Fréttablaðið - 13.09.2011, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 13.09.2011, Blaðsíða 52
13. september 2011 ÞRIÐJUDAGUR36 Við frumsýnum tvær gamanþáttaraðir í kvöld á Stöð 2 VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 > Charlize Theron „Mér finnst sú aðferð að sakfella morðingja og taka þá af lífi ekki endilega senda út réttu skilaboðin.“ Charlize Theron leikur í kvikmyndinni Hancock, sem segir frá óvin- sællri ofurhetju sem leitar til kynningarfulltrúa til að laga ímynd sína og vinna traust almennings á ný. Myndin er sýnd á Stöð 2 Bíói kl. 20. 18.15 Að norðan Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt mannlíf. 21.00 Bæjarstjórnarfundur Útsending frá bæjarstjórnarfundi frá því fyrr um daginn. 20.00 Hrafnaþing Jafet Ólafsson með nýjustu fréttir úr viðskiptalífinu. 21.00 Græðlingur Gurrý og grænir fingur. 21.30 Svartar tungur Þingi lokið en hefst aftur fyrsta mánudag í október. Þrátt fyrir það er nóg að ræða. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 15.45 Íslenski boltinn (e) 16.40 Leiðarljós 17.25 Tóti og Patti (23:52) 17.35 Þakbúarnir (22:52) 17.47 Skúli skelfir (5:52) 17.58 Jimmy Tvískór (15:26) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Laus og liðugur (4:20) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 19.55 Að duga eða drepast (40:40) (Make It or Break It) 20.40 Herstöðvarlíf (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. 21.25 Golf á Íslandi Golfþættir fyrir alla fjölskylduna, þá sem spila golf sér til ánægju og yndisauka og líka þá sem æfa íþróttina af kappi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Njósnadeildin (2:8) (Spooks IX) 23.15 Anna Pihl (1:10) (Anna Pihl) Dönsk þáttaröð um erilsamt starf lögreglukonunnar Önnu Pihl. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 00.00 Kastljós (e) 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 15.45 Parenthood (4:22) (e) 16.35 Dynasty (27:28) 17.20 Rachael Ray 18.05 Got to Dance (3:21) (e) 18.55 America‘s Funniest Home Videos 19.20 Rules of Engagement (4:13) (e) 19.45 Will & Grace (11:24) 20.10 Outsourced - NÝTT (1:22) Todd er venjulegur millistjórnandi hjá fyrirtæki sem selur smádót í gegnum símasölu. Dag einn þegar hann mætir til vinnu er honum sagt að verkefnum símaversins hafi verið útvistað til Indlands – og hann eigi að flytja þangað til að hafa yfirumsjón með því. Todd ákveð- ur að slá til og mætir til Indlands í vinnuna þar sem loftslagið er öðruvísi, menningin önnur og fólkið frábrugðið því sem hann á að venjast. 20.35 The Marriage Ref (3:10) 21.25 Nýtt útlit - NÝTT (1:12) Þessir vin- sælu þættir snúa nú aftur með breyttu sniði. Þau Jóhanna, Hafdís og Ási aðstoða ólíkt fólk að ná fram sínu besta í stíl og útliti. 21.55 In Plain Sight (11:13) 22.40 Dexter (6:12) (e) 23.30 CSI: New York (13:22) (e) 00.20 Leverage (11:16) (e) 01.05 Shattered (12:13) (e) 01.55 Smash Cuts (29:52) (e) 02.15 Will & Grace (11:24) (e) 02.35 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 07.10 World Golf Championship 2011 11.10 Golfing World 12.00 Golfing World 12.50 The KLM Open (1:2) 15.50 World Golf Championship 2011 18.00 Golfing World 18.50 PGA Championship 2011 (4:4) 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour - Highlights (29:45) 23.45 ESPN America 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (31:175) 10.15 Extreme Makeover: Home Edition 11.00 Wonder Years (11:23) 11.25 The Bill Engvall Show (7:12) 11.50 Monk (10:16) 12.35 Nágrannar 13.00 American Idol (16:39) 14.20 American Idol (17:39) 15.00 Sjáðu 15.30 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons (24:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (3:24) 19.45 Modern Family (6:24) 20.10 Two and a Half Men (5:16) 20.35 Mike & Molly (1:24) Stórskemmti- legir rómantískir gamanþættir úr smiðju Chuck Lorre sem fjalla um Mike og Molly, tvo ofurvenjulega og viðkunnalega einstaklinga sem kynnast á fundi fyrir fólk sem glímir við matarfíkn, og verða ástfangin upp fyrir haus. 21.00 Chuck (1:24) 21.45 Come Fly With Me (5:6) 22.15 Entourage (11:12) 22.40 Daily Show: Global Edition 23.10 Borgarilmur (3:8) 23.45 Hot In Cleveland (8:10) 00.10 Cougar Town (8:22) 00.35 Hawthorne (1:10) 01.20 True Blood (7:12) 02.05 NCIS: Los Angeles (20:24) 02.50 Nip/Tuck (13:19) 03.35 Silk 05.25 Two and a Half Men (5:16) 05.50 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Top Secret 09.30 Vetrardagskrá Stöðvar 2 10.10 The Curious Case of Benjamin Button 12.50 Skoppa og Skrítla 14.00 Top Secret 15.30 Vetrardagskrá Stöðvar 2 16.10 The Curious Case of Benjam- in Button 18.50 Skoppa og Skrítla 20.00 Hancock 22.00 Insomnia 00.00 Friday the 13th 02.00 Zombie Strippers 19.30 The Doctors 20.15 Grey‘s Anatomy (20:24) Fimmta sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Meredith og Derek komast að því að það að viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara en þau áttu von á. Líf læknanna ungu hefur tekið stakkaskiptum þegar einn úr hópnum veikist alvarlega og mörkin milli lækna og sjúklinga verða óljós. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Love Bites (5:8) Frábærir rómant- ískir gamanþættir þar sem allt er látið flakka um nútímaástarsambönd frá framleiðendum Sex and the City, Love Actually og Bridget Jones’s Diary um ástina og allt það brjálæði sem hún fær okkur til að gera. 22.35 Big Love (4:9) Fjórða þáttaröðin um Bill Henrickson og óvenjulegu fjölskyld- una hans. Sögusvið þáttanna er samfélag mormóna í Salt Lake City í Utah-ríki þar sem fjölkvæni tíðkast. Bill er sannkristinn mor- móni, farsæll verslunareigandi og mikill fjöl- skyldumaður en hann á þrjár eiginkonur, þrjú heimili og sjö börn. 23.35 Weeds (10:13) Gamanþættir um ekkjuna úrræðagóðu, Nancy Bowden, sem ákvað að hasla sér völl sem eiturlyfjasali. 00.10 The Bill Engvall Show (7:12) 00.35 Týnda kynslóðin (4:40) 01.05 Grey‘s Anatomy (20:24) 01.50 The Doctors (111:175) 02.35 Sjáðu 03.00 Fréttir Stöðvar 2 03.50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 16.15 Pepsi mörkin Skemmtilegur þáttur þar sem farið er yfir öll mörkin og umdeildu atvikin í Pepsi deild karla í knattspyrnu. Um- sjónarmaður er Hörður Magnússon. 17.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Skyggnst á bakvið tjöldin hjá liðun- um sem leika í Meistaradeild Evrópu. Hitað upp fyrir komandi leiki og um leið hinir ýmsu leikir krufðir til mergjar. 18.00 Meistaradeildin - upphitun 18.30 Meistaradeild Evrópu: Barce- lona - AC Milan Bein útsending frá stór- leik Barcelona og AC Milan í Meistaradeild Evrópu. 20.45 Meistaradeildin - meistara- mörk Sýnt frá öllum leikjunum í Meistara- deild Evrópu i knattspyrnu. Öll helstu tilþrifin og umdeildu atvikin á einum stað. 21.25 Meistaradeild Evrópu: Borussia Dortmund - Arsenal Útsending frá leik Borussia Dortmund og Arsenal í Meistara- deild Evrópu. 23.15 Meistaradeild Evrópu: Chelsea - Bayer Leverkusen Útsending frá leik Chelsea og Bayer Leverkusen í Meistara- deild Evrópu. 01.05 Meistaradeildin - meistaramörk 07.00 QPR - Newcastle Útsending frá leik Queens Park Rangers og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 16.15 Arsenal - Swansea Útsending frá leik Arsenal og Swansea í ensku úrvals- deildinni. 18.05 Premier League Review 2011/12 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 19.00 Norwich - WBA Útsending frá leik Norwich City og West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni. 20.50 Fulham - Blackburn Útsending frá leik Fulham og Blackburn Rovers í ensku úrvalsdeildinni. 22.40 Football League Show Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska bolt- ans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 23.10 Stoke - Liverpool Útsending frá leik Stoke City og Liverpool í ensku úrvals- deildinni. Svikahrappar sem þrífast á auðtrúa eða örvæntingar- fullu fólki leynast víða. Sumir hafa gott upp úr krafsinu um hríð en fyrr eða síðar kemst upp um flesta. Það er hægt að plata alla stundum og suma alltaf en það er ekki hægt að plata alla alltaf. Svikahrappar geta verið sérdeilis auðvirðilegir en það má þó telja þeim það til tekna að það er afbragðssjónvarpsefni að sjá flett ofan að þeim. Afhjúpun svikahrappa er orðin eins konar sérgrein fréttahaukanna í 60 mínútum. Nýverið sagði Scott Pelley áhorfendum þáttarins frá manni að nafni Larry Stowe sem hefur um árabil þóst vera læknir og sagst geta læknað ólæknandi sjúkdóma á borð við MS og MND, notandi stofnfrumur. Hann hefur rukkað örvæntingarfulla sjúklinga í leit að von um jafngildi milljóna króna fyrir einskis virða þjónustu. Auðvirðilegra athæfi er vart hægt að hugsa sér. 60 mínútur fengu nokkra sjúklinga í lið með sér og fylgdust með samskiptum þeirra við Stowe, sem lofaði þeim fullri heilsu og sagði aðferðir sínar það árangursríkar að fárveikir sjúklingar hefðu staðið upp úr hjólastólum. Þegar koma átti að aðgerð eins sjúklingsins sem fara átti fram á spítala í Mexíkó kom Pelley hins vegar úr felum og sagði hreint út við Stowe að hann væri svikahrappur. Þá taldi hann upp lygarnar sem Stowe hafði orðið uppvís að. Að sjá Stowe engjast í sófanum og reyna að bera í bætifláka fyrir sig var magnað sjónvarp. Það er ekki oft sem íslenskum fjölmiðlamönnum hefur tekist að negla einstakling sem orðið hefur uppvís að misjöfnu athæfi. Kompás gerði það nokkrum sinnum, eftirminnilegasta tilvikið sennilega verandi mál Guðmundar í Byrginu. Ríkisútvarpið náði Árna Johnsen í útvarpsfréttum fyrir tíu árum en þar stöðvast minni þess sem hér skrifar. Kannski er Ísland einfaldlega of fámennt til að svona gerist reglulega. Við þurfum því að láta 60 mínútur nægja. VIÐ TÆKIÐ MAGNÚS ÞORLÁKUR LÚÐVÍKSSON OG SJÓNVARPSEFNI Í HÆSTA GÆÐAFLOKKI Flett ofan af svikahröppum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.