Fréttablaðið - 13.05.2011, Side 56

Fréttablaðið - 13.05.2011, Side 56
40 13. maí 2011 FÖSTUDAGUR Ultra Mega Technobandið Stefán er ósátt við að vera á lista Kraums yfir hljóm- sveitir sem hafa hlotið styrk frá sjóðnum. Ekkert mál að taka hljómsveitina af listan- um, segir fráfarandi fram- kvæmdastjóri Kraums. „Ég vildi vinsamlegast og í mjög mikilli góðmennsku biðja þá um að taka nafnið okkar út. Ekki að við séum á móti þessum sjóði sem slíkum,“ segir Sigurður Ásgeir Árnason, söngvari Ultra Mega Technobandsins Stefáns. Tónlistarsjóðurinn Kraumur úthlutaði á miðvikudag níu millj- ónum króna til hljómsveita og tónlistartengdra verkefna. Í kjöl- farið á úthlutuninni birti Ultra Mega Technobandið Stefán beiðni á Facebook-síðu sinni þar sem hljómsvetin bað vinsamlegast um að vera fjarlægð af lista á vefsíðu Kraums yfir hljómsveitir sem sjóðurinn hefur stutt og starf- að með. Sigurður Ásgeir segir beiðnina hafa verið birta ein- faldlega vegna þess að sjóðurinn hefur aldrei styrkt hljómsveitina. „Við sóttum um einhvern 120 þúsund kall fyrir geðveikt verk- efni til að kynna okkur erlend- is,“ útskýrir Sigurður. „Ég sendi umsókn og fæ ekkert svar. Reyndi að ná í þá í þrjá mánuði, enginn svarar í símann og ég sendi pósta á fullu. Svo næ ég í þá og fæ þau svör að við fengum ekki neitt. Svo les ég í blaðinu og sé að Pascal Pinon fær 1,2 milljónir.“ Eldar Ástþórsson, fráfarandi framkvæmdastjóri Kraums, segir Ultra Mega Technobandið Stefán hafa komið fram á tón- leikum sem Kraumur styrkti í árdaga sjóðsins og því farið á lista yfir samstarfshljómsveitir. „Fyrir vikið litum við svo á að við hefðum stutt bandið,“ segir Eldar. „En ég skil að þeir hafi ekki séð neitt af þeim pening þar sem hann fór eflaust í umgjörð tónleikanna.“ Eitt af síðustu verkum Eldars fyrir Kraum verður því að taka Ultra Mega Technobandið af list- anum á vefsíðu sjóðsins. „Það er ekkert mál að taka þá af listan- um,“ segir hann. „Okkur þykir mjög leiðinlegt ef þeir voru ósátt- ir við að vera á lista hjá okkur yfir hljómsveitir sem við höfum stutt við.“ Nóg er fram undan hjá Ultra Mega Technobandinu Stefáni. Hljómsveitin vinnur nú hörðum höndum að nýju efni og kemur fram í kvöld á próflokafögnuði Stúdentaráðs á Sódómu. atlifannar@frettabladid.is Ósáttir við að vera á lista styrktarsjóðsins Kraums AÐ VERA EÐA EKKI VERA Á LISTANUM Sigurður Ásgeir og félagar í Ultra Mega Technobandinu Stefáni vilja ekki vera á lista á vefsíðu Kraums yfir hljómsveitir sem sjóðurinn hefur styrkt. Eldar Ástþórsson, fráfarandi framkvæmdastjóri Kraums, segir ekkert mál að taka hljómsveitina af listanum. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR krakkar@frettabladid.is Krakkasíðan er í helgarblaði Fréttablaðsins Hann saknar þess stundum að vinna í Latabæ en er svo heppinn að Solla og Íþrótta álfurinn eru góðir vinir hans.Stefán Karl Stefánsson leikari BARA GÓÐAR MYNDIR www.bioparadis.is HUR MÅNGA LINGON FINNS DET I VÄRLDEN? ROUTE IRISH CSILLAGOSOK, KATONÁK KURTEIST FÓLK BOY DRAUMALANDIð (MEÐ ENSKUM TEXTA) DJÖFLAEYJAN (MEÐ ENSKUM TEXTA) SÓDÓMA REYKJAVÍK (MEÐ ENSKUM TEXTA) 18:00, 20:00, 22:00 17:50, 22:00 20:00 18:00 20:00, 22:00 18:00 20:00 22:00 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS BAR & CAFÉ GNÓMÍÓ OG JÚLÍA 3D - ISL TAL 4 og 6 GNÓMÍÓ OG JÚLÍA 2D - ISL TAL 4 PRIEST 8 og 10 FAST & FURIOUS 5 7 og 10 THOR 3D 7.30 og 10 HOPP - ISL TAL 4 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar T.V. -KVIKMYNDIR.ISA.E.T. -MBL T.V. - kvikmyndir.is www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 KRINGLUNNI 16 16 16 16 L L L L L L L L L L L L SELFOSS AKUREYRI 7 7 V I P DRIVE ANGRY 3D ótextuð kl. 5:40 - 8 - 10:20 (Power kl.10:20) DÝRAFJÖR M/ ísl. Tali kl. 4 - 6 FAST FIVE kl. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 FAST FIVE kl. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 SOMETHING BORROWED kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 ARTHUR kl. 5:50 - 8 - 10:20 DREKA BANAR M/ ísl. Tali kl. 4 CHALET GIRL kl. 3:40 UNKNOWN kl. 8 SOURCE CODE kl. 10:20 DRIVE ANGRY TEXTALAUS 3D kl. 5:20 - 8 - 10.30 THOR 3D kl. 5.20 - 8 - 10.30 SOMETHING BORROWED kl. 5.30 - 8 - 10.20 LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10.30 RIO 3D M/ ísl. Tali kl. 5.30 DÝRAFJÖR 3D M/ ísl. Tali kl. 6 DRIVE ANGRY 3D kl. 8 - 10:20 DREKABANARNIR ísl tal kl. 6 ARTHUR kl. 8 - 10:20 PAUL kl. 8 - 10:20 FAST FIVE kl. 5:20 - 8 - 10:40 ANIMALS UTD M/ ísl. Tali kl. 6 SÝND MEÐ ÍSL. TALI FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA PAUL kl. 5:50 - 8 - 10:20 DÝRAFJÖR M/ ísl. Tali kl. 5:50 FAST FIVE kl. 8 - 10:40 THE LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10:20 RED RIDING HOOD kl. 5:50 DREKABANAR M/ ísl. Tali kl. 3:40 YOGI BEAR M/ ísl. Tali kl. 3:40 AF L TU OGEIN SKEMMTI EGUS FLOTTUST GAU YMANM NDUM SUMARSINS ER MÆTTUR Í HÖRKU HASARMYND BRJÁLUÐ ÞRÍVÍDDAR SKEMMTUN -JoBlo.com “DRIVE ANGRY 3D rocked my world.” SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA Á MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 3-D PRIEST 3D KL. 6 - 8 - 10 16 PRIEST 3D Í LÚXUS KL. 6 - 8 16 PAUL KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 GNÓMEÓ OG JÚLÍA 3D KL. 4 - 6 L FAST FIVE KL. 5.20 - 8- 10.40 12 FAST FIVE Í LÚXUS KL. 10 12 THOR 3D KL. 8 - 10.30 12 RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 L RIO 2D ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 L FAST FIVE KL. 5.40 - 8 - 10.25 12 THOR 3D KL. 8 12 PRIEST 3D KL. 8 - 12 MIÐNÆTURKRAFTSÝN 16 GNÓMEÓ & JÚLÍA 3D KL. 5.40 L WATER FOR ELEPHANTS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L GNÓMEÓ OG JÚLÍA 3D KL. 6 L FAST FIVE KL. 6 - 9 12 HÆVNEN KL. 8 - 10.20 12 HANNA KL. 8 - 10.20 16 OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 5.40 L

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.