Fréttablaðið - 06.05.2011, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 06.05.2011, Blaðsíða 49
FÖSTUDAGUR 6. maí 2011 Leikkonan Teri Hatcher úr þátt- unum Desperate Housewives er að leita sér að kærasta og hefur verið dugleg að fara á stefnumót að undanförnu. Hún er 46 ára og á þrettán ára dóttur með öðrum eiginmanni sínum, Jon Tenney. Hún segir að nýi kærastinn þurfi ekki að vera ríkur. „Ég vil vera opin fyrir öllu. Hann þarf helst að vera á milli 39 og 54 ára, skemmtilegur, ævintýragjarn, fyndinn, góður, traustur, klár og ganga vel í líf- inu. Það þýðir samt ekki endi- lega að hann þurfi að vera ríkur,“ sagði hún. Leitar að kærasta TERI HATCHER Leikkonan hefur verið dugleg að fara á stefnumót að undanförnu. Tallulah Belle Willis, 17 ára dótt- ir Demi Moore og Bruce Willis, var handtekin af lögregluyfir- völdum í í Kaliforníu fyrir að hafa áfengi um hönd. Aldurstak- markið á áfengisdrykkju í Kali- forníu er 21 ár og því neyddust yfirvöld til að hafa afskipti af henni. Þar sem Tallulah er undir lögaldri þurftu laganna verðir að hringja í forráðamenn hennar og að sögn bandarísku vefsíðunnar TMZ.com var það Demi Moore sem kom og sótti dóttur sína. Tallulah hefur verið að feta í fótspor foreldra sinna í kvik- myndaleik en hún hefur leikið í kvikmyndum á borð við The Scarlet Letter og The Whole Ten Yards. Tekin með sterkt áfengi VANDRÆÐAGEMLINGUR Tallulah Belle Willis þykir vandræðagemlingur og var nýlega sektuð fyrir að vera með sterkt áfengi undir höndum. Bobbi Brown vörur án virðisaukaskatts dagana 5.-9. maí í Hagkaup Smáralind. TAX FREE DAGAR Au glý sin ga sím i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.