Fréttablaðið - 02.07.2011, Page 50

Fréttablaðið - 02.07.2011, Page 50
8 fjölskyldan Sirkus Íslands verður með fjölskyldusýning- una Ö-Faktor í dag og á morgun í Tjarnarbíói. Þar verða liprir loftfimleika menn sem sýna einstök áhættu- atriði í brjáluðum búningum. Nánari upplýsingar eru á tjarnarbio.is og midi.is. Rauði kross Íslands, í samstarfi við Öldrunarráð Íslands, heldur ókeypis sumarnámskeið fyrir börn. Þau nefnast Gleðidagar og brúa bilið á milli kynslóða. Þar eru eldri borgarar í hlutverki leiðbeinandans og er markmiðið að tengja saman kynslóðir og ýta undir að þær miðli reynslu og þekkingu sín á milli. Meðal þess sem boðið er upp á á námskeið- unum er gamlir leikir, tafl, prjónaskapur, tálgun, hnúta- bindingar, kveðskapur, söngur, ljósmyndun, skyndihjálp og vettvangsferðir. Nánari upplýsing- ar er að finna á www.rauda- kross husið.is Fjallkonu- bakaríið við Lauga veg 23 býður upp á barnagæslu alla laugardaga klukkan 15. Þannig geta foreldrar klárað innkaupin á Laugaveginum og jafnvel fengið sér kaffibolla meðan börnin leika sér í öruggu umhverfi sjálfboðaliða ABC Barnahjálpar. Brúðubíllinn er á ferð og flugi í allt sumar. Í júlí verður sýnt leikritið Sögurnar hans Lilla. Næsta sýning verður í Hallar- garðinum við Fríkirkjuveg hinn 5. júlí klukkan 14. Daginn eftir verður Brúðu- bíllinn í Árbæjarsafni á sama tíma. www.brudu- billinn.is GAGN&GAMAN OKKAR Framtíð er ný og kærkomin trygging sem snýst um „efin” í lífi barna okkar og ungmenna og fjárhag þeirra á fullorðinsárum. Allar upplýsingar eru á vefsetrinu okkar.is og þar er unnt að ganga frá tryggingarkaupum með einföldum hætti. Er þitt barn barn? ze b ra „efin ” Framtíð o g fjá rhag fullor ði n sá ra n n afyrir í lífin u Nánari upplýsingar á www.vesturheimur.is og hjá Jónasi Þór í síma 861-1046 og á jonas@vesturheimur.is Íslendingaslóðir í Ameríku Vesturströnd: 29.ágúst – 7.september VERÐ: 265.780.00 m.v.tvíbýli. Flug með Icelandair til Seattle. Afkom- endur vesturfara heimsóttir í Seattle, Blaine, Vancouver og Victoria. Skoðunarferð til Whisler, í Butchart Gardens og víðar. Nokkur sæti laus. Nánari upplýsingar hjá Jónasi Þór í síma 861-1046 eða jonas@vesturheimur.is www.vesturheimur.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.