Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.1972, Side 10

Faxi - 01.12.1972, Side 10
 „VINflTTfl FÓLKSINS ER KENN- URUM MESTfl UPPÖRVUNIN” — Frá aldarafmæli Gerðaskóla / tilefni af aldarafmœli Gcrðaskóla, gekkst skólanejnd fyrir fagnaði í Sam- komuhúsinu í Gerðum, hinn 18. nóv. sl., og voru þar samankomnir margir gamlii nemendur Gerðaskóla, auk annarra gesta, svo sem Helga Elíassonar, frœðslumála- stjóra, og Gunnars M. Magnúss, rithöf- undar. Kvenfélagið Gefn sá um veitingar, skólahörn skemmtu gestum með leik- þœtti, söng. dansi og kvœðalestri, und- ir stjórn kennara, og tókst það mjög vel að flestra dómi. Meðal þeirra, sem sóttu fagnaðinn, í upphafi bauð JÓN ÓLAFSSON, skólastjóri, gesti velkomna til hátíðar- samkomunnar, sérstaklega Helga Elías- son og þá þrjá fyrrverandi skólastjóra Gerðaskóla, sem jafnframt eru garnlir nemendur skólans. „Þótt saga alþýðu- fræðslu á íslandi sé jafn gömul sögu bú- setu í landinu, þá er saga skipulagðrar skólagöngu þessarar sömu alþýðu e>kki jafnlöng. Það er því nokkur ábending um þær hugsjónir og þann menningarmetn- að Suðurnesjamanna að í sjávarplássum á Reykjanesskaganum skuli vera að finna tvo af elztu barnaskólum landsins. Það ber vitni um hvaða hugsjónir sam- einaðir fátækir þurrabúðarmenn, bændur og útgerðarmenn áttu á síðari hluta nítj- voru fjórir af þeirn átta skólastjórum, sem gegnt hafa því emhœtti við Gerðaskóla, síðan hann hóf starf fyrir einni öld, þeir Sveinbjörn Árnason, Sveinn Halldórsson, Þorsteinn Gíslason og núverandi skóla- stjóri, Jón Ólafsson, sem jafnframt stjórn- aði þessum fagnaði. Skólatium bárust 'margar gjafir, meðal annarra, kvikmyndasýningarvél frá Svein- birni Arnasyni, - hinn vandaðasti gripur. Núverandi