Fréttablaðið - 06.05.2011, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 06.05.2011, Blaðsíða 23
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 K affihúsið Litli bóndabær- inn var opnað á Laug- vegi 41 fyrir skemmstu en þar eru allir drykk- ir úr lífrænt ræktuðu hráefni. Á það við um kaffið, teið, safana, heita súkkul- aðið og mjólkina. Þá eru allar umbúð- ir endurvinnanlegar og reynt eftir fremsta megni að velja lífrænt í bakkelsi og annað á boð- stólnum þó að það sé ekki algild regla. „Á bakvið tjöldin notum við svo ein- göngu umhverfis- væn hreinsiefni og flokkum allt rusl,“ segir eigandinn David Noble. Hann leggur áherslu á að skipta við bændur Litli bóndabærinn á Laugavegi býður upp á lífræna drykki og ljúfmeti. 150 g fínmalað spelt 50 g hrísmjöl 50 g hrásykur 110 g kælt smjör (til dæmis frá Bíobú) 1 tsk. þurrkað lavender (fæst í Heilsuhúsinu) Hitið ofninn í 160 gráður. Blandið saman spelti, hrísmjöli og hrásykri í skál. Rífið smjörið með rifjárni út í blönduna. Blandið smjörinu saman við og hnoðið í um það bil fimm mínútur. Kremjið teskeið af lavender með mortéli eða tætið það niður í matvinnslu- vél og bætið út í deigið. Blandið vel. Þrýstið deiginu niður í um það bil 20x20 sentimetra form. Það ætti að vera 1.5 sentimetra þykkt. Bakið í 40 mínútur. Gætið þess að kakan verði ekki brún heldur einungis gullin. Takið út og gatið með gaffli. Skerið í aflöng eða ferköntuð kex og látið kólna í þrjátíu mínútur áður en kökunum er lyft upp úr forminu. Berið fram með morgun- eða síðdegiskaffinu. SKOSKAR LAVENDER-SMÁKÖKUR stökkar með kaffinu FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Lavender-kex með lífrænu kaffi Eyfirski safnadagurinn verður haldinn í fimmta sinn á morgun og munu 18 söfn og sýningar við Eyjafjörð opna dyr fyrir gestum og gangandi milli 11 og 17. Dagurinn er að þessu sinni tileinkaður börnum og verður boðið upp á söngva, sýningar, leiki, listasmiðjur, leikföng, ratleiki og ýmislegt fleira. Nánar á www.sofn.is. og smærri aðila sem bjóða mestu gæðin. „Þá erum við með lítið gjafavöruhorn með íslenskum afurðum sem fer stækkandi,” bætir hann við. David, sem er Breti, gefur upp- skrift að ljúffengu lavender-kexi sem er tilvalið með morgun- eða síðdegiskaffinu og ekki síðra með tei.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.