Fréttablaðið - 13.09.2011, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 13.09.2011, Blaðsíða 32
13. SEPTEMBER 2011 ÞRIÐJUDAGUR8 ● fréttablaðið ● meistaradeild evrópu Leikirnir í Meistaradeildinni A-riðill Bayern München (Þýskaland) Villareal (Spánn) Manchester City (England) Napoli (Ítalía) 14. sept. Man. City - Napoli 14. sept. Villarreal - Bayern 27. sept. Bayern - Man. City 27. sept. Napoli - Villarreal 18. okt. Napoli - Bayern 18. okt. Man. City - Villarreal 2. nóv. Bayern - Napoli 2. nóv. Villarreal - Man. City 22. nóv. Napoli - Man. City 22. nóv. Bayern - Villarreal 7. des. Man. City - Bayern 7. des. Villarreal - Napoli B-riðill Internazionale (Ítalía) CSKA Moskva (Rússland) Lille (Frakkland) Trabzonspor (Tyrkland) 14. sept. Lille - CSKA 14. sept. Inter - Trabzonspor 27. sept. CSKA - Inter 27. sept. Trabzonspor - Lille 18. okt. CSKA - Trabzonspor 18. okt. Lille - Inter 2. nóv. Trabzonspor - CSKA 2. nóv. Inter - Lille 22. nóv. CSKA - Lille 22. nóv. Trabzonspor - Inter 7. des. Lille - Trabzonspor 7. des. Inter - CSKA C-riðill Manchester United (England) Benfica (Portúgal) Basel (Sviss) Otelul Galati (Rúmenía) 14. sept. Benfica - Man. Utd 14. sept. Basel - Otelul 27. sept. Man. Utd - Basel 27. sept. Otelul - Benfica 18. okt. Otelul - Man. Utd 18. okt. Basel - Benfica 2. nóv. Man. Utd - Otelul 2. nóv. Benfica - Basel 22. nóv. Man. Utd - Benfica 22. nóv. Otelul - Basel 7. des. Basel - Man. Utd 7. des. Benfica - Otelul D-riðill Real Madrid (Spánn) Lyon (Frakkland) Ajax (Holland) Dinamo Zagreb (Króatía) 14. sept. Zagreb - Real Madrid 14. sept. Ajax - Lyon 27. sept. Real Madrid - Ajax 27. sept. Lyon - Zagreb 18. okt. Zagreb - Ajax 18. okt. Real Madrid - Lyon 2. nóv. Ajax - Zagreb 2. nóv. Lyon - Real Madrid 22. nóv. Real Madrid - Zagreb 22. nóv. Lyon - Ajax 7. des. Ajax - Real Madrid 7. des. Zagreb - Lyon E-riðill Chelsea (England) Valencia (Spánn) Bayer Leverkusen (Þýskaland) Genk (Belgía) 13. sept. Chelsea - Leverkusen 13. sept. Genk - Valencia 28. sept. Valencia - Chelsea 28. sept. Leverkusen - Genk 19. okt. Leverkusen - Valencia 19. okt. Chelsea - Genk 1. nóv. Valencia - Leverkusen 1. nóv. Genk - Chelsea 23. nóv. Leverkusen - Chelsea 23. nóv. Valencia - Genk 6. des. Chelsea - Valencia 6. des. Genk - Leverkusen F-riðill Arsenal (England) Marseille (Frakkland) Borussia Dortmund (Þýskaland) Olympiacos (Grikkland) 13. sept. Olympiacos - Marseille 13. sept. Dortmund - Arsenal 28. sept. Arsenal - Olympiacos 28. sept. Marseille - Dortmund 19. okt. Marseille - Arsenal 19. okt. Olympiacos - Dortmund 1. nóv. Arsenal - Marseille 1. nóv. Dortmund - Olympiacos 23. nóv. Marseille - Olympiacos 23. nóv. Arsenal - Dortmund 6. des. Olympiacos - Arsenal 6. des. Dortmund - Marseille G-riðill Porto (Portúgal) Shakhtar Donetsk (Úkraína) Zenit St. Petersburg (Rússland) APOEL (Kýpur) 13. sept. Porto - Shakhtar 13. sept. APOEL - Zenit 28. sept. Zenit - Porto 28. sept. Shakhtar - APOEL 19. okt. Shakhtar - Zenit 19. okt. Porto - APOEL 1. nóv. Zenit - Shakhtar 1. nóv. APOEL - Porto 23. nóv. Zenit - APOEL 23. nóv. Shakhtar - Porto 6. des. Porto - Zenit 6. des. APOEL - Shakhtar H-riðill Barcelona (Spánn) AC Milan (Ítalía) BATE Borisov (Hvíta-Rússland) Viktoria Plzen (Tékkland) 13. sept. Barcelona - AC Milan 13. sept. Plzen - BATE 28. sept. BATE - Barcelona 28. sept. AC Milan - Plzen 19. okt. AC Milan - BATE 19. okt. Barcelona - Plzen 1. nóv. BATE - AC Milan 1. nóv. Plzen - Barcelona 23. nóv. AC Milan - Barcelona 23. nóv. BATE - Plzen 6. des. Barcelona - BATE 6. des. Plzen - AC Milan 16 liða úrslit 14. og 15. febrúar 2012 - fyrri leikir 21. og 22. febrúar 2012 - fyrri leikir 6. og 7. mars 2012 - seinni leikir 13. og 14. mars 2012 seinni leikir 8 liða úrslit 27. og 28. mars 2012 - fyrri leikir 3. og 4. apríl 2012 - seinni leikir Undanúrslit 17. og 18. apríl 2012 - fyrri leikir 24. og 25. apríl 2012 - seinni leikir Úrslitaleikur 19. maí 2012 - Allianz Arena í München Meistaradeild Evrópu er flottasta íþróttaefni sem völ er á og umgjörðin um keppnina á Stöð 2 Sport verður glæsileg í vetur. Upphitun hefst hálftíma fyrir leik þar sem spáð er í spilin fyrir kvöldið. Sýndir verða þrír leikir sam- tímis á Stöð 2 Sport og hliðarrásum og íþróttafrétta- menn Stöðvar 2 munu lýsa leikjunum eins og þeim einum er lagið. Strax að leikjunum loknum taka Meistaramörkin við þar sem farið er yfir alla leikina, mörkin skoð- uð og öll umdeildu atvikin krufin til mergjar. „Við ætlum að halda áfram á svipaðri braut og undan- farin ár auk þess sem það verða alltaf einhverjar nýungar,“ segir Hörður Magnússon sem mun stýra Meistaramörkunum ásamt Arnari Björnssyni í vetur. „Við fáum til okkar menn sem hafa mikla þekk- ingu og innsýn í liðin og leikkerfin sem þau spila. Við verðum með viðtöl við stjóranna fyrir og eftir leiki þannig að knattspyrnuáhugamaðurinn fær stemn- inguna beint í æð. Það er dagskrá frá því vel fyrir leik og langt fram á kvöld. Þetta er flottasti, besti og skemmtilegasti fótbolti sem völ er á og við munum kappkosta við að gera umgjörðina í kringum leikina sem glæsilegasta.” Allir leikirnir sem sýndir eru á aðalrásinni, Stöð 2 Sport, verða einnig sendir út í háskerpu. Flott umgjörð um frábæra keppni Iceland Express og Vífilfell eru bakhjarlar Stöðvar 2 Sports og stuðla að því að allt besta íþróttaefni í heimi stendur ís- lenskum íþróttaáhugamönnum til boða. Forsvarsmenn fyrirtækj- anna ætla að fylgjast vel með Meistaradeildinni í vetur og hafa sínar skoðanir á því hvaða lið á eftir að hampa bikarnum næsta vor. MATTHÍAS IMSLAND Iceland Express Matthías Imsland, forstjóri Ice- land Express, hefur fylgst með fótbolta frá því hann var gutti og segist ætla að fylgjast með Meistaradeild- inni af miklum áhuga í vetur þrátt fyrir að hans uppáhaldslið, Liverpool, sé ekki með í keppn- inni að þessu sinni. „Ég sakna að sjálfsögðu minna manna úr þess- ari keppni en treysti á að þar á bæ sé verið að byggja upp lið sem getur gert flotta hluti innan þriggja ára,“ segir Matthías. Matthías telur að Barcelona sé sigurstranglegasta liðið í keppninni í ár og segist halda með liðinu í keppninni. „Það er unun að sjá þá spila. Þeir þekkja hvern annan vel og spila hraðan sóknar bolta sem er gríðarlega gaman að horfa á.“ GUÐJÓN GUÐMUNDSSON Vífilfell Guðjón Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri markaðs- og sölu- sviðs Vífilfells, er mikill áhuga- maður um knattspyrnu. „Ég hef fylgst með Meistara- deildinni frá upphafi henn- ar og mun svo sannarlega gera það áfram. Mitt lið er Manches- ter United og ég hef haldið með þeim síðan þeir komu hingað til lands og spiluðu við Val árið 1982.” Guðjón hefur farið á 5 leiki í Meistaradeildinni, þar af 4 úrslita- leiki. Hann vonast til að sjá sína menn í úrslitum næsta vor. „Barcelona og Real Madrid verða einnig með í baráttunni, líklega ásamt háværu nágrönnunum í City.” BAKHJARLAR STÖÐ 2 SPORT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.