Fréttablaðið - 06.05.2011, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 06.05.2011, Blaðsíða 45
FÖSTUDAGUR 6. maí 2011 33 Tvíburar söngkonunnar Mariuh Carey og Nicks Cannon hafa verið skírðir Moroccan og Monroe. Sá fyrri er drengur og var nefndur eftir Moroccan- herberginu í þakíbúð þeirra í New York. Þar skellti hinn þrí- tugi Cannon sér á skeljarnar og bað Carey, sem er 42 ára. Stúlkan Monroe var skírð í höfuðið á leik- konunni Marilyn Monroe. „Þetta hefur verið tilfinningaríkt ferða- lag fyrir fjölskylduna og ég gæti ekki verið ánægðari fyrir þeirra hönd,“ sagði talsmaður þeirra. Í höfuðið á Monroe MARIA CAREY Tvíburar hennar hafa verið skírðir Moroccan og Monroe. Söngkonan Britney Spears seg- ist næstum því hafa farið yfir um þegar hún hitti leikarann og hjartaknúsarann Brad Pitt. „Ég fékk stjörnur í augun þegar ég hitti Brad Pitt. Það var ótrúlegt að hitta hann. Þegar ég sá hann hljóp ég upp að honum og sagði: „Hæ“,“ sagði Spears. „Ég trúði þessu ekki. Það var mjög svalt að upplifa þetta.“ Hin 29 ára Spears er einnig hrifin af bresku söng- konunni Adele. „Ég elska Adele. Hún er með frábæra rödd. Mér finnst Robyn einnig mjög góð. Platan hennar Body Talk er virkilega öðruvísi og áhugaverð.“ Æðislegt að hitta Pitt BRITNEY SPEARS Söngkonan átti erfitt með sig þegar hún hitti Brad Pitt. Breska söngkonan Kate Bush er mjög pirruð yfir því hversu lang- an tíma það tekur hana að gera hverja plötu. Síðasta plata hennar, Aerial, kom út árið 2005. Þar áður gaf hún út The Red Shoes árið 1993. Í viðtali við BBC segist hún hafa samið slatta af nýjum lögum en vita ekki hvenær þau komi út. „Það er pirrandi hve plöturnar eru lengi í vinnslu. Ég vildi óska að það væri ekki svona löng bið á milli þeirra,“ sagði hún og vildi ekki meina að hún væri með fullkomnunaráráttu. Síðar í þessum mánuði kemur út platan Director´s Cut sem hefur að geyma lög af plötunum The Sensual World og The Red Shoes. Pirruð yfir langri bið KATE BUSH Söngkonan er pirruð yfir langri bið á milli platna. Á næsta ári verður gefin út bók sem gerist á undan hinni sígildu skáldsögu Mario Puzo, Guðföðurn- um. Bókin nefnist Corleone-fjölskyldan og verð- ur skrifuð af rithöfundinum Ed Falco. Hún gerist á fjórða áratug síðustu aldar og er byggð á hand- riti Puzo sem aldrei varð að kvikmynd. Fjölskylda hins sáluga Puzos, sem lést árið 1999, hefur lagt blessun sína yfir útgáfuna. Puzo vann Óskarsverð- launin fyrir handritin að tveimur fyrstu Guðföður- myndunum ásamt Francis Ford Coppola, sem einnig leikstýrði myndunum. Þær fjalla um ítalsk- ameríska fjölskyldu, sem „guðfaðirinn“ og mafíós- inn Don Vito Corleone stjórnaði. Puzo gaf út tvær bækur eftir að hann lauk við Guðföðurinn, sem seldist í rúmlega tuttugu millj- ónum eintaka. Skáldsagan Sikileyingurinn kom út árið 1984 og svo Omerta árið 2000, skömmu eftir dauða hans. Ný bók um Corleone-fjölskylduna GUÐFAÐIR Marlon Brando í hlutverki Guðföður- ins í fyrstu kvikmynd- inni. Meira í leiðinniWWW.N1.IS / SÍMI 440 1000 N1 STÓRVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 9 N1 VERSLANIR: KÓPAVOGI, HAFNARFIRÐI, AKUREYRI, AKRANESI, ÓLAFSVÍK, EGILSSTÖÐUM, VESTMANNAEYJUM, REYKJANESBÆ, SELFOSSI, REYÐARFIRÐI, ÍSAFIRÐI, GRINDAVÍK OG HÖFN NÍTRÓ ZNEN QT-11C Tvígengis 50 kúbíka bensínmótor. Þarf bara bílpróf og eyðir aðeins 2,5 l. á hundraði. Farangursbox í kaupbæti út júní 195.000 KR. NÍTRÓ TDR 125 Minicrossari. Fjórgengismótor, diskabremsur og stillanleg fjöðrun Flott og skemmtileg byrjendahjól fyrir krakka Verð áður 169.000 kr. 149.000 KR. VANDAÐAR VÖRUR Á GÓÐU VERÐI vr. 076 900653 FERÐAGRILL Ferðagrill Porta Chef Pro 29.900 KR. vr. 076 53603IS GRILL Broil king GEM 8.8 KW 44.980 KR. vr. 1118 HF367 MUNDO KATE Hátt bak Svart micro-áklæði 24.990 KR. vr. 1118 HF328 MUNDO BUFFET Svart leður Hnakkapúði 29.990 KR. vr. 1118 HF029 MUNDO FREDRIK Stillanleg hæð Micro fiber 6.990 KR. vr. 9613 CY215 BUXUR Fristads Gen Y kvartsmíðabuxur Verð áður 14.990 kr. 8.990 KR. vr. 906 0180120 HLEÐSLUTÆKI Hleðslutæki 2/6/12amp Carstech 12v. Verð áður 10.990 kr. 9.990 KR. vr. 9619 3000 GARÐHANSKAR Garðhanskar Verð áður 166 kr. 99 KR. PALLASKRÚFUR vr. 349 1615 4 40 Förch 4*40 LE ryðfr 100 stk Verð áður 800 kr. 640 KR. vr. 349 1615 4 50 Förch 4*50 LE ryðfr 100 stk Verð áður 1.000 kr. 800 KR. vr. 898 MT800-2Vp TALSTÖÐ Cobra talstöðvar, MT800, 2stk. Verð áður 12.990 kr. 9.990 KR. HJÓLATJAKKAR vr. 888 T82000CS 2t 130-345mm 5.990 KR. vr. 888 T83000E 3t 150-490mm 15.840 KR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.