Fréttablaðið - 06.05.2011, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 06.05.2011, Blaðsíða 34
6. maí 2011 FÖSTUDAGUR4 Reitir óska Rými til hamingju með nýtt húsnæði Rými er fl utt í Brautarholt 26 Handunnin kerti og hattar, peys- ur og perlur, ull og ísaumur eru meðal þess sem verður á kynningu í Stúdíói Helgu Unnarsdóttur að Rangárseli 8. „Ég vil sýna að það sé líf hér í Seljahverfinu og sitt- hvað skemmtilegt sem fólk er að gera,“ segir Helga glaðlega þegar hún er spurð hvað fyrir henni vaki með opinni vinnustofu. „Á meðan gestir fá sér kaffisopa gefst þeim tækifæri til að sjá leirbolla verða til í höndum mínum og stúlku sem heitir Astrid orkera blúndur. Haf- dís nokkur verður með kynningu á flottum sokkabuxum frá Leyndar- málinu og starfsfólk frá Heilsuhvoli kynnir svæðanudd, fótaaðgerðir og fleira sem tengist starfsemi þess. Svo verður hér sölusýning á hand- unnum munum úr leðri og roði, silki, ull og silfri og málverk eftir listamann sem nefnist Steinn.“ Þetta er í fyrsta sinn sem Helga hefur opna vinnustofu að vori til en það hefur verið fastur liður á aðventunni „Margt handverksfólk hefur engan stað til að kynna verk sín á og þetta er spurning um að leggjast á árar með því,“ segir hún. gun@frettabladid.is Þetta verður bara gleði Vorhugur ræður ríkjum í Rangárseli 8 um helgina. Handverksfólk og starfsfólk frá Heilsuhvoli er með opna vinnustofu í Stúdíói Helgu Unnarsdóttur leirkerasmiðs, sem ekki mun sitja auðum höndum heldur. Fínlegt orkerað hárskraut. Lítil skytta er aðaláhaldið þegar orkerað er. Astrid Björk Eiríksdóttir hefur tileinkað sér hið einstaka handverk orkeringu. Hendur Helgu móta leirinn í rennibekknum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON vertu vinur á facebook MIKIÐ ÚRVAL LÉTTAR YFIRHAFNIR STÆRÐIR 40-58 Dagur harmonikkunnar er á morgun og munu harmonikkuleikarar gleðja veg- farendur á völdum stöðum á Lauga- veginum frá klukkan 13. Þeir byrja við Stjörnuport og enda á Lækjar torgi og loks í Ráðhúsinu þar sem harmonikku- veisla hefst klukkan 15. Þá eru borgarbúar hvattir til að hjóla í bæinn en boðið verður upp á vottun og skoðun á Lækjartorgi og Skólavörðu stíg frá klukkan 13. Eins verður mikil hjólahátíð á Ingólfstorgi þar sem menn sýna listir sínar á reið- hjólum, mótorhjólum og hjólabrettum. Hjól og nikkur í miðborginni á morgun Fólk er hvatt til að hjóla í bæinn. Haldið verður upp á dag harmonikkunnar í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.