Fréttablaðið - 06.05.2011, Side 48

Fréttablaðið - 06.05.2011, Side 48
36 6. maí 2011 FÖSTUDAGUR Útskriftarnemar við Mynd- listaskólann í Reykjavík opna sýningu í dag og hafa af því tilefni málað risa vaxið verk á vegg í sýningar salnum. „Fólk ætti að gera dag úr þessu, taka fjölskylduna með, fara í ís- bíltúr og kíkja á myndlistarsýn- ingu,“ segir Bergrún Íris Sævars- dóttir, útskriftarnemi í teikningu frá Myndlistaskólanum í Reykjavík. Nemendur við Myndlistaskólann í Reykjavík opna sumarsýningu á verkum sínum í Gömlu útgerðinni við Grandagarð 16 í dag klukkan 17. „Þetta er í rauninni yfirlits sýning yfir það sem við höfum verið að gera í ár,“ segir Bergrún. Teikni- deildin hefur unnið að risavöxnu verki í sýningarrýminu undan- farna daga sem er að sögn Bergr- únar bæði súrrealískt og skemmti- legt. Hvað verður svo um myndina? „Við þurfum að mála yfir hana á þriðjudaginn.“ Er það ekki súrt? „Jú, vegna þess að hún verð- ur alltaf flottari og flottari. Fólk grætur á meðan það tekur myndir af henni. Það er erfitt, en svona er listin.“ Getið þið ekki tekið vegginn með ykkur? „Nei, því miður. Það væri svo sem ekki hægt að geyma hann neins staðar. Þetta er dásamlega tímabundið verk og það er um að gera að koma á sýninguna um helgina til að sjá það.“ Fjölbreyttur hópur sýnir verk á sýningunni sem stendur yfir þang- að til á mánudaginn. „Það eru mjög ólík verk – innsetningar og skúlp- túrar,“ segir Bergrún. „Svo eru praktískari hlutir eins og vefnaður og nytjahlutir. Loks er fornámið í myndlistardeildinni með verk sem eru kannski opnari til túlkunar.“ atlifannar@frettabladid.is Risaverk útskriftarnema TÍMABUNDIÐ VERK Útskriftarnemar í teikningu hafa unnið að þessu risavaxna verki síðustu daga en þegar sýningunni lýkur verður málað yfir það. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Þrátt fyrir að enn eigi eftir að frumsýna sjóræningjamynd- ina Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides er framleiðandinn Disney þegar farinn að skipuleggja fimmtu myndina í seríunni. Johnny Depp, sem leikur sjóræningjann Jack Sparrow, vill samt ekki fara of geyst í málin og vill helst bíða í smá tíma. „Ég myndi ekki vilja segja: „Förum í tökur í næsta mán- uði og komum henni út fyrir jólin 2012.“ Við ættum að bíða aðeins með hana. Þessar myndir eiga að vera sérstakar, rétt eins og þær eru fyrir mér,“ sagði Depp. Talið er að framleiðandinn Jerry Bruckheimer og leikstjórinn Rob Marshall hafi þegar samþykkt að gera fimmtu myndina, enda hafa myndirnar rakað inn seðlum undan farin ár. Nýja myndin On Stranger Tides verður frumsýnd síðar í mán- uðinum. Depp vill taka því rólega DEPP OG CRUZ Johnny Depp og Penelope Cruz í nýju myndinni. Vestfirski stuðkórinn Fjallabræð- ur er að undirbúa nýja plötu sem kemur út fyrir næstu jól ef allt gengur að óskum. Fyrsta plata Fjallabræðra kom út fyrir tveimur árum og hefur hún selst mjög vel, eða í um fimm þúsund eintökum. Kórinn syngur á þjóðhátíð í Eyjum í annað sinn í röð í sumar en hefur annars hægt um sig. Kór- stjórinn Halldór Gunnar Pálsson á góðar minningar frá síðustu þjóðhátíð. „Það var alveg geðveikt. Við vorum í jakkafötunum í átján klukkutíma,“ segir hann hress. Stutt er síðan Fjallabræður sungu með Táknmálskórnum á opnunarhátíð Listar án landa- mæra. „Það var alveg ótrúlega gaman. Maður kann ekkert í táknmáli og er að kynnast þessu í fyrsta skipti. Það var ótrúlega gaman að horfa á lögin sín. Þetta er fallegt tungumál,“ segir Halldór Gunnar. Fjallabræður hafa einnig barna- kór á sínum snærum og til stendur að taka upp aðra plötu með honum. „Það er ekki verið að stefna á stóra útgáfu á því. Það er bara verið að safna minningum,“ segir Halldór. Í kórnum eru krakkar á aldrin- um fimm til fjórtán ára. „Þetta er breiður hópur, ekki ósvipaður og Fjallabræður með allt frá sjóurum til heilaskurðlækna. Ef við getum látið sjóarann og heilaskurðlækn- inn vinna saman getum við látið fimm ára krakka og fjórtán ára gera það líka.