Fréttablaðið - 13.05.2011, Qupperneq 40
13. maí 2011 FÖSTUDAGUR4
Passat Highline 12/’06 (árg. ‘07) 2.0
Dísel, ek. aðeins 65þ. Leður, sjsk.,
toppl., 17” dekk. Verð 3.190 þús. Uppl.
í s. 660 7067.
Volvo 460 nýskráður 18.12’96
sjálfskiptur ný dekk ekinn 139.000km
vel m farinn og góður bíll ath skipti,Uppl
í 824-4043
Gerðu felgurnar
eins og nýjar!
Níðsterk duftlökkun. Héðinsgata 2 105
Reykjavík. WWW.duft.is Sími 512 4460.
Renault Megane Scenic árg.’99,
1,6. Ssk, mjög góður bíll. Sk. ‘12 Ný
vetrardekk og sumardekk. S. 616 2597.
VW Golf árg. ‘99, 1.5, sjsk. ek. 150 þús.
S. 616 2597.
0-250 þús.
Kawasaki Virago 900 2004 ekið
40.000. Svart kawasaki mótorhjól fæst
gegn 250.000 staðgreitt. 8695021
1-2 milljónir
Til sölu Mazda 6 Station, árg. 2004, ek.
118 þús. km. Vel með farinn. Verð 1.280
þús. S. 869 8467.
Bílar óskast
Bíll óskast
á 25-250þús.
Má þarfnast lagfæringa. Hringdu S. 615
1810 eða sendu sms.
!!! 0-250þús staðgreitt !!!
Óska eftir að kaupa bíl fyrir allt að
250þús., bíllinn má þarfnast lagf. eða
skoðunar, helst ekki eldri enn ‘98,
skoða allt. Hringdu í síma 691 9374.
Pallbílar
Chervolet Silverado nýskráður 30.04.’99
sjálfskiptur,leður, rafmagn, cruise
control, litað gler.ekinn 125.000km. Ný
dekk.verð 980.000. Til sölu á sama stað
Skamper pallhýsi mjög vel með farið
verð 470.000.Uppl í 824-4042.
Sendibílar
Allar stærðir sendibíla. Nýja
Sendibílastöðin sími 568-5000.
Vörubílar
Gámargrind til sölu. 3. öxla á tvöföldu,
skipti hugsanleg. Uppl í s. 894 5275
Húsbílar
Húsbíll óskast í skiptum fyrir 37 fm
sumarhús + 700 þús ákv. Bústaðurinn
er í Hvassahrauni á 1/2 h, stutt í vatn og
rafmagn. Verðmæti húsbíls ca 5 millj.
S: 893 2616
Mótorhjól
Yamaha XVS V.Star árg.’04, ek. 8000
þús. Toppeintak, V. 690 þús. Uppl. í s.
892 4305.
Til sölu SUZUKI BOULEVARD C50 800.
árg 2006 ek 4000 mílur. Verð 800 þús.
Upplýsingar í síma 862 8276
Honda Shadow VT750 árg. 2007,
ek.6500 milur, hlaðið aukahlutum,
mjög vel með farið, verð. 950 þús,
ekkert áhv. uppl. í síma 866-0807, eftir
kl. 15.00 Sigurður
Götuskráð 07 Husaberg 450 í topp
standi. Góð kerra getur fylgt. S867-
0930, 690 þús.
Vespur
Af hverju að láta veðurblíðuna fara
framhjá þér? Njóttu lífsins á vespu
frá VDO. Verð aðeins 239 þús VDO
Verkstæðið, Borgartún 36 S: 588 9747
www.vdo.is
Fjórhjól
Polaris 500, 6 hjól. Árg. ‘05 ek. 5000. V.
1.180 þús. Uppl. í s. 864 8338.
Reiðhjól
Kerrur
Til sölu fyrsta flokks yfirbyggð kerra
á fjöðrum. m.a. fyrir flutninga: Verð
520.000 kr. Upplýsingar í síma 843
8282.
Humbaur Álkerra, 750 kg. 13” felgur
stærð: 251x131x35 cm. verð 280.822
kr. erum með gott úrval af kerrum.
www.topplausnir.is Lyngás 8, Garðabæ
s: 517 7718
Brenderup 1205S Innanmál:
203x116x35cm, burðargeta 610kg,
13”dekk, verð kr. 180.000 m/VSK.
Lyfta.is - 421 4037- Njarðarbraut 1
Reykjanesbæ.
Hjólhýsi
Til sölu HOBBY PRESTIGE 560 UFE
2009 Fortjald, Sólarsella, Sjónvarp með
DVD, markísa Mjög vel með farið og
lítið notað. Verð 3.850 þús. Uppl. í síma
822 5553.
Til sölu á Laugarvatni Hobby Landhouse
hjólhýsi, árg. 07. Heilsárs fortjald. Góður
pallur og geymsluskúr. S. 892 2880.
Fellihýsi
Fleetwood Evolution E1 2007,
upphækkað, fortjald, markísa, sólarsella,
2 gaskútar, aukadýnur og teppi fylgja, kr.
2,3 m. Uppl. í s. 893 7388.
Coleman/Fleetwood Taos 8 1996 Ný
sólarsella og rafgeymir. Ægis fortjald.
Verð: 380 þús. Uppl. í s. 844 6090.
Rockwood premier 2007 árg. 12 feta.
Markisa og fortjald. Vel með farið, lítið
notað. Uppl. í síma 896-1305.
Tjaldvagnar
Til sölu Camp-let Royal tjaldvagn með
fortjaldi. Nýjar dýnur.Tilboð óskast. Sími
8252080.
Vinnuvélar
Komatsu PC35MR-2 árg. 2007,
2290 tímar, Encon rototilt, 3 skóflur,
smurkerfi, yfir farinn á Verkstæði.
Upplýsingar Gunnþór 694 3700.
Bílaþjónusta
Hjólbarðar
Varahlutir, dekk og felgur á ýmsa bíla.
S. 896 8568.
Varahlutir
Bílapartasala
Höfum opnað varahlutasölu með
notaða varahluti í nýlega bíla www.
netpartar.is
Kaupum Toyota bíla. Opið virka daga
9-18. Við erum þjónustuaðilar fyrir
Úrvinnslusjóð. Eigum bíla til sölu.
Bílapartar, Grænamýri 3, Mosfellsbær.
Varahlutir, dekk og felgur á ýmsa bíla.
Dráttarbeisli í Baleno ‘97 , Primera ‘98,
Elantra ‘98, Almera ‘98. S. 896 8568.
Partatorg.is Notaðir varahlutir í
ýmsar gerðir nýlegra bíla. partatorg@
partatorg.is 565-6020.
Varahlutir í VW Golf, Polo,Yaris, Skoda
Oktavia árg. ‘03 og Kangoo. Viðgerðir.
Gírkassar. Bremsuviðgerðir, renni diska
og skálar. Kaupi bíla. Uppl. í s. 892 7852.
Bílhlutir, Kaplahrauni 14,
S. 555 4940.
Sérhæfum okkur í Volkswagen, Skoda
og Daihatsu. Eigum einnig varahluti
í fleiri tegundir bíla. Kaupum bíla til
niðurrifs.
Partasalan SU-MI Smiðjuvegi 11.
Sonata 97, Impreza 99 og Skoda felicia
99, Peugeot 306 99, 206 og 406
ST. Nissan Almera 97, Ford 250 99,
Megane 01. Opel Vectra ‘98 Kaupi bíla
til niðurrifs. Sími 661 5270.
Partahúsið - S. 555 6666
VW Bora, Golf, Passat, Caddy, Audi A4.
Hyundai Getz H1, Starex, Santa Fe,
I30. Honda Jazz, CRV. Fókus, M.Benz
margar gerðir. Fiat Punto. Suzuki
Swift. Chevrolet Lacette. MMC Galant,
Pajero. Citroen Berlingo. Daihatsu
Terios. Peugot 206. Man 26530 árg.’05.
Musso og margt fleira. Kaupum bíla
til niðurrifs. S. 555 6666 & 666 6555.
Hvaleyrarbraut 20 Hafnarfirði.
Viðgerðir
Get bætt á mig öllum teg. bíla til
viðgerða. Uppl. s. 555 6020
ÞJÓNUSTA
Pípulagnir
Faglærðir Píparar
Tökum að okkur viðhald og nýlagnir,
vönduð vinnubrögð mikil reynsla.
Pípulagnaþjónusta Reykjavíkur S: 770
4499.
Hreingerningar
Hreingerningar - Bónun - Bónleysing
Flutningsþrif - Þrif eftir iðnaðarmenn
thvegillinn.is - Stofnað 1969 Traustir og
vanir menn.
A-Ö Þrif&Hreinlæti
S. 662 0662
Hreingerningar, Flutningsþrif,
Gólfbónun, Teppahreinsun og
Húsgagnahreinsun.
Garðyrkja
Garðaþjónusta
Reykjavíkur
20% afsláttur eldri
borgara og húsfélög.
Öll almenn garðvinna á einum stað
fyrir garðinn þinn. Trjáklippingar
Beðahreinsanir, Trjáfellingar,
garðaúðanir, þökulagnir,sláttur,
hellulagnir ofl. Fagleg vinnubrögð og
sanngjarnt verð. Eiríkur, S. 669 0011.
Þórhallur S. 772 0864.
Er mosinn að eyðileggja
grasflötinn!
Erum með góðar lausnir við því. Eiríkur
S. 669 0011.
Garðsláttur
Fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög.
Vönduð vinna, gott verð! Sími 618
3469.
Trjáklippingar
Trjáfellingar og runnaklippingar.
Alhliða garða þjónusta. Eiríkur Sæland
garðyrkjufræðingur. Sími : 848 1723.
TRJÁKLIPPINGAR
Klippi, felli og snyrti tré og runna.
Alm. garðavinna. Ágúst Haukur
garðyrkjufræðingur s. 848 9600.
Garðsláttur á GÓÐU verði.
FAGMENNSKA og persónuleg þjónusta.
ENGI ehf. Sími 615-1605.
Bókhald
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á
sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta
ehf. Sími 511 2930.
Málarar
Getum bætt við okkur inni- og
útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og
góð umgengni. Tilboð eða tímavinna.
Lítið Mál ehf. S. 896 5758.
Málarameistari
Jón Ingvar Garðarsson málarameistari
tilboð - tímavinna s. 896 6148.
Húseigendur og húsfélög
takið eftir !
Núna er rétti tímin til að fegra eignina
ykkar. Gerum föst tilboð í málun inni
sem og úti, stórt eða smátt. Jón málari
S. 772 9966.
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
Húsaviðhald
Húsaviðgerðir -
Nýbyggingar
Múrarar, málarar, smiðir - gluggar
og hurðir, rafvirkjar og píparar með
mikla reynslu í viðhaldi fasteigna geta
bætt við sig verkum. Nýbyggingar
og allt viðhald fasteigna inni og úti.
Viðhaldsverk ehf S. 699 0712 & 618
7712 verk@vidhaldsverk.isSmiðjuvegi 5, Kópav. S: 510 1400
Til sölu