Fréttablaðið - 13.09.2011, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 13.09.2011, Blaðsíða 48
32 13. september 2011 ÞRIÐJUDAGUR MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is VERTU FASTAGESTUR! 15% afsláttur af öllum kortum til 15. september. ÞRIÐJUDAGUR: GE9N 18:00, 20:00, 22:00 SVÍNASTÍAN 18:00, 20:00, 22:00 ANDLIT NORÐURSINS 18:00, 20:00, 22:00 MÓTVÆGI 20:00 MARY AND MAX 18:00 ANIMAL KINGDOM 22:00 ÍSLENSKUR TEXTI. ENGLISH SUBTITLES. Svínastían með Noomi Rapace Þ.Þ. Fréttatíminn Tónlist ★★★★ We Sink Sóley Sóley Stefánsdóttir er hljóm- borðsleikari í hljóm- sveitunum Seabear og Sin Fang. Í fyrra steig hún fram sem sóló- listamaður þegar hún sendi frá sér EP-plöt- una Theater Island sem vakti mikla og verðskuldaða athygli. Á henni voru sex píanódrifin, róleg og stemningsfull lög. Nú er fyrsta platan hennar í fullri lengd komin út. Hún heitir We Sink og er gefin út af Kimi Records á Íslandi, en þýska fyrir tækið Morr Music gefur hana út á alþjóðamarkaði og dreifir henni út um allan heim. Þegar þetta er skrifað er Sóley á þriggja vikna tónleikaferð um Evrópu. Það eru þrettán lög á plöt- unni, tíu ný lög og þrjú sem voru á Theater Island. We Sink er í sama anda og fyrri platan, en lögin eru fjölbreytilegri. Eitt af einkennum We Sink er mínímal- ískar útsetningar. Söngurinn er mjög framarlega í mixinu, en á bak við hann er gjarnan píanó- leikur, hljómborð, raddir, stund- um smá gítar og bassi eða önnur hljóðfæri og svo mjög útpældur ásláttur sem er ólík- ur á milli laga. Sums staðar er þetta lófa- klapp eða hikandi raf- bank, en annars stað- ar heilt trommusett og svo allt þar á milli. Eins og fyrr segir eru útsetningarnar mis- jafnar frá einu lagi til þess næsta. Í lag- inu Bad Dream er til dæmis eingöngu smá gítarundirleikur. Ein- kenni flestra útsetn- inganna er ákveð- in naumhyggja. Hér sannast að stundum er minna meira. Margar laga smíðanna á We Sink eru melódískar og grípandi og textarnir eru skemmtilegir. Sóley semur öll lög og texta. Hún syngur og spilar á flest hljóðfær- in og tekur plötuna upp ásamt Sindra Má Sigfússyni, Héðni Finnssyni og Birgi Jóni Birgis- syni. Nokkrir aðrir hljóðfæra- leikarar koma við sögu. Öll vinnsla plötunnar; söngur, spila- mennska og hljómur eru til fyrir- myndar. Það eru mörg frábær lög á We Sink þar á meðal má nefna I‘ll Drown, Smashed Birds, Kill the Clown, Pretty Face, And Leave og svo hið magnaða Theater Island. We Sink er á heildina litið mjög góð plata. Sóleyju hefur tekist að búa til einstaka stemningu sem heldur þessari annars fjölbreyttu plötu saman. Theater Island EP platan gaf fögur fyrirheit og We Sink stendur við þau að fullu. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Melódísk og grípandi lög og einfaldar en hugmyndaríkar útsetningar einkenna þessa frábæru fyrstu plötu Sóleyjar í fullri lengd. Minna er meira Skemmtikrafturinn Sverrir Þór Sverrisson hefur fullt tilefni til að gleðjast þessa dagana. Tíu þúsund gestir sáu þriðju Sveppa-mynd- ina í kvikmyndahúsum um helgina og alls hafa yfir 80 þúsund manns séð mynd- irnar hans. Kvikmyndin Algjör Sveppi og töfraskápurinn var aðsóknar- mesta myndin þessa helgina en rúmlega tíu þúsund gestir af öllum stærðum og gerðum fóru og sáu ævintýri grallarans og vina hans. „Við erum virkilega sáttir, alveg rosalega glaðir,“ segir Sverrir Þór Sverrisson í sam- tali við Fréttablaðið. Samkvæmt aðsóknarlista kvikmynda- húsanna sem sendur var út í gær fóru 10.260 að sjá myndina um helgina en það skilar tæplega tíu milljónum í miðasölu. Þetta eru aðeins 500 færri gestir en komu á frumsýningarhelgi þrívíddar- myndarinnar, Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið. Alls hafa nú 81 þúsund gestir séð Sveppa-myndirnar þrjár en sú tala á eflaust eftir að fara yfir 100 þúsund gesta markið þegar sýningum á þriðju myndinni lýkur. Sverrir var hins vegar ekki reiðubúinn að lýsa því yfir að fjórða myndin yrði gerð. „Við ætlum ekki að gera hana bara til að gera hana. Það getur vel verið að fjórða myndin verði gerð, það er góð stemning fyrir því í hópn- um. En það verður ekki á næsta ári. Við ætlum ekki að vaða í það,“ segir Sverrir, sem hefur þó ekki sagt skilið við Sveppa því fram undan eru skrif fyrir barnaþættina á Stöð 2. freyrgigja@frettabladid.is SVERRIR ÞÓR Í SKÝJUNUM GOTT GENGI Þríeykið Villi, Gói og Sveppi er að gera góða hluti í kvikmyndahúsum borgarinnar um þessar mundir. Rúmlega tíu þúsund sáu þriðju Sveppamyndina um helgina. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI SÓLEY STEFÁNSDÓTTIR ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI 5% COLOMBIANA KL. 8 - 10.10 16 30 MINUTES OR LESS KL. 6 14 Á ANNAN VEG KL. 6 - 8 10 THE CHANGE-UP KL. 10 14 OUR IDIOT BROTHER KL. 5.50 - 8 - 10.10 7 OUR IDIOT BROTHER LÚXUS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 7 KNUCKLE KL. 8 - 10 16 30 MINUTES OR LESS KL. 6 - 8 - 10 14 SPY KIDS 4 4D KL. 3.30 - 5.40 L STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL KL. 3.30 - 5.40 L STRUMPARNIR 2D ÍSL. TAL KL. 3.40 L ONE DAY KL. 3.30 - 10.10 12 COLOMBIANA KL. 8 - 10.20 16 MELANCHOLIA KL. 6 - 9 12 Á ANNAN VEG KL. 6 - 8 - 10 10 30 MINUTES OR LESS KL. 8 - 10 14 SPY KIDS 4D KL. 5.50 L ONE DAY KL. 5.30 12 ÞAÐ EIGA ALLIR EINN SVOLEIÐIS -K.H.K., MBL -E.E., DV - H.V.A. - FRÉTTABLAÐIÐ B.G.- MBL COLOMBIANA 5.50, 8 og 10.15(POWER) THE DEVILS DOUBLE 8 og 10.15 CHANGE UP 8 og 10.15 SPY KIDS - 4D 6 STRUMPARNIR - 3D 6 - ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar 700 kr. 700 kr. 700 kr. 950 KR. Í 3D gleraugu seld sér 950 KR. Í 4D gleraugu seld sér Þriðjudagur er tilboðsdagur. POWERSÝNINGKL. 10.15 ÞRÆLMÖGNUÐ MYND UM SON SADDAM HUSSEIN! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 16 16 12 12 L L L KRINGLUNNI 10 14 14 7 7 V I P 12 12 L L L L 16 16 16 7 7 12 12 KEFLAVÍK 12 16 ALGJÖR SVEPPI TÖFRASKÁPURINN kl. 5 - 5:30 2D FRIGHT NIGHT kl. 8 - 10:30 3D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 - 10:40 2D BÍLAR 2 m/ísl tali kl. 5:30(2D) FINAL DESTINATION 5 kl. 8 - 10:20 3D HARRY POTTER AND THE DEATHLY HALLOWS 2 kl. 5 3D COWBOYS & ALIENS kl. 8 2D HORRIBLE BOSSES kl. 10:40 2D ALGJÖR SVEPPI kl. 6 - 6:30 - 8:30 2D FRIGHT NIGHT - 3D kl. 8 - 10:20 3D FRIGHT NIGHT LUXUS VIP kl. 5:50 - 8 - 10:20 2D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D FINAL DESTINATION 5 - 3D kl. 10:30 3D LARRY CROWNE kl. 5:50 - 8 2D GREEN LANTERN kl. 10.20 2D HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:20 2D BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 5:30 2D ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 6 2D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 2D FRIGHT NIGHT - 3D kl. 10:20 3D Kvikmyndahátíð daganna 26.Ágúst til 12.September 16 16 L L 16 16 7 ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 6 - 8 2D CRAZY, STUPID, LOVE. kl. 8 2D FRIGHT NIGHT kl. 10:10 3D BÍLAR 2 ÍSLENSKT TAL kl. 6 2D FINAL DESTINATION 5 kl. 10:10 3D AKUREYRI Entertainment Weekly San Fransisco - TH COLIN FARRELL ER FRÁBÆR Í ÞESSUM MAGNAÐA THRILLER SÝND Í 3D THE TREE OF LIFE Ó textuð kl. 5:20 CASINO JACK M/Íslenskum texta kl. 6 THE BEAVER Ó textuð kl. 8 RABBIT HOLE M/Íslenskum texta kl. 8 HESHER M/Íslenskum texta kl. 10 RED CLIFF M/ enskur texti kl. 10 ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 6 - 8 FRIGHT NIGHT kl. 10:10 RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 8 FRIENDS WITH BENEFITS kl. 10:10, BÍLAR kl. 5:50 Þ R IÐ JU D A G SB ÍÓ Í D A G Þ R IÐ JU D A G SB ÍÓ Í D A G Þ R IÐ JU D A G SB ÍÓ Í D A G Þ R IÐ JU D A G SB ÍÓ Í D A G ALGJÖR SVEPPI kl. 6 - 8 COLOMBIANA kl. 10:10 CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 RISE OF THE APES kl. 10:30 BÍLAR 2 íslenskt tal kl. 5.30 L L 7 12 12 SELFOSS ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG GILDIR EKKI Á SVEPPA 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.