Fréttablaðið - 13.05.2011, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 13.05.2011, Blaðsíða 56
40 13. maí 2011 FÖSTUDAGUR Ultra Mega Technobandið Stefán er ósátt við að vera á lista Kraums yfir hljóm- sveitir sem hafa hlotið styrk frá sjóðnum. Ekkert mál að taka hljómsveitina af listan- um, segir fráfarandi fram- kvæmdastjóri Kraums. „Ég vildi vinsamlegast og í mjög mikilli góðmennsku biðja þá um að taka nafnið okkar út. Ekki að við séum á móti þessum sjóði sem slíkum,“ segir Sigurður Ásgeir Árnason, söngvari Ultra Mega Technobandsins Stefáns. Tónlistarsjóðurinn Kraumur úthlutaði á miðvikudag níu millj- ónum króna til hljómsveita og tónlistartengdra verkefna. Í kjöl- farið á úthlutuninni birti Ultra Mega Technobandið Stefán beiðni á Facebook-síðu sinni þar sem hljómsvetin bað vinsamlegast um að vera fjarlægð af lista á vefsíðu Kraums yfir hljómsveitir sem sjóðurinn hefur stutt og starf- að með. Sigurður Ásgeir segir beiðnina hafa verið birta ein- faldlega vegna þess að sjóðurinn hefur aldrei styrkt hljómsveitina. „Við sóttum um einhvern 120 þúsund kall fyrir geðveikt verk- efni til að kynna okkur erlend- is,“ útskýrir Sigurður. „Ég sendi umsókn og fæ ekkert svar. Reyndi að ná í þá í þrjá mánuði, enginn svarar í símann og ég sendi pósta á fullu. Svo næ ég í þá og fæ þau svör að við fengum ekki neitt. Svo les ég í blaðinu og sé að Pascal Pinon fær 1,2 milljónir.“ Eldar Ástþórsson, fráfarandi framkvæmdastjóri Kraums, segir Ultra Mega Technobandið Stefán hafa komið fram á tón- leikum sem Kraumur styrkti í árdaga sjóðsins og því farið á lista yfir samstarfshljómsveitir. „Fyrir vikið litum við svo á að við hefðum stutt bandið,“ segir Eldar. „En ég skil að þeir hafi ekki séð neitt af þeim pening þar sem hann fór eflaust í umgjörð tónleikanna.“ Eitt af síðustu verkum Eldars fyrir Kraum verður því að taka Ultra Mega Technobandið af list- anum á vefsíðu sjóðsins. „Það er ekkert mál að taka þá af listan- um,“ segir hann. „Okkur þykir mjög leiðinlegt ef þeir voru ósátt- ir við að vera á lista hjá okkur yfir hljómsveitir sem við höfum stutt við.“ Nóg er fram undan hjá Ultra Mega Technobandinu Stefáni. Hljómsveitin vinnur nú hörðum höndum að nýju efni og kemur fram í kvöld á próflokafögnuði Stúdentaráðs á Sódómu. atlifannar@frettabladid.is Ósáttir við að vera á lista styrktarsjóðsins Kraums AÐ VERA EÐA EKKI VERA Á LISTANUM Sigurður Ásgeir og félagar í Ultra Mega Technobandinu Stefáni vilja ekki vera á lista á vefsíðu Kraums yfir hljómsveitir sem sjóðurinn hefur styrkt. Eldar Ástþórsson, fráfarandi framkvæmdastjóri Kraums, segir ekkert mál að taka hljómsveitina af listanum. