Fréttablaðið - 13.09.2011, Síða 50

Fréttablaðið - 13.09.2011, Síða 50
13. september 2011 ÞRIÐJUDAGUR34 sport@frettabladid.is Aktu um á nýlegum bíl í ábyrgð. Einstakt tækifæri til að eignast 2010 árgerð af bíl, á afar hagstæðum kjörum.Eigð’ann! * Eldsneytiseyðsla, l /100 km, m.v. blandaðan akstur, skv. tölum frá Orkusetrinu. * M.v. Ergo bílasamning með 80% fjármögnun, 8,8% óverðtryggðum vöxtum og gullvildarkjörum. 5,9 l /100 km*VW Polo 1.2 Eigð´ann Verð 1.690.000 Útborgun 338.000 Mánaðargreiðsla* 28.981 Binditími 60 mánuðir 6,4 l /100 km*VW Golf 1.4 Eigð´ann Verð 2.590.000 Útborgun 518.000 Mánaðargreiðsla* 44.342 Binditími 60 mánuðir 6,0 l /100 km*Hyundai i20 1.4 Eigð´ann Verð 1.690.000 Útborgun 338.000 Mánaðargreiðsla* 28.981 Binditími 60 mánuðir 6,1 l /100 km*Hyundai i30 1.4 Eigð´ann Verð 1.790.000 Útborgun 358.000 Mánaðargreiðsla* 30.688 Binditími 60 mánuðir Sími 525 8000 · bilaland@bilaland.is – Breiðhöfða mánaðargreiðsla miðast við Ergo fjármögnun bílasamningur Komdu í Bílaland Breiðhöfða, kíktu á úrvalið og kannaðu kosti þess að eig’ann. E N N E M M / S IA • N M 48 0 70 GUÐMUNDUR REYNIR GUNNARSSON meiddist ekki alvarlega í leiknum gegn FH á sunnudag. Guð- mundur meiddist á ökkla undir lok leiksins. Hann sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að hann væri tæpur fyrir leikinn gegn Grindavík á fimmtudag en myndi en klárt væri að hann myndi spila í stórleik sumarsins gegn ÍBV á sunnudag. FÓTBOLTI Í kvöld verður flautað til leiks í riðlakeppni Meistara deildar Evrópu. Boðið er upp á sann- kallaðan risaslag í fyrstu umferð þegar AC Milan sækir Evrópu- meistara Barcelona heim. Milan verður án sinnar skær- ustu stjörnu en Zlatan Ibrahimovic meiddist á æfingu í gær. Milan verður einnig án Robinho þannig að þeir Pato og Antonio Cassano þurfa að draga vagninn í sókninni hjá ítalska liðinu. Aaron Ramsey verður ekki með Arsenal í kvöld þegar enska liðið sækir Dortmund heim. Ramsey er meiddur. Þetta er vont fyrir Arsenal enda einnig án Jacks Wilshere. Mikel Arteta og Yossi Benayoun munu væntanlega báðir spila með Arsenal í kvöld. Alex Song og Emmanuel Frimpong eru einnig klárir í bátana. Chelsea á síðan heimaleik gegn þýska liðinu Bayer Leverkusen. Andre Villas-Boas, stjóri Chel- sea, hefur ekki áhyggjur af því að sjálfstraust leikmanna Chelsea sé lítið í keppninni. Chelsea hefur á síðustu árum komist nálægt sigri í keppninni en aldrei náð að landa bikarnum eftirsótta. „Ég held að það sé ekkert sál- fræðilegt vandamál hjá liðinu. Það gerist margt óvænt í þessari keppni og stundum getur það skil- að liðum alla leið í úrslita leikinn. Maður veit aldrei hvað gerist,“ sagði Villas-Boas. „Félagið er oftar en ekki í undanúrslitum keppninnar. Við munum reyna að fara alla leið aftur í vetur.“ - hbg Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld með átta leikjum: Enginn Zlatan gegn Barcelona FLOTTUR MEÐ TAGLIÐ Zlatan mun ekki leika á sínum gamla heimavelli með Milan í kvöld. NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES Leikir kvöldsins E-riðill: Chelsea - Bayer Leverkusen Sport 4 Genk - Valencia F-riðill: Dortmund - Arsenal Sport 3 Olympiakos - Marseille G-riðill: Apoel Nicosia - Zenit St. Petersburg Porto - Shaktar Donetsk H-riðill: Barcelona - AC Milan Sport Viktoria Plzen - BATE Borisov FÓTBOLTI KSÍ veitti í gær verðlaun fyrir umferðir 10-18 í Pepsi-deild kvenna. Gunnhildur Yrsa Jóns- dóttir, fyrirliði meistaranna, var valin best og Þorlákur Árnason var valinn besti þjálfarinn. - hbg Pepsi-deild kvenna: Gunnhildur og Þorlákur best ÁNÆGÐ Þorlákur og Gunnhildur Yrsa með verðlaunin sín. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Pepsi-deild kvenna: Verðlaun fyrir umferðir 10-18: Besti leikmaðurinn: Gunnhildur Yrsa Jóns- dóttir, Stjarnan Besti þjálfarinn: Þorlákur Árnason, Stjarnan Besti markvörðurinn: Birna Berg Haralds- dóttir, ÍBV Stuðningsmannaverðlaun: Stjarnan Lið umferðanna: Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV Elísa Viðarsdóttir, ÍBV Mist Edvardsdóttir, Val Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjarnan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjarnan Laufey Ólafsdóttur, Val Fanndís Friðriksdóttir, Breiðablik Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, Stjarnan Ashley Bares, Stjarnan Berglind Björg Þorvaldsdóttir, ÍBV HANDBOLTI HSÍ réði í gær Gústaf Adolf Björnsson sem aðstoðar- landsliðsþjálfara kvenna. Gústaf mun því verða aðstoðarmaður Ágústs Þórs Jóhannssonar lands- liðsþjálfara. Gústaf Adolf tekur við starfinu af Einari Jónssyni sem er frekar upptekinn við þjálfun hjá Fram. Ágúst fær reynslumikinn mann með sér í Gústafi en hann hefur þjálfað hjá Fram, Haukum, Vík- ingum og hann þjálfar nú hjá Stjörnunni. Gústaf hefur verið aðalþjálfari landsliðsins en hann tók við af Slavko Bambor árið 1991. Spennandi verkefni er fram undan hjá landsliðinu en það tekur þátt á HM í Brasilíu í des- ember. - hbg HSÍ ræður nýjan mann: Gústaf aðstoðar Ágúst Þór GÚSTAF ADOLF Hér í leik með Stjörnu- stúlkum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.