“ -fb Fjallabræður undirbúa plötu PLATA Í UNDIRBÚNINGI Fjallabræður eru að undirbúa sína aðra plötu. Tvö ár eru liðin frá þeirri síðustu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA FAST AND FURIOUS 5 4, 7 og 10 POWER THOR 3D 5, 7.30 og 10 RIO - ISL TAL 3D 3 RIO - ISL TAL 2D 4 YOUR HIGHNESS 10 HOPP - ISL TAL 6 KURTEIST FÓLK 8 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar T.V. -KVIKMYNDIR.ISA.E.T. -MBL POWE RSÝNI NG KL. 10. 00 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 12 12 12 12 isoibMSA . KRINGLUNNI SELFOSS AKUREYRI FAST FIVE kl. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 (Powersýning kl.10:40) FAST FIVE Luxus VIP kl. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 SOMETHING BORROWED kl. 6 - 8:20 - 10:40 THOR 3D kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 ARTHUR kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 DREKABANAR M/ ísl. Tali kl. 4 CHALET GIRL kl. 3:40 - 5:50 UNKNOWN kl. 8 SOURCE CODE kl. 10:40 FAST FIVE kl. 3 - 5:20 - 8 - 10:10 -10:40 Powersýning kl.8) SOMETHING BORROWED kl. 3:40 - 5:50 - 8 THE LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10:20 RED RIDING HOOD kl. 5:50 YOGI BEAR M/ ísl. Tali kl. 3:40 THOR 3D kl. 5.20 - 8 - 10.30 SOMETHING BORROWED kl. 5.30 - 8 - 10.20 LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10.30 ARTHUR kl. 5.20 - 8 RIO 3D ísl.Tal kl. 5.30 RED RIDING HOOD kl. 10.20 SOMETHING BORROWED kl. 6 - 8 THE LINCOLN LAWYER kl. 10:20 DREKABANARNIR ísl tal kl. 6 ARTHUR kl. 8 - 10:20 FAST FIVE kl. 5:20 - 8 - 10:40 (Powersýning kl.10:40) DREKABANAR M/ ísl. Tali kl. 6 THOR kl. 8 - 10:30 16 L L L L L L L L L L 7 7 7 7 7 7 V I P HÖRKUSPENNANDI ÞRILLER MEÐ MATTHEW MCCONAUGHEY, WILLIAM H. MACY, MARISA TOMEI OG RYAN PHILLIPE LINCOLN LAWYER BOXOFFICE MAGAZINE  BOXOFFICE MAGAZINE - IN TOUCH t gðu þér miða á ygr STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI RÓMANTÍSK GAMANMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR. ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND SEM ÞÚ MUNT ELSKA! SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR STÆRSTA OPNUN ÁRSINS Í USA NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA Á MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 3-D FAST FIVE KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 FAST FIVE Í LÚXUS KL. 5.40 - 8 - 10.40 12 THOR 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 SCREAM 4 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 HANNA KL. 8 - 10.25 16 RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 (TILBOÐ) - 5.45 L RIO 2D ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 (TILBOÐ) L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 (TILBOÐ) L FAST FIVE KL. 5.45 - 8 - 10.20 12 THOR 3D KL. 5.40 - 8 - 10.15 12 A.E.T - MBL MBL FAST FIVE KL. 5.20 – 9 12 HÆVNEN KL. 5.25 – 8 – 10.35 12 THOR 3D KL. 6 - 9 12 HANNA KL. 8 - 10.20 16 RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 6 L ROUTE IRISH POPIÓL I DIAMENT BOY A WOMAN, A GUN AND A NOODLE SHOP BLUE VALENTINE BÍÓDAGAR MÝRIN ÍSLENSKI DRAUMURINN 17:50, 20:00, 22:10 20:00 18:00, 20:00, 22:00 22:10 17:50 18:00 20:00 22:00 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS BAR& CAFÉ

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.