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR krakkar@frettabladid.is Krakkasíðan er í helgarblaði Fréttablaðsins Hann saknar þess stundum að vinna í Latabæ en er svo heppinn að Solla og Íþrótta álfurinn eru góðir vinir hans.Stefán Karl Stefánsson leikari BARA GÓÐAR MYNDIR www.bioparadis.is HUR MÅNGA LINGON FINNS DET I VÄRLDEN? ROUTE IRISH CSILLAGOSOK, KATONÁK KURTEIST FÓLK BOY DRAUMALANDIð (MEÐ ENSKUM TEXTA) DJÖFLAEYJAN (MEÐ ENSKUM TEXTA) SÓDÓMA REYKJAVÍK (MEÐ ENSKUM TEXTA) 18:00, 20:00, 22:00 17:50, 22:00 20:00 18:00 20:00, 22:00 18:00 20:00 22:00 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS BAR & CAFÉ GNÓMÍÓ OG JÚLÍA 3D - ISL TAL 4 og 6 GNÓMÍÓ OG JÚLÍA 2D - ISL TAL 4 PRIEST 8 og 10 FAST & FURIOUS 5 7 og 10 THOR 3D 7.30 og 10 HOPP - ISL TAL 4 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar T.V. -KVIKMYNDIR.ISA.E.T. -MBL T.V. - kvikmyndir.is www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 KRINGLUNNI 16 16 16 16 L L L L L L L L L L L L SELFOSS AKUREYRI 7 7 V I P DRIVE ANGRY 3D ótextuð kl. 5:40 - 8 - 10:20 (Power kl.10:20) DÝRAFJÖR M/ ísl. Tali kl. 4 - 6 FAST FIVE kl. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 FAST FIVE kl. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 SOMETHING BORROWED kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 ARTHUR kl. 5:50 - 8 - 10:20 DREKA BANAR M/ ísl. Tali kl. 4 CHALET GIRL kl. 3:40 UNKNOWN kl. 8 SOURCE CODE kl. 10:20 DRIVE ANGRY TEXTALAUS 3D kl. 5:20 - 8 - 10.30 THOR 3D kl. 5.20 - 8 - 10.30 SOMETHING BORROWED kl. 5.30 - 8 - 10.20 LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10.30 RIO 3D M/ ísl. Tali kl. 5.30 DÝRAFJÖR 3D M/ ísl. Tali kl. 6 DRIVE ANGRY 3D kl. 8 - 10:20 DREKABANARNIR ísl tal kl. 6 ARTHUR kl. 8 - 10:20 PAUL kl. 8 - 10:20 FAST FIVE kl. 5:20 - 8 - 10:40 ANIMALS UTD M/ ísl. Tali kl. 6 SÝND MEÐ ÍSL. TALI FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA PAUL kl. 5:50 - 8 - 10:20 DÝRAFJÖR M/ ísl. Tali kl. 5:50 FAST FIVE kl. 8 - 10:40 THE LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10:20 RED RIDING HOOD kl. 5:50 DREKABANAR M/ ísl. Tali kl. 3:40 YOGI BEAR M/ ísl. Tali kl. 3:40 AF L TU OGEIN SKEMMTI EGUS FLOTTUST GAU YMANM NDUM SUMARSINS ER MÆTTUR Í HÖRKU HASARMYND BRJÁLUÐ ÞRÍVÍDDAR SKEMMTUN -JoBlo.com “DRIVE ANGRY 3D rocked my world.” SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA Á MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 3-D PRIEST 3D KL. 6 - 8 - 10 16 PRIEST 3D Í LÚXUS KL. 6 - 8 16 PAUL KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 GNÓMEÓ OG JÚLÍA 3D KL. 4 - 6 L FAST FIVE KL. 5.20 - 8- 10.40 12 FAST FIVE Í LÚXUS KL. 10 12 THOR 3D KL. 8 - 10.30 12 RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 L RIO 2D ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 L FAST FIVE KL. 5.40 - 8 - 10.25 12 THOR 3D KL. 8 12 PRIEST 3D KL. 8 - 12 MIÐNÆTURKRAFTSÝN 16 GNÓMEÓ & JÚLÍA 3D KL. 5.40 L WATER FOR ELEPHANTS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L GNÓMEÓ OG JÚLÍA 3D KL. 6 L FAST FIVE KL. 6 - 9 12 HÆVNEN KL. 8 - 10.20 12 HANNA KL. 8 - 10.20 16 OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 5.40 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.