Fréttablaðið - 02.07.2011, Síða 31

Fréttablaðið - 02.07.2011, Síða 31
LAUGARDAGUR 2. júlí 2011 3 VERSLUNARSTJÓRI KAREN MILLEN Við leitum að duglegum einstaklingi í stöðu verslunarstjóra í Karen Millen. Hæfniskröfur: Reynsla af þjónustu Áhugi á tísku Lipurð í mannlegum samskiptum Skipulagshæfni Frumkvæði í starfi Reynsla af verslunarstjórastörfum æskileg. Erum einnig að leita eftir helgarstarfsfólki. Umsækjendur vinsamlegast ekki yngri en 25 ára. Umsóknarfrestur er til 16 júlí. Ferilskrá sendist á Hulda@hbu.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Ferðaskrifstofa óskar eftir starfsmanni í utanlandsdeild Um er að ræða rótgróið fyrirtæki sem sérhæfir sig meðal annars í skipulagningu og sölu utanlandsferða. Metnaður er lagður í gott starfsumhverfi, persónulega og góða þjónustu. Upplýsingar veitir: Brynhildur Halldórsdóttir brynhildur@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 10. júlí nk. Umsóknir óskast fylltar út á www. hagvangur.is Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, sýnt frumkvæði og vera reiðubúinn að ganga í hvaða starf sem er innan deildarinnar. Starfssvið: • Undirbúningur og skipulagning ferða • Samskipti við erlenda samstarfsaðila Hæfniskröfur: • Reynsla af störfum á ferðaskrifstofu er skilyrði • Góð þýskukunnátta skilyrði, bæði í rit- og talmáli • Góð íslenskukunnátta • Góð tölvukunnátta •

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.