Fréttablaðið - 02.07.2011, Page 37

Fréttablaðið - 02.07.2011, Page 37
LAUGARDAGUR 2. júlí 2011 9 Verkefnisstjóri heimaþjónustu Félagsþjónusta Akraneskaupstaðar hefur með höndum heimaþjónustu. Markmið þjónustunnar er að veita einstaklingum sem þess þarfnast stuðning við heimilishald og daglegt líf. Meginhlutverk verkefnisstjóra heimaþjónustu • Stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi, fjármálum og rekstri • Veita málaflokknum faglega forystu • Bera ábyrgð á stefnumörkun og þróun heimaþjónustu Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Framhaldsmenntun t.d. á sviði stjórnunar • Reynsla af stjórnun og rekstri • Frumkvæði, skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum • Fjölbreytt starfsreynsla er kostur • Hæfni til að veita faglega forystu og frumkvæði • Færni í mannlegum samskiptum Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 10. júlí. Nánari upplýsingar um starfið veitir Inga Ósk Jónsdóttir, starfsmanna- stjóri í síma 433 1000, netfang inga.osk.jonsdottir@akranes.is. Umsóknir skulu ber- ast bæjarskrifstofu, Stillholti 16-18, 300 Akranesi. Carbon RecyclingInternational (CRI) fangar koltvísýring frá iðnaðarútblæstri og umbreytir í endurnýjanlegt metanól eldsneyti sem blanda má út í bensín fyrir óbreytta bíla. Föngun koltvísýrings dregur úr losun gróðurhúsalofttegunda. Fyrirtækið er um þessar mundir að byggja fyrstu verksmiðju sinnar tegundar að Svartsengi. Starfslýsing Yfirmaður bókhaldsmála og umsjón með færslu bókhalds. Gerð fjárhags- og uppgjörsskýrslna. Launagerð og frágangur skilagreina. Ábyrgðasvið •Uppsetning og viðhald bókhaldskerfis. •Skýrslugerð á sviði fjármála og uppgjörsmála. •Aðkoma að fjárhagsáætlanagerð, stjórnendaúttektum og ársreikningum. •Skattaskil og launagreiðslur. •Hæfniskröfur •Viðskiptafræði með áherslu á endurskoðun eða fjármál. •Mjög góð þekking á Navision og skil á bókhaldi til endurskoðanda. •Mjög gott vald á ensku í ræðu og riti. •Nákvæmni, talnagglegni, öguð og vönduð vinnubrögð og skipulagshæfileikar. •Sjálfstæð vinnubrögð og hæfni í mannlegum samskiptum. Yfirbókari/Verk- og Tæknifræðingar Yfirbókari Starfslýsing Ábyrgur fyrir skipulagningu og framkvæmdaráætlun verkefna og að framkvæma og samræma hönnun og byggingu endurnýjanlegs metanól verksmiðju undir stjórn verkefna- og verkfræðideildar. Ábyrgðasvið •Ábyrgur fyrir hönnun, innsetningu og viðhaldi á margvíslegum rafkerfum og tækjum. •Skjalastjórnun og skýrslugerðir. •Tækniteiknun og greining •Hæfniskröfur •BS í rafmagnsverk/raftæknifræði •Mjög gott vald á ensku í ræðu og riti. •Hæfni til að skrifa nákvæmar tæknilýsingar og þróa tækja- og kerfisupplýsingar. •Öguð og vönduð vinnubrögð og skipulagshæfileikar. •Sjálfstæð vinnubrögð og hæfni í mannlegum samskiptum. Starfslýsing Ábyrgur fyrir skipulagningu og framkvæmdaráætlun verkefna og að framkvæma og samræma hönnun og byggingu endurnýjanlegs metanól verksmiðju undir stjórn verkefna- og verkfræðideildar. Ábyrgðasvið •Gerð flæðirita og teikninga. •Skjalastjórnun og skýrslugerðir. •Tæknirannsóknir og gerð einkaleyfa. •Ferilhermun. •Innkaup og kostnaðargreiningar •Hæfniskröfur •BS í vélaverk/véltæknifræði. •Mjög gott vald á ensku í ræðu og riti •Góð þekking á AutoCAD/Inventor. •Hæfni við gerð reiknilíkana. •Öguð og vönduð vinnubrögð og skipulagshæfileikar. •Sjálfstæð vinnubrögð og hæfni í mannlegum samskiptum. Verk-/Tæknifræðingur – véla og rafmagns Lögg. fasteignasali óskast Fasteignasala sem hefur mikil umsvif í fasteigna- og leigumiðlun auglýsir eftir lögg. fasteignasala til starfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi víðtæka reynslu af sölu- og leigumiðlun fasteigna, bæði íbúðar- og atvinnuhúsnæðis. Góð föst laun í boði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf umsækjenda berist á netfangið: gtj@fastmark.is FASTEIGNA- MARKAÐURINN Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.