Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.07.2011, Qupperneq 4

Fréttablaðið - 28.07.2011, Qupperneq 4
28. júlí 2011 FIMMTUDAGUR4 þúsund sómal- ísk börn þjást af vannæringu og er óttast að sú tala geti hækkað upp í 25 þúsund. MATVÆLAHJÁLP SÞ 18 GENGIÐ 27.07.2011 GJALDMIÐLAR KAUP SALA HEIMILD: Seðlabanki Íslands 221,6984 GENGISVÍSITALA KRÓNUNNAR 114,38 114,92 187,35 188,27 165,37 166,29 22,187 22,317 21,324 21,450 18,242 18,348 1,4702 1,4788 183,96 185,06 Bandaríkjadalur Sterlingspund Evra Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Japanskt jen SDR AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynurs@365.is, Laila Awad laila@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is ALLT SÍMI 512-5402: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5016: Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Sigríður Hallgrímsdóttir sigridurh@frettabladid.is, Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is, Ívar Örn Hansen ivarorn@365.is RAÐAUGLÝSINGAR/FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Sigurlaug Aðalsteinsdóttir sigurlaug@365.is, Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Guðný Gunnlaugsdóttir gunny@365.is, KYNNINGARSTJÓRI: Einar Skúlason einar.skulason@365.is Í Fréttablaðinu á þriðjudag var Andri M. Ingólfsson ranglega sagður for- stjóri Primavera Travel Group. Hið rétta er að hann er forstjóri Primera Travel Group. Myndin sem birtist í blaðinu í gær með spurningu dagsins var af Bjart- eyju Sveinsdóttur en viðmælandinn var Guðný Gígja Skjaldardóttir sem er með Bjarteyju í dúettinum Ylja. Beðist er velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT UMHVERFISMÁL Mælingar á saur- gerlum við strandlengju Reykja- víkur sýna að sjórinn er hreinn og vel innan þeirra marka sem sett eru í reglugerðum. Vatns- gæði sjávar eru mæld á ellefu stöðum frá apríl til október. Ástandið í ár hefur verið best í Nauthólsvík og Skerjafirði, þar sem engir saurgerlar hafa fund- ist. Það sem af er sumri hafa mæl- ingar sýnt að magn saurgerla hefur nær alltaf verið mjög lítið eða ekkert. Í einstaka tilvikum hefur mælst lítið magn af saur- gerlum, en aldrei verulegt magn. - bj Sjór við Reykjavík hættulaus: Engir saurgerlar í Nauthólsvík SJÓSUND Sjórinn við strandlengju Reykjavíkur er nægilega hreinn til að stunda sjóböð. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN VEÐURSPÁ Alicante Basel Berlín Billund Frankfurt Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas London Mallorca New York Orlando Ósló París San Francisco Stokkhólmur HEIMURINN Vindhraði er í m/s. Hitastig eru í °C. Gildistími korta er um hádegi. 28° 27° 23° 21° 25° 22° 17° 17° 25° 24° 28° 30° 33° 26° 25° 24° 23°Á MORGUN Fremur hægur vindur víða um land. LAUGARDAGUR Fremur hægur vindur víða um land. 14 16 1214 14 13 21 16 13 14 12 12 15 14 16 12 15 13 13 13 85 8 5 8 3 3 4 7 7 8 7 15 ÓVISSA er í spám fyrir Verslunar- mannahelgina enn sem komið er. Óvissan fellst aðal- lega í því hversu mikil úrkoman verður og hversu mikið sólskin. Veður verður milt og fremur hægur vindur víðast hvar. Nú er bara að fylgjast vel með spánum. Ingibjörg Karlsdóttir veður- fréttamaður DÓMSMÁL Tveir fyrrverandi starfs- menn Kaupþings voru í gær dæmd- ir í Héraðsdómi Reykjaness til að endurgreiða kúlulán sem þeir höfðu fengið fyrir hlutabréfum í Kaup- þingi. Hvor um sig þarf að greiða á sjöundu milljón króna auk dráttar- vaxta. Starfsmenn Kaupþings áttu þess kost að kaupa hlut í félaginu á ára- bilinu 2005 til 2008 og var þeim lánað fyrir þeim kaupum. Stjórn Kaupþings felldi í september 2008 niður persónulegar ábyrgðir starfs- manna á lánunum og takmark- aði tjón þeirra af hruni bréfanna við bréfin sjálf, sem urðu verðlaus nokkrum dögum síðar þegar bank- inn féll. Þrotabú Kaupþings krafðist rift- unar á niðurfellingu á ábyrgðum starfsmanna svo hægt verði að inn- heimta skuldirnar. Í dómum héraðsdóms frá því í gær segir að ábyrgð starfsmann- anna á því að endurgreiða lánin hafi ekki verið takmörkuð, þó fullyrt hafi verið að starfsmenn ættu ekki að bera skaða af því að taka lánin þegar þau hafi verið veitt. Þar er jafnframt bent á að mögulegt hafi verið að selja bréfin með heimild stjórnar, en því hafi starfsmennirn- ir ekki óskað eftir. Aðrir dómar héraðsdóms í sam- bærilegum málum hafa fallið á sama veg. - bj Héraðsdómur riftir ákvörðun Kaupþings um að fella niður persónulegar ábyrgðir: Starfsmenn skulda milljónir SKULDA Tveir fyrrum starfsmenn Kaupþings þurfa að greiða ríflega sex milljónir. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI SÓMALÍA, AP Matvælahjálp Sam- einuðu þjóðanna (WFP) hóf í gær dreifingu á matvælum til bág- staddra á þurrkasvæðunum í aust- anverðri Afríku. WFP telur að um 11,3 milljónir manna séu hjálparþurfi á landa- mærum Sómalíu, Keníu og Eþíópíu, en þar hefur orðið uppskerubrest- ur og búfé drepist í verstu þurrk- um sem orðið hafa á svæðinu í sex- tíu ár. Alls fluttu WFP um tíu tonn af næringarbættu hnetumauki til Mogadisjú, höfuðborgar Sómalíu, í gær, en sá skammtur ætti að nægja til að hjálpa um 3.500 vannærðum börnum í einn mánuð. Ástandið er verst í Sómalíu þar sem borgarastyrjöld hefur hamlað hjálparstarfi. Skæruliðahópurinn al-Shahab hefur til dæmis meinað WFP að starfa á svæðum sem lúta þeirra stjórn. Rauði krossinn hefur þó fengið að athafna sig á öllum svæðum. Hundruð þúsunda sem eru hjálparþurfi í suðurhluta Sómalíu hafa flúið heimkynni sín og leitað til höfuðborgarinnar eða suður yfir landamærin til Keníu þar sem eru nú fjölmennustu flóttamannabúðir heims. Chaliss McDonough, talskona WFP, segir að fleiri sendingar séu fyrirhugaðar á næstu vikum þar sem mikið ríði á. Um átján þús- und sómalísk börn þjást þegar af vannæringu og er óttast að sú tala geti hækkað upp í 25 þúsund innan tíðar. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hefur einnig hafið bólu- setningarátak á flóttamannasvæð- unum og vonast til að geta bólu- sett yfir 300 þúsund börn á næstu tveimur vikum til að koma í veg fyrir að smitpestir líkt og bólusótt og mislingar brjótist út, en börnin munu einnig fá vítamín og ormalyf. Sameinuðu þjóðirnar hafa sett sér það takmark að safna 180 millj- örðum króna til hjálparstarfsins á næstu 12 mánuðum, en söfnunar- átak meðal almennings hér á landi hefur gengið vonum framar. Eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær hafa tugir milljóna þegar safnast hjá UNICEF á Íslandi, Rauða krossinum, Barnaheill og Hjálparstarfi kirkjunnar. Í tilkynningu frá UNICEF í gær kom fram að hátt í nítján milljón- ir hefðu safnast til styrktar mál- efninu og alls hefðu hátt í sjö þús- und einstaklingar látið fé af hendi rakna. Sú upphæð jafngildir nær 300 þúsund skömmtum af næringar- bættu hnetumauki fyrir vannærð börn. Enn er tekið við framlögum og má finna upplýsingar um styrktar- símanúmer á heimasíðum ofan- greindra samtaka og stofnanna. thorgils@frettabladid.is SÞ dreifir matvælum til hungraðra barna í Sómalíu Matvælahjálp Sameinuðu þjóðanna hóf í gær loftflutninga með matvæli handa vannærðum börnum í Sómalíu. Rúmar 11 milljónir manna eru hjálpar þurfi. Þúsundir Íslendinga hafa styrkt hjálparstarfið. Í SÁRRI NEYÐ Hin fimm ára Farhiya Abdulkadir er meðal þeirra þúsunda barna sem búa nú við mikinn skort á þurrkasvæðunum í Austur-Afríku. Sameinuðu þjóðirnar hafa nú hafið flutning á matvælum til vannærðra barna í Sómalíu FRÉTTABLAÐIÐ/AP LÖGREGLUMÁL Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að kveikt var í einbýlishúsi á Patreksfirði sem skemmdist illa í bruna aðfaranótt mánudags. Húsið var mannlaust þegar eldur var borinn að því. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Vestfjörðum telst málið upplýst þó rannsókn þess haldi áfram. Fjórir ungir menn hafa réttarstöðu sakborninga í málinu. Miklar skemmdir urðu á hús- inu, og er það talið ónýtt eftir brunann. Engan sakaði. - bj Kveikt í húsi á Patreksfirði: Fjórir ungir menn grunaðir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.