Fréttablaðið - 28.07.2011, Page 55

Fréttablaðið - 28.07.2011, Page 55
FIMMTUDAGUR 28. júlí 2011 Söngkonan og fyrrverandi vandræðagemlingurinn Lily Allen saknar þess að stíga á svið og flytja tónlist sína fyrir æsta aðdáendur. Allen mætti á dögunum í viðtal í breska ríkisútvarp- ið BBC og gaf í skyn að kántrítónlist gæti verið næst á dagskrá. „Ég gæti kallað mig Lily Rose Cooper, kántrí- tónlistarkonan,“ sagði hún í léttum dúr. „Alltaf þegar ég fer á tónleika öfunda ég svolítið þá sem eru á sviði, en ég hef öðrum hnöppum að hneppa þessa dagana.“ Allen segist vera önnur manneskja í dag en þegar hún var 18 ára poppstjarna. „Ég var mjög barnaleg,“ sagði hún. „Mér finnst ég ekki geta verið sama manneskja aftur vegna þess að svo margt hefur gerst í lífi mínu undanfarin misseri. Ég sem samt ennþá fyrir aðra. Ég er nýbúin að semja tónlist fyrir Bridget Jones-söngleik- inn. Hann fer eflaust á svið á næsta ári.“ Lily Allen saknar þess að stíga á svið SAKNAR POPPSINS Lily Allen var ein stærsta poppstjarna heims, en einbeitir sér í dag meðal annars að því að stofna fjölskyldu. Fyrir sjó og lax 8’ eða All round 7’. WWW.COKE.IS ’C o c a -C o la ’,’ C o k e ’ a n d t h e ‘ C o c a -C o la ’ c o n to u r b o tt le a re t ra d e m a rk s o f T h e C o c a -C o la C o m p a n y. © 2 0 11 T h e C o c a -C o la C o m p a n y. NJÓTTU VERSLUNARMANNAHELGARINNAR MEÐ ÍSKÖLDU OG SVALANDI 2L COKE Á SUMARTILBOÐI Í NÆSTU VERSLUN

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.