Fréttablaðið - 13.05.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011
veðrið í dag
Föstudagur
skoðun 18
2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Föstudagur
13. maí 2011
110. tölublað 11. árgangur
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473
Teiknismiðja og fjölskylduleiðsögn verður í
Ásmundasafni klukkan 15 á sunnudag og verða
teikningar myndhöggvarans Ásmundar Sveinssonar
notaðar sem uppspretta. Byrjað verður á að fara um
sýninguna Frá hugmynd að höggmynd - Teikningar
Ásmundar Sveinssonar en að því búnu fá allir að
spreyta sig á því að teikna.
D ansarinn Kara Hergils Valdimarsdóttir er dugleg í eldhúsinu. Það kemur ekki endilega til af góðu en hún er haldin fiski- og kjúklingaofnæmi og fannst hún tilneydd að prófa sig áfram til að geta haldið áfram að borða góðan mat þrátt fyrir ofnæmið. „Ég borða mikið af grænmeti og ávöxtum og reyni að gera það spennandi,“ segir Kara, sem gefur sýnishorn af mat sem er henni að skapi. Hún er í þann mund að útskrif-ast af listdansbraut LiÍ
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
1 eggaldin
truffluolía
salt og pipar
1 mozzarella-kúla
Skerið eggaldin niður í ræmur og veltið upp úr truffluolíu. Saltið og piprið eftir smekk. Grillið í um það bil 10 mínútur á hvor i hlið
Sumarsalat:spínat
gul og rauð paprikatómatar
agúrka
ferskur ananasrauð vínber
avocado
mangó
döðl
GRILLAÐ EGGALDIN MEÐ MOZZARELLA OG FERSKU SUMARSALATI
Fyrir 2-4
Kara Hergils er haldin prótínofnæmi og hefur þurft að rýna í mataræðið. Við það vaknaði matgæðingur.
Borðar létt en orkumikið
föstudagur
FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 13. maí 2011
Rósa
Bir itta
Ísfeld
Dreymi um að
syngja í E rovisio
Nýr skemmtiþáttur
Björn Bragi og Þórunn
Antonía ráðin til að stjórna
skemmtiþætti á Stöð 2.
fólk 46
AUKASÝNINGAR!
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA STRAX
568 8000 | borgarleikhus.is
Er svefninn vandamál?
Asphalia náttúrulega
fæðubótarefnið
hefur styrkt eðlilegan
svefn hjá fjölda fólks sjá
www.asphalia.co.uk
– Verðlaunuð náttúruafurð
úr Bygg- og Hveitigrösum
FÆST Í FLESTUM APÓTEKUM OG HEILSUBÚÐUM
Gósenland í fjörunni
Guðrún Hallgrímsdóttir leiðir
fjöruferð við Hrakhólma á morgun
og er sérstaklega hrifin af
þörunganytjum.
allt 2
BJART MEÐ KÖFLUM Í dag
verður yfirleitt hæg norðlæg átt og
bjart með köflum en skýjað A-til.
Hætt við stöku skúrum. Hiti breytist
lítið.
VEÐUR 4
5
8
8
8
7
Óréttlætið enn til staðar
Eva Gabrielsson, ekkja
Stiegs Larsson, segist seint
munu geta fyrirgefið
ættingjum hans.
menning 30
Ekkert stress
Matthías Vilhjálmsson segir
að FH-ingar séu ekki að
fara á taugum þrátt fyrir að
hiksta í upphafi tímabils.
sport 42
VETTVANGSRANNSÓKN Starfsfólk á
bráðamóttökunni í Fossvogi gerði lög-
reglu viðvart á áttunda tímanum eftir
að ungi maðurinn hafði gefið sig fram
við það og vísað á líkið í farangurs-
geymslunni. Lögreglumenn sem komu
á vettvang girtu bíl mannsins af með
skilrúmum af sjúkrahúsinu. Að lokinni
rannsókn tæknideildar lögreglunnar var
lík stúlkunnar flutt á brott. Bifreiðin var
síðan flutt af vettvangi í geymslu lögreglu
til frekari rannsóknar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
LÖGREGLUMÁL Ungur maður játaði
fyrir lögreglu í gærkvöldi að hafa
orðið barnsmóður sinni að bana.
Hann hafði komið akandi að Land-
spítalanum í Fossvogi á áttunda
tímanum með lík hennar í skotti
bíls síns.
Maðurinn, sem er 25 ára, fædd-
ur árið 1986, vísaði starfsfólki
spítalans á líkið. Starfsfólkið kall-
aði umsvifalaust til lögreglu sem
hafði mikinn viðbúnað, girti af bíl
mannsins, steingráan Mitsubishi
Galant, og rannsakaði vettvanginn
gaumgæfilega áður en líkið var
flutt á brott.
Samkvæmt heimildum Frétta-
blaðsins voru litlir áverkar á líki
stúlkunnar, sem var tvítug, fædd
árið 1990. Læknum og lögreglu
hafði í gærkvöldi ekki tekist að
greina banamein hennar. Ljóst
þykir þó að stúlkan hafi verið látin
í nokkrar klukkustundir þegar mað-
urinn kom með hana á spítalann.
Maðurinn var handtekinn og
fluttur á lögreglustöð. Þar sætti
hann ströngum yfirheyrslum
í gærkvöldi. Þegar blaðið fór í
prentun lá ekki að fullu fyrir
hvar stúlkunni var ráðinn bani
eða nákvæmlega með hvaða hætti
andlát hennar bar að.
Tveir ungir menn komu á vett-
vang skömmu eftir að lögregla
girti svæðið af. Að sögn vitna á
staðnum sögðust mennirnir vera
bræður hins handtekna og að þeir
hefðu fengið frá honum símtal um
tveimur klukkustundum fyrr.
Maðurinn og stúlkan áttu saman
tveggja ára son. - sh, jss
Játar að hafa banað
barnsmóður sinni
Ungur maður kom akandi á Landspítalann í gærkvöldi með lík tvítugrar
barnsmóður sinnar í skottinu. Talið er að konan hafi þá verið látin í nokkrar
klukkustundir. Ekki var vitað í gærkvöldi hvar eða hvernig henni var banað.