða lag kemur þér í gott skap? „Home“ með Glasser. Uppáhaldshönn- uðurinn: Æ, þarf ég að velja einn? Marc Jacobs, nei, Alexand- er McQueen, nei, Vivienne Westwood!! Uppáhaldsdrykkurinn: Það líður ekki sá dagur að ég fái mér ekki kaffi. Það hlýtur að gera það að uppá- halds- drykknum mínum. YFIRHEYRSLAN Guðbjörg Jakobsdóttir, fatahönnuður. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.