Fréttablaðið - 02.07.2011, Page 1

Fréttablaðið - 02.07.2011, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011 Helgarblað UMHVERFISMÁL Starfsmenn í urðun- arstöðinni í Álfsnesi merkja greini- lega breyttar neysluvenjur Íslend- inga eftir hrun. Samanlögð þyngd alls þess sorps sem barst stöðinni í fyrra var rúmum 70 þúsund tonn- um minni en þyngd þess sorps sem komið var með árið 2008. Til samanburðar má geta þess að leyfilegur heildarafli á ýsu fyrir síðasta fiskveiðiár var 68.479 tonn eða rúmum fimmtán hundruð tonnum minna en samdrátturinn á magni sorps á tveimur árum. Sam- drátturinn á þessum tveimur árum nemur rúmum 35 prósentum. Bjarni Gnýr Hjarðar, yfirverk- fræðingur þróunar- og tæknideild- ar Sorpu, segir að fljótlega eftir bankahrunið í október 2008 hafi Sorpumenn orðið varir við þetta breytta neyslumynstur. „Þegar góðærið var hvað mest tókum við á móti 450 tonnum á dag í Álfsnesi en nú eru þetta um 300 tonn á dag. Við urðum meira að segja að bregð- ast við þessum samdrætti með því að stytta vinnutímann um eina og hálfa klukkustund.“ Árið 2008 tók urðunarstöðin á móti tæplega 200 þúsund tonnum af sorpi. Gróft áætlað má segja að það samsvari tæplega 31 þúsund bílhlössum hjá venjulegum ösku- bíl. Á síðasta ári var einungis tekið á móti rúmum 128 þúsund tonnum eða tæplega 20 þúsund bílhlössum. Sorpið frá góðærinu kemur sér reyndar nokkuð vel í Álfsnesi en þar er unnið úr því og hreinsað metan gas. Framleiðslan er ekki langt frá milljón rúmmetrum á ári. Fréttablaðið fór í heimsókn í urð- unarstöðina í Álfsnesi og komst að því að vargfuglinn er ekki heimsk- ari en svo að hann flýr um leið og hann sér bíl meindýraeyðisins nálg- ast. Þó liggja þúsundir fugla í valn- um árlega. - jse / sjá síðu 22 2. júlí 2011 152. tölublað 11. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fjölskyldan l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Framkvæmdastjóri Upplý Reykjavík Excursions óskar eftir að ráða framkvæmd leiðtoga sem treystir sérí ö Reykjavik Excursions hf. – Kynnisferðir var stofnað árið 1968. Fyrirtækið starfrækir dagsferðir frá Reykjavík allt árið um kring auk þess að sjá um Flugrútuna í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, hvataferðir, einstaklings- og hópferðir. Árið 2009 var Kynnisferðum skipt upp í tvö fyrirtæki, Kynnisferðir sem sjá um rúturekstur og Reykjavík Excursions sem sér um rekstur ferðaskrifstofu. Sameiginlegur starfsmannafjöldi er um 150 - 250 eftir árstíðum, árleg velta er um 2,5 – 3,0 milljarðar. Markmiðið er að stórefla ferðaskrifstofuna með öflugri markaðssetningu og miklum fjárfestingum.Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Norrænar handverkssumarbúðir verða haldnar á Þingeyri á sunnudaginn. Heimilisiðnaðarfélag Íslands og Þjóðbúningafélag Ísafjarðar standa fyrir sumarbúð-unum þar sem boðið verður upp á námskeið, fyrir-lestra, leikbrúðusýningu, sölumarkað og ferð um Arn-arfjörð. Nánari upplýsingar á www.heimilisidnadur.is. M aður þjálfar ekki upp íturvaxinn kropp í golfi, en lærir þess í stað mikinn sjálfsaga og einbeitingu, ásamt því að eiga náðugar stundir með sjálfum sér og geta dund-að úti í náttúrunni,“ segir Tinna og mundar kylfuna, meistari íslenskra kvenna í golfi.Hún segist hafa álpast út á golfvöll með golfsjúkri fjölskyldu sinni á tólfta árinu. „Og það þurfti ekki meira til; ég ánetjaðist golfinu um leið. Íþróttin býður upp á góðan félags-skap, er látlaus í tískustraumum og laus við brjáluð læti sem fylgja mörgu öðru sporti,“ segir Tinna sem um helgina er stödd í austurrísku borginni Graz með íslenska landsliðinu þar sem hún keppir á Evrópumóti lands-liða. „En ef ég ætti fríhelgi, sem gerist vart um helgar vegna þéttra golfmóta á sumrin, mundi ég samt fara á golfvöll- inn, enda líf mitt og yndi. Svo þætti mér yndislegt að fara í sund og grilla með fjölskyld- unni á eftir, en nota kvöldin í spil, bíómynd eða spjall á Danska barnum með vin- konum mínum,“ segir Tinna kát í hvíldar- pásu á Oddavelli í Garðabæ, en hún er liðsmaður Golfklúbbsins Keilis. Gott að vera með sjálfum sér Tinna Jóhannsdóttir, Íslandsmeistari í golfi, sleppir því helst aldrei að fara út á golfvöll um helgar : 2 Mikið úrval af fallegum skóm og töskum Gæði & Glæsileiki FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Sérverslun með Meira í leiðinni WWW.N1.IS VEIÐIKORTIÐ FÆSTÁN1 fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM FJÖLSKY LDUNA ] júlí 2011 Dýrin heilla Í Fjölskyldu- og hú sdýragarðinum eru haldin afar vinsæl sumarnámskeið. Þ ar fá krakkar að kynn ast bústörfunum o g læra að umgangas t dýr af virðingu. SÍÐA 6 K if a saman Hrefna Halldórsdó ttir og syni hennar, Andr i Már og Hilmar, æfa saman í Klifur- húsinu. SÍÐA 2 OKKAR Framtí ð er ný og kærkomin tryg ging sem snýst um „efin” í lífi barna okkar og ungm enna og fjárhag þeirra á fullorðins- árum. Allar up plýsingar eru á vefsetrin u okkar.is og þar er unnt að ganga frá tryggingarka upum með einföldum hæt ti. Er þitt barn barn? „efi n” Framtíð o g fjá rhag fullo rð in s á ra n n a fyri r í lífi nu ze b ra þúsund bílhlöss voru urðuð í urðunarstöðinni í Álfsnesi árið 2008. 31 Með íþróttaveiru Helga Margrét Þorsteinsdóttir frjálsíþróttakona segir mikilvægast að muna að hafa gaman af lífinu. krakka- síðan 30 Opið 10–18 í dag Garnbúðin Gauja • Álfabakka 14a • sími 571 2288 • www.gauja.is FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN ÞAÐ ERU ENGIN HÖFT Í VIÐSKIPTUNUM Á VÍSI m.visir.is Fáðu Vísi í símannog iPad! Meiri Vísir. Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi. Bakir Anwar Nassar er fjórtán ára flótta- maður frá Írak og ein skærasta vonarstjarna Skagamanna í fótbolta Björn Bragi Arnarsson og Elísabet Jökulsdóttir setjast á rökstóla Líknandi lostæti Rabarbarinn hefur fylgt þjóðinni í 130 ár. menning 18 Kettir velja fólk Kattholt fagnar tuttugu ára afmæli um þessar mundir. tímamót 26 RUSLABJARG Við fyrstu sýn mætti ætla að hér væri venjulegt, íslenskt sjávarbjarg með fjörlegu fuglalífi, en þegar betur er að gáð er bjargið úr sorpi. Vargfugl er plága í urðunarstöðinni í Álfsnesi og er fuglinn skotinn í þúsundatali þar á hverju ári. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI LÖGREGLUMÁL Rannsókn kyn- ferðisbrotamáls í Vestmanna- eyjum tafðist vegna sam- gönguörðugleika. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins fór lög- reglan frá Selfossi ekki til Eyja í nokkra daga eða vikur vegna lok- unar Landeyjahafnar. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, vill færa rannsókn erfiðra mála sem þessa til kynferðisbrotadeildar lögregl- unnar á höfuðborgarsvæðinu. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyj- um segir orð Braga sleggjudóma og vill að öll umdæmi landsins hafi bolmagn til þess að rannsaka sín mál sjálf. - sv, þeb / sjá síðu 6 Tekist á um kynferðisbrot: Rannsókn máls tafðist vegna Landeyjahafnar fjölskyldan rökstólar 16 spottið 12 Minna rusl í kreppu Verulega var dregið úr vinnu í urðunarstöðinni í Álfsnesi vegna 35% samdráttar í sorphirðu eftir hrun. Fá 300 tonn á dag en ekki 450 eins og þegar mest var.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.