Fréttablaðið - 13.09.2011, Blaðsíða 32
13. SEPTEMBER 2011 ÞRIÐJUDAGUR8 ● fréttablaðið ● meistaradeild evrópu
Leikirnir í Meistaradeildinni
A-riðill
Bayern München (Þýskaland)
Villareal (Spánn)
Manchester City (England)
Napoli (Ítalía)
14. sept. Man. City - Napoli
14. sept. Villarreal - Bayern
27. sept. Bayern - Man. City
27. sept. Napoli - Villarreal
18. okt. Napoli - Bayern
18. okt. Man. City - Villarreal
2. nóv. Bayern - Napoli
2. nóv. Villarreal - Man. City
22. nóv. Napoli - Man. City
22. nóv. Bayern - Villarreal
7. des. Man. City - Bayern
7. des. Villarreal - Napoli
B-riðill
Internazionale (Ítalía)
CSKA Moskva (Rússland)
Lille (Frakkland)
Trabzonspor (Tyrkland)
14. sept. Lille - CSKA
14. sept. Inter - Trabzonspor
27. sept. CSKA - Inter
27. sept. Trabzonspor - Lille
18. okt. CSKA - Trabzonspor
18. okt. Lille - Inter
2. nóv. Trabzonspor - CSKA
2. nóv. Inter - Lille
22. nóv. CSKA - Lille
22. nóv. Trabzonspor - Inter
7. des. Lille - Trabzonspor
7. des. Inter - CSKA
C-riðill
Manchester United (England)
Benfica (Portúgal)
Basel (Sviss)
Otelul Galati (Rúmenía)
14. sept. Benfica - Man. Utd
14. sept. Basel - Otelul
27. sept. Man. Utd - Basel
27. sept. Otelul - Benfica
18. okt. Otelul - Man. Utd
18. okt. Basel - Benfica
2. nóv. Man. Utd - Otelul
2. nóv. Benfica - Basel
22. nóv. Man. Utd - Benfica
22. nóv. Otelul - Basel
7. des. Basel - Man. Utd
7. des. Benfica - Otelul
D-riðill
Real Madrid (Spánn)
Lyon (Frakkland)
Ajax (Holland)
Dinamo Zagreb (Króatía)
14. sept. Zagreb - Real Madrid
14. sept. Ajax - Lyon
27. sept. Real Madrid - Ajax
27. sept. Lyon - Zagreb
18. okt. Zagreb - Ajax
18. okt. Real Madrid - Lyon
2. nóv. Ajax - Zagreb
2. nóv. Lyon - Real Madrid
22. nóv. Real Madrid - Zagreb
22. nóv. Lyon - Ajax
7. des. Ajax - Real Madrid
7. des. Zagreb - Lyon
E-riðill
Chelsea (England)
Valencia (Spánn)
Bayer Leverkusen (Þýskaland)
Genk (Belgía)
13. sept. Chelsea - Leverkusen
13. sept. Genk - Valencia
28. sept. Valencia - Chelsea
28. sept. Leverkusen - Genk
19. okt. Leverkusen - Valencia
19. okt. Chelsea - Genk
1. nóv. Valencia - Leverkusen
1. nóv. Genk - Chelsea
23. nóv. Leverkusen - Chelsea
23. nóv. Valencia - Genk
6. des. Chelsea - Valencia
6. des. Genk - Leverkusen
F-riðill
Arsenal (England)
Marseille (Frakkland)
Borussia Dortmund (Þýskaland)
Olympiacos (Grikkland)
13. sept. Olympiacos - Marseille
13. sept. Dortmund - Arsenal
28. sept. Arsenal - Olympiacos
28. sept. Marseille - Dortmund
19. okt. Marseille - Arsenal
19. okt. Olympiacos - Dortmund
1. nóv. Arsenal - Marseille
1. nóv. Dortmund - Olympiacos
23. nóv. Marseille - Olympiacos
23. nóv. Arsenal - Dortmund
6. des. Olympiacos - Arsenal
6. des. Dortmund - Marseille
G-riðill
Porto (Portúgal)
Shakhtar Donetsk (Úkraína)
Zenit St. Petersburg (Rússland)
APOEL (Kýpur)
13. sept. Porto - Shakhtar
13. sept. APOEL - Zenit
28. sept. Zenit - Porto
28. sept. Shakhtar - APOEL
19. okt. Shakhtar - Zenit
19. okt. Porto - APOEL
1. nóv. Zenit - Shakhtar
1. nóv. APOEL - Porto
23. nóv. Zenit - APOEL
23. nóv. Shakhtar - Porto
6. des. Porto - Zenit
6. des. APOEL - Shakhtar
H-riðill
Barcelona (Spánn)
AC Milan (Ítalía)
BATE Borisov (Hvíta-Rússland)
Viktoria Plzen (Tékkland)
13. sept. Barcelona - AC Milan
13. sept. Plzen - BATE
28. sept. BATE - Barcelona
28. sept. AC Milan - Plzen
19. okt. AC Milan - BATE
19. okt. Barcelona - Plzen
1. nóv. BATE - AC Milan
1. nóv. Plzen - Barcelona
23. nóv. AC Milan - Barcelona
23. nóv. BATE - Plzen
6. des. Barcelona - BATE
6. des. Plzen - AC Milan
16 liða úrslit
14. og 15. febrúar 2012 - fyrri leikir
21. og 22. febrúar 2012 - fyrri leikir
6. og 7. mars 2012 - seinni leikir
13. og 14. mars 2012 seinni leikir
8 liða úrslit
27. og 28. mars 2012 - fyrri leikir
3. og 4. apríl 2012 - seinni leikir
Undanúrslit
17. og 18. apríl 2012 - fyrri leikir
24. og 25. apríl 2012 - seinni leikir
Úrslitaleikur
19. maí 2012 - Allianz Arena
í München
Meistaradeild Evrópu er flottasta íþróttaefni sem völ
er á og umgjörðin um keppnina á Stöð 2 Sport verður
glæsileg í vetur.
Upphitun hefst hálftíma fyrir leik þar sem spáð er
í spilin fyrir kvöldið. Sýndir verða þrír leikir sam-
tímis á Stöð 2 Sport og hliðarrásum og íþróttafrétta-
menn Stöðvar 2 munu lýsa leikjunum eins og þeim
einum er lagið.
Strax að leikjunum loknum taka Meistaramörkin
við þar sem farið er yfir alla leikina, mörkin skoð-
uð og öll umdeildu atvikin krufin til mergjar. „Við
ætlum að halda áfram á svipaðri braut og undan-
farin ár auk þess sem það verða alltaf einhverjar
nýungar,“ segir Hörður Magnússon sem mun stýra
Meistaramörkunum ásamt Arnari Björnssyni í vetur.
„Við fáum til okkar menn sem hafa mikla þekk-
ingu og innsýn í liðin og leikkerfin sem þau spila. Við
verðum með viðtöl við stjóranna fyrir og eftir leiki
þannig að knattspyrnuáhugamaðurinn fær stemn-
inguna beint í æð. Það er dagskrá frá því vel fyrir
leik og langt fram á kvöld. Þetta er flottasti, besti
og skemmtilegasti fótbolti sem völ er á og við munum
kappkosta við að gera umgjörðina í kringum leikina
sem glæsilegasta.”
Allir leikirnir sem sýndir eru á aðalrásinni, Stöð 2
Sport, verða einnig sendir út í háskerpu.
Flott umgjörð um frábæra keppni
Iceland Express og Vífilfell eru
bakhjarlar Stöðvar 2 Sports
og stuðla að því að allt besta
íþróttaefni í heimi stendur ís-
lenskum íþróttaáhugamönnum
til boða. Forsvarsmenn fyrirtækj-
anna ætla að fylgjast vel með
Meistaradeildinni í vetur og
hafa sínar skoðanir á því hvaða
lið á eftir að hampa bikarnum
næsta vor.
MATTHÍAS IMSLAND
Iceland Express
Matthías Imsland, forstjóri Ice-
land Express, hefur fylgst með
fótbolta frá því
hann var gutti
og segist ætla
að fylgjast með
Meistaradeild-
inni af miklum
áhuga í vetur
þrátt fyrir að hans uppáhaldslið,
Liverpool, sé ekki með í keppn-
inni að þessu sinni. „Ég sakna að
sjálfsögðu minna manna úr þess-
ari keppni en treysti á að þar á
bæ sé verið að byggja upp lið
sem getur gert flotta hluti innan
þriggja ára,“ segir Matthías.
Matthías telur að Barcelona
sé sigurstranglegasta liðið í
keppninni í ár og segist halda
með liðinu í keppninni. „Það er
unun að sjá þá spila. Þeir þekkja
hvern annan vel og spila hraðan
sóknar bolta sem er gríðarlega
gaman að horfa á.“
GUÐJÓN GUÐMUNDSSON
Vífilfell
Guðjón Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri markaðs- og sölu-
sviðs Vífilfells,
er mikill áhuga-
maður um
knattspyrnu.
„Ég hef fylgst
með Meistara-
deildinni frá
upphafi henn-
ar og mun svo sannarlega gera
það áfram. Mitt lið er Manches-
ter United og ég hef haldið með
þeim síðan þeir komu hingað
til lands og spiluðu við Val árið
1982.”
Guðjón hefur farið á 5 leiki í
Meistaradeildinni, þar af 4 úrslita-
leiki. Hann vonast til að sjá sína
menn í úrslitum næsta vor.
„Barcelona og Real Madrid verða
einnig með í baráttunni, líklega
ásamt háværu nágrönnunum í
City.”
BAKHJARLAR
STÖÐ 2 SPORT