Fréttablaðið - 03.08.2011, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 03.08.2011, Blaðsíða 44
3. ágúst 2011 MIÐVIKUDAGUR36 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 > Jessica Biel „Ég hugsa að ég geti drukkið mitt eigið blóð, er það skrítið?“ Jessica Biel leikur í kvikmyndinni The Illusionist sem gerist í Vín í aldarbyrjun og fjallar um töframann sem notar hæfileika sína til að tryggja sér ástir draumadísar- innar. Sýnd á Stöð 2 bíói kl. 22. 18.15 Að norðan Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt mannlíf. 16.35 Leiðarljós 17.20 Reiðskólinn (15:15) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (28:35) 18.24 Sígildar teiknimyndir (3:10) 18.30 Gló magnaða (2:10) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Nýgræðingar (Scrubs) 20.10 Læknamiðstöðin (Private Practice) 21.00 Hringiða (5:8) (Engrenages II) Franskur sakamálamyndaflokkur. Lögreglukona, saksóknari og dómari sem koma að rannsókn sakamáls hafa hvert sína sýn á réttlætið. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Heimsmeistaramót íslenska hestsins (2:5) Stutt samantekt frá keppni dagsins í Graz í Austurríki. 22.40 Kviksjá Sigríður Pétursdóttir kynnir og ræðir um myndina Veggfóður. 22.45 Veggfóður Íslensk bíómynd frá 1992 um tvo vini sem reka veitingastað og girnast báðir gengilbeinu þar. (e) 00.10 Kviksjá 00.20 Íslenski boltinn 01.15 Landinn (e) 01.45 Fréttir (e) 01.55 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dynasty (15:28) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 17.25 Rachael Ray 18.10 How to Look Good Naked (5:8) (e) 19.00 The Marriage Ref (11:12) (e) Bráðskemmtileg þáttaröð þar sem stjörnu- dómstóll leysir úr ágreiningsmálum hjóna. Grínistinn Jerry Seinfeld er hugmyndasmiður- inn á bak við þættina. 19.45 Will & Grace (19:27) Endursýn- ingar frá upphafi á hinum frábæru gaman- þáttum. 20.10 Top Chef (11:15) Bandarískur raun- veruleikaþáttur þar sem efnilegir matreiðslu- menn þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. 21.00 My Generation (6:13) Bandarísk þáttaröð í heimildamyndastíl sem fjallar um útskriftarárgang frá árinu 2000 í Texas. 21.50 The Bridge (5:13) Bandarískir spennuþættir sem fjalla um lögreglumanninn Frank og baráttu hans við spillingaröfl innan lögreglunnar. 22.40 The Good Wife (7:23) (e) 23.25 Californication (7:12) (e) 23.55 Hawaii Five-0 (22:24) (e) 00.40 Law & Order: Los Angeles (19:22) (e) 01.25 CSI (17:23) (e) 02.15 Will & Grace (19:27) (e) 02.30 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 08.10 The Greenbrier Classic (2:4) 11.10 Golfing World 12.00 Golfing World 12.50 Opna breska meistaramótið 2011 (4:4) 21.35 Inside the PGA Tour (31:42) 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour - Highlights (28:45) 23.45 ESPN America 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (2:175) 10.20 Cold Case (6:22) 11.05 Glee (5:22) 11.50 Grey‘s Anatomy (16:24) 12.35 Nágrannar 13.00 In Treatment (41:43) 13.25 Chuck (18:19) 14.15 Gossip Girl (14:22) 15.00 iCarly (24:45) 15.25 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons (18:21) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (20:24) 19.45 Modern Family (7:24) 20.05 Hot in Cleveland (3:10) Frábærir gamanþættir sem fjalla um þrjár frábærar vin- konur frá Los Angeles, rithöfundinn Melanie Morretti, augnabrúnasérfræðing stjarnanna, Joy Scroggs, og fyrrverandi sápuóperuleikkon- una Victoriu Chase. Líf þeirra breytist til fram- búðar þegar flugvélin þeirra, sem var á leið til Parísar, stoppar óvænt í Cleveland. 20.30 Cougar Town (3:22) Önnur röðin af þessum skemmtilega gamanþætti með Courteney Cox úr Friends. 20.55 Off the Map (9:13) 21.40 Diamonds (2:2) 23.10 Sex and the City (15:20) 23.40 The Closer (1:15) 00.25 The Good Guys (1:20) 01.10 Sons of Anarchy (1:13) 02.05 Medium (12:22) 02.45 Getting Played 04.15 Disaster! 05.40 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Fur 10.00 The Object of My Affection 12.00 Kirikou and the Wild Beasts 14.00 Fur 16.00 The Object of My Affection 18.00 Kirikou and the Wild Beasts 20.00 Taken 22.00 The Illusionist 00.00 According to Spence 02.00 Find Me Guilty 04.00 The Illusionist 06.00 The Hangover 19.30 The Doctors (162:175) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey. 20.15 Gilmore Girls (1:22) Lorelai Gil- more er einstæð móðir sem býr í góðu yfir- læti í smábænum Stars Hollow ásamt dóttur sinni Rory. Þar rekur hún gistiheimili og hugs- ar vel um vini og vandamenn. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 The Middle (23:24) Frábærir gaman þættir í anda Malcolm in the Middle um dæmigerða vísitölufjölskyldu þar sem allt lendir á ofurhúsmóðurinni. 22.20 Diamonds (1:2) Fyrri hluti hörku- spennandi framhaldsmyndar. Dóttir banda- rískrar þingkonu er myrt í demantanámu í Afríku og hún er staðráðin í að komast til botns í málinu. Á sama tíma riðar eitt stærsta demantafyrirtæki heims til falls og harð- skeyttur sonur berst um völdin í fyrirtækinu við föður sinn. Þetta er mögnuð saga um hættulegan iðnað þar sem menn svífast einskis í leitinni að hinum fullkomna dem- anti. Myndin er byggð á samnefndri bók eftir Matthew Hart. 23.50 Daily Show: Global Edition Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir svara fáránlegum en furðulega viðeigandi spurningum Stewarts. 00.15 Gilmore Girls (1:22) 01.00 The Doctors (162:175) 01.40 Fréttir Stöðvar 2 02.30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 18.05 Einvígið á Nesinu Sýnt frá ein- víginu á Nesinu þar sem flestir af bestu kylf- ingum landsins í karla og kvennaflokki voru samankomnir. 19.00 Fylkir - ÍBV Bein útsending frá leik í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 21.15 Rey Cup mótið Sýnt frá Rey Cup, alþjóðlegu knattspyrnumóti sem haldið er í Reykjavík fyrir börn og unglinga. Leikið er í 3. og 4. flokki karla og kvenna. Umsjónarmaður þáttarins er Guðjón Guðmundsson. 22.00 Pepsi mörkin Skemmtilegur þáttur þar sem farið er yfir öll mörkin og umdeildu atvikin í Pepsi deild karla í knattspyrnu. Um- sjónarmaður er Hörður Magnússon. 23.10 Fylkir - ÍBV Útsending frá leik í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 01.00 Pepsi mörkin Skemmtilegur þáttur þar sem farið er yfir öll mörkin og umdeildu atvikin í Pepsi deild karla í knattspyrnu. Um- sjónarmaður er Hörður Magnússon. 18.05 Football League Show Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska bolt- ans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 18.35 Platini Í þessum þætti verður fjallað um Platini sem gerði garðinn frægan með Juventus og franska landsliðinu á árum áður. 19.05 Season Highlights 2003/2004 Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 20.00 Boca Juniors - Paris St. Germain Útsending frá leik Boca Juniors og Paris St. Germain í Emirates Cup 2011. 21.45 Arsenal - NY Red Bulls Útsending frá leik Arsenal og New York Red Bulls í Em- irates Cup 2011. 23.30 Vålerenga - Liverpool Útsending frá æfingaleik Vålerenga og Liverpool í Osló. 20.00 Gestagangur hjá Randveri Rand- ver fær til sín gest. 20.30 Veiðisumarið Veiðimöguleikar um verslunarmannahelgina og rýnt í veiðitölur. 21.00 Fiskikóngurinn Kristján Berg elskar að elda fisk. 21.30 Bubbi og Lobbi Sigurður G. og Guðmundur Ólafsson ræða stjórnmál. Grískættaði leikarinn Zach Galifianakis er fyndnasti maður heims um þessar mundir. Hann er búinn að vera lengi að á jaðrinum, en komst upp á yfirborðið eftir stórkostlega frammistöðu í gamanmyndinni The Hangover fyrir tveimur árum. Ég dýrka þennan gaur. Hann er kominn á það stig hjá mér að þurfa varla að opna á sér munninn svo ég veltist um úr hlátri. Ég horfði á myndina Due Date á dögunum, en þar leikur Galifianakis verðandi leikara sem tekur að sér að keyra persónu Robert Downey Jr. heim til sín með afar hlægilegum afleið- ingum. Hvort sem fólk hefur séð myndina eða ekki mæli ég með því að fólk horfi á hana og fylgist með Galifianakis allan tímann. Það er frábær skemmtun. Ég mæli einnig með því að fólk horfi þannig á The Hangover. Zach Galifianakis er einnig í stóru hlutverki í þáttunum Bored to Death, sem Stöð 2 hefur sýnt. Fyrstu þáttaröð er lokið, ég bíð spenntur eftir annarri og sú þriðja verður fram- leidd, samkvæmt nýjustu fréttum. Gamanleikarar fuðra stundum upp þegar þeir verða vinsælir. Will Ferrell má til dæmis muna sinn fífil fegurri. Hann var einu sinni fyndnastur í heimi og lék aðalhlutverkið í bestu gamanmynd seinni ára, Anchorman. Galifianakis hefur nóg að gera þessa dagana og ég get ekki annað en vonað að hann haldi áfram að vera fyndinn og velji hlutverkin af kostgæfni. Það væri leiðinlegt að sjá á eftir honum ofan í „þessir voru einu sinni fyndnir”-holuna og það er aðeins einn maður sem getur komið í veg fyrir að það gerist. Hann sjálfur. VIÐ TÆKIÐ ATLI FANNAR BJARKASON HLÆR AÐ ZACH GALIFIANAKIS Þvílíkur snillingur

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.