Fréttablaðið - 13.09.2011, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 13.09.2011, Blaðsíða 47
ÞRIÐJUDAGUR 13. september 2011 31 Lágmúla - Laugavegi - Garðatorgi - Smáralind - Smáratorgi - Borgarnesi - Grundarfirði - Stykkishólmi - Búðardal - Patreksfirði - Ísafirði - Blönduósi - Hvammstanga Skagaströnd - Sauðárkróki - Húsavík - Kópaskeri - Raufarhöfn - Þórshöfn - Egilsstöðum - Seyðisfirði - Neskaupstað - Eskifirði - Reyðarfirði - Fáskrúðsfirði - Höfn - Laugarási - Selfossi - Grindavík - Keflavík Afsláttur af allri línunni. Guli miðinn ÍS L E N S K A S IA .I S L Y F 5 62 58 0 9/ 11 - Lifið heil www.lyfja.is Til hamingju með daginn Fylgstu með og nýttu þér fjölmörg spennandi tilboð í tilefni af 15 ára afmæli Lyfju. VITEYES augnvítamín með zinki og luteini. til augnbotnahrörnunar THERA TEARS gervitár og gel gegn augnþreytu og þurrki. afmælis- afsláttur 15% afmælis- afsláttur 25% Magnesíum er nauðsynlegt fyrir uppbyggingu beina, vöðva og tauga. Teskeið af Crystal Magnesíum út í vatn á hverju kvöldi, bætir svefninn og meltinguna. Rannsóknir hafa sýnt að almenningur fær ekki alltaf nægilegt D-vítamín í gegnum fæðu eða sólarljós. Solaray er gæðavítamín. KAL Crystal Magnesíum Solaray D vítamín afmælis- afsláttur 25% Nutrilenk Gold afmælis- afsláttur 20% Náttúrulegt byggingarefni fyrir liðina. Hentar fólki sem þjáist af sliti og verkjum í liðamótum. NUTRILENK GOLD hefur fengið frábærar viðtökur hérlendis og státar af þúsundum ánægðra viðskiptavina. Viteyes og Thera Tears Tilboðin hér að neðan gilda til 16. september. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Þriðjudagur 13. september 2011 ➜ Tónleikar 20.00 Pasi Eerikäinen fiðluleikari og Jón Sigurðsson píanóleikari flytja verk eftir Strauss, Brahms, Kuusisto og Jón Nordal í Bergi á Dalvík. 21.00 Dúettinn Simon & Clover leikur á tónleikum á Café Rosenberg. Aðgangseyrir er kr. 1.000. ➜ Leiklist 20.00 Leikfélagið Sýnir flytur leikverkið Tristram og Ísönd í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði. Miðaverð er kr. 2.000. ➜ Fundir 16.30 Alþjóðamálastofnun og NEXUS, standa að málstofu um Grænland og Norðurslóðir. Málstofan er öllum opin og verður haldin í Háskóla Íslands, Lögbergi 101. ➜ Umræður 20.00 Umræðukvöld um norrænar bókmenntir með þátttöku Piu Tafdrup, Einars Más Guðmundssonar, Jóns Yngva Jóhannssonar og Auðar Aðal- steinsdóttur. Umræður verða á skandinavísku og ensku og fara fram í Norræna húsinu. ➜ Uppákomur 20.00 Ritlistarhópur Kópavogs stendur fyrir minningardagskrá um átta látin skáld úr Kópavogi í Forsælunni við Salinn í Kópavogi. Aðgangur er ókeypis. ➜ Tónlist 21.00 Spilakvöld á Prikinu og plötu- snúðurinn Dj dr Zeuss þeytir skífum. 22.00 Plötusnúðurinn HalliValli þeytir skífum á Kaffibarnum. 22.00 Karókí með tónlistarmanninum Ragnari Ólafssyni, sem spilar undir og raddar, á Café Oliver. ➜ Fyrirlestrar 12.30 Antti Kuosmanen, sendiherra Finnlands hjá OECD, heldur fyrirlestur á vegum Alþjóðamálastofnunar og Rann- sóknaseturs um smáríki, í fundarsal Norræna hússins. ➜ Útivist Korpúlfarnir, samtök eldri borgara í Grafarvogi, standa fyrir sundleikfimi í Grafarvogssundlaug. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Tónlistarmaðurinn Gylfi Ægisson heldur upp á 65 ára afmælið sitt með því að flytja bestu lögin sín í bland við gamanmál í Salnum í Kópavogi 12. nóvember. „Ég verð einn með grín og gaman eins og ég er með í afmælum og hefur þótt mjög vinsælt,“ segir Gylfi. „Ég hef verið að skemmta mjög mikið í afmælum, fyrir utan það sem ég er að gera með GRM,“ segir hann og á þar við hljóm- sveitina sem er skipuð honum, Rúnari Þór og Megasi. Önnur plata þeirra kemur út fyrir jól og eru þeir þegar búnir að syngja lögin í hljóðveri. Miðasala á afmælistón- leikana hefur gengið vel og með sama áframhaldi verður uppselt um næstu mánaðamót. - fb Grín og gítarspil 65 ÁRA Gylfi Ægisson heldur upp á afmælið sitt með tónleikum í Salnum. Önnur plata Hellvar, Stop That Noise, kemur út á miðvikudaginn. „Við tókum hana „live“ upp á einni helgi í desember. Aron Arnarsson var á tökkunum og þetta var hug- mynd frá honum. Hann hafði verið á tökkunum hjá okkur á Airwaves og sagðist vilja fanga kraftinn hjá okkur. Það var alveg hárrétt ákvörðun hjá honum,“ segir Elvar Geir Sævarsson. Um tónjöfnun (mastering) á plötunni sá JJ. Golden frá Golden Mastering, sem hefur unnið með böndum eins og Primus, Sonic Youth, Calexico og Neurosis. Fyrsta plata Hellvar kom út fyrir fjórum árum og hefur ýmis- legt breyst síðan þá. Sveitin var upphaflega dúett Elvars Geirs og Heiðu Eiríksdóttur en er núna kvintett. „Síðasta plata var bara með forrituðum trommuheila. Við vorum að daðra við elektróníska músík en núna er þetta mest bara keyrslurokk.“ Hellvar heldur útgáfu- og hlust- unarpartý í Nýlenduvöruverzlun Hemma og Valda á miðvikudags- kvöld. Þá verður nýr meðlimur kynntur til leiks, Haukur Viðar Alfreðsson úr Morðingjunum sem tekur við bassanum af Sverri Ásmundssyni. - fb Fönguðu kraftinn á einni helgi TEKIN UPP Á EINNI HELGI Önnur plata Hellvar, Stop That Noise, var tekin upp á einni helgi í desember í fyrra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.