Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.05.2011, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 13.05.2011, Qupperneq 34
8 föstudagur 13. maí Anna Clausen Hvað verður heitast í sumartískunni? Ég tel að hvítar flíkur með þungum, fallandi línum í anda sumarlínu Celine verði vinsælar í sumar. Þetta fer fullkomlega við heita sumardaga. Notið sterka liti við til að glæða hvítu flíkina lífi. Hvað telur þú nauðsynlegt að eiga fyrir sumarið og af hverju? Tösku! Í sumar verða minni töskur vinsælar þannig að veljið svokallað „clutch“ eða áberandi tösku eins og þessa frá Hildi Yeoman; slík taska mun hressa upp á hvaða fatasamsetningu sem er. Sólgleraugu eru líka skyldueign fyrir sum- arið. Eins og töskur og skór geta þær breytt heildarútlitinu til hins betra og hvet ég fólk til að finna sér ein í anda sjöunda eða tíunda áratugarins. Ef þið ætlið á ströndina í sumar er sniðugt að fjárfesta í nýju handklæði. Hver eru plön þín fyrir sumarið? Ég ætla til New York! Í byrjun vikunnar fengu landsmenn loks svolítið sumarveður og vakti það upp þrána eftir betri tíð með blóm í haga. Borgarbúar hafa tekið sólinni fagnandi og dregið fram stuttbuxur, sandala og ermalausa kjóla henni til heiðurs. Sé einhver í vafa um hvað sé heitt í tískunni í sumar þarf ekki að ör- vænta mikið lengur því Föstudagur leitaði til þriggja landsþekktra stíl- ista og fékk þá til að deila því með lesendum hvað þarf að eignast fyrir sumarið. - sm Stílistar gefa ráð fyrir sumartískuna: FLOTT FYRIR SUMARIÐ Eyrnalokkur eftir Hildi Yeoman, fæst í KronKron Verð fæst uppgefið í verslun. „Íþrótta- taska“ eftir Hildi Yeo- man, fæst í KronKron Verð fæst uppgefið í verslun. Kjóll frá Plea- sure Prin- ciple, fæst í Aftur 43.000 kr. Gallajakki frá Aftur 75.000 kr. Samfesting- ur frá Siggu Mæju Verð fæst uppgefið hjá hönnuði. Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir Hvað verður heitast í sumartísk- unni? Ég er heitust fyrir síðum kjól- um og síðum pilsum. Bleiserum, þröngum stuttum kjólum og bara persónulegum stíl. Mestu máli skiptir hvað klæðir mann vel. Hverri konu er nauðsynlegt að eiga vel gerða og fallega skó, tösku og sólgleraugu. Hvað telur þú nauðsynlegt að eiga fyrir sumarið og af hverju? Góða sólarvörn, af því að öll brúnka er bruni. Tjald, af því að það er frábært að tjalda á Íslandi. Síðan kjól, sólgleraugu og fullt af höttum. Gott ilmvatn er líka algjör nauðsyn. Hvaða vor/sumarlínu ert þú hrifnust af? Alexander McQueen, Ann Demulemees- ter, Givency, Haider Ackerman, Comme des Garcons og Yohji Yamamoto. Þetta eru hönnuð- ir sem mér finnst alltaf sam- kvæmir sjálfum sér og höfða mest til mín. Og mig langar í allar vorlínurnar þeirra. Núna! Taska frá Next 6.490 kr. Sólgleraugu frá Jack and Jones 2.990 kr. Alda B. Guðjónsdóttir Hvað verður heitast í sumartískunni? Skærir litir og fólk á að vera alveg óhrætt við að blanda þeim saman. Hattar! Það eru allir vitlausir í hatta eftir konunglega brúðkaupið. Hvað telur þú nauðsynlegt að eiga fyrir sumarið og af hverju? Sólgleraugu og sólarvörn. Þau hafa bæði sama tilgang, sem er að verja húðina fyrir hrukkum, enginn vill fá þær. Hvað kemur þér í sumarskap? Sólin og mojito. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Handklæði frá Scin- tilla, fæst í Spark Design Space 4.500 kr. Sundbolur frá Ac- cessorize 6.990 kr. Handgerð sólgleraugu frá Kador, fást í Linsunni 19.800 kr. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Viltu starfa í frábærri atvinnugrein – eða ertu starfandi í ferðaþjónustu! Kynntu þér spennandi nám sem býður upp á mörg tækifæri og möguleika. Innritun lýkur 20. maí STARFSTENGT FERÐAFRÆÐINÁM Ferðamálaskólinn sími: 594 4020 Ævintýralegur starfsvettvangur FERÐAMÁLA SKÓLINN WWW.MK.IS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.