Fréttablaðið - 13.05.2011, Page 38
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 13. MAÍ 2011
YFIRHEYRSLAN
Lovísa Arnardóttir, ráðgjafi
hjá UNICEF á Íslandi.
Háir hælar eða flatbotna
skór: Hælar, ekkert of háir,
nema við sérstök tilefni.
Ómissandi í snyrti-
budduna: Maybelline-
mússið og maskari,
auk fjólubláa varalitar-
ins míns.
Uppáhaldsliturinn:
Fjólublár.
Hver eru nýjustu
kaupin? Vínrauðar
sokkabuxur.
Hvað dreymir þig
um að eignast?
Burberry Prors-
um Aviator
jakkann frá
A/W 2010.
Hvaða lag
kemur þér í
gott skap?
Allt með Simi-
an Mobile
Disco.
Uppáhalds-
hönnuðurinn:
Christopher Kane,
Alber Elbaz, Chri-
stopher Bailey,
McQueen, Mark
Fast og Cavalli.
Af þeim íslensku
er Aftur í miklu uppáhaldi.
Uppáhaldsdrykkurinn: Vanillulatté
eða „Hrærish“, sem er sérstök við-
hafnarútgáfa Sissu vinkonu á Irish
Coffee.
Snyrtifræði
Klæðskurður
Iðnhönnun
Grafísk miðlun
Prentsmíð
Forritun
Rafeindavirkjun
Ljósmyndun
Hárgreiðsla
Gull- og silfursmíði
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
Iðnaðurinn óskar eftir vel menntuðu fólki til starfa.
Verk- og tækninám er skynsamlegt og gefur fjölbreytt tækifæri.
Kíktu á NÁM OG STÖRF á idan.is
Mótum eigin framtíð – Núna er rétti tíminn!
Iðnnám
... nema hvað?
Ný efni, snið og
sníðablöð.
Vorum að taka upp
dásamlegt damask
í sængurfatnað.
Dalvegi 18, Kóp. - Sími 568 6500 - www.fondra.is
Opið 10-18 virka daga, laugardaga 11-16