Fréttablaðið - 06.05.2011, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 06.05.2011, Blaðsíða 56
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI Ný plata á leiðinni Söngvarinn Helgi Björnsson er á leiðinni í hljóðver um miðjan maí með hljómsveit sinni Reið- mönnum vindanna. Þar verður tekin upp þriðja plata þeirra og er hún væntanleg í búðir í júní. Síðustu tvær plötur Helga og félaga hafa selst eins og heitar lummur, samanlagt í yfir tuttugu þúsund eintökum. Síðasta plata þeirra, Þú komst í hlaðið, var sú langsöluhæsta í fyrra og hefur núna selst í hátt í tólf þúsund eintökum. Ljóst er að margir bíða spenntir eftir þriðju plötunni, sem hugsanlega verður sú síðasta úr herbúðum Helga og Reið- mannanna. 568 8000 | borgarleikhus.is Ósóttar pantanir seldar daglega! Eitt mesta úrval landsins af stillanlegum heilsurúmum! A‹ EIN S FRÁ TEMPUR ® EINA DÝNAN OG KODDINN SEM VIÐURKENND ERU AF NASA OG VOTTUÐ AF GEIMFERÐASTOFNUNINNI Með því einu að snerta takka getur þú stillt rúmið í hvaða stöðu sem er. Með öðrum takka færð þú nudd sem þú getur stillt eftir eigin þörfum og látið þreytuna eftir eril dagsins líða úr þér. Með stillanlegu rúmunum frá Tempur er allt gert til þess að hjálpa þér að ná hámarks slökun og þannig dýpri og betri svefni. Vaknaðu upp endurnærð(ur) og tilbúin(n) í átök dagsins. Stillanlegt og þægilegt Sti l lanlegir dagar í maí. 6 mánaða vaxtalausar* greiðslur í boði ! ÞRÝSTIJÖFNUNAR HEILSUDÝNUR OG HEILSUKODDAR Ekki missa af þessu Leggur grunn að góðum degi 0% vextir* 30% afsláttur Ómar samur við sig Talsvert var rætt um það á fundi Stjórnlagaráðs í gær hvort orðin „Forseti Íslands“ ættu að vera innan hornklofa í ákvæði um skipan dómara. Umræðan var nokkuð tafsöm og þurrleg, svo einhverjum þótti eflaust nóg um. Að minnsta kosti sá Ómar Ragnarsson ástæðu til að bregða aðeins á leik til að létta andrúmsloftið. Hann bað um orðið og fór með þetta vísukorn um ágreininginn: Þeir er sumir þrasa hér þjóðhöfðingja vorn lofa, hér inn og út á flakk samt fer forsetinn í hornklofa. Ómari tókst ætlunarverkið, því stjórnlagaráðsmenn hlógu dátt að kveðskapnum. - fb, sh 1 Eigandi leyfði húsleit - Við stálum ekki tíkinni! 2 Hvor þeirra var eiginlega skotinn? 3 Uppbygging í Garði: Nýtt íslenskt barnamauk 4 Dönsk herþyrla notuð til einkaleitar 5 RÚV óheimilt að sýna beint frá tónleikunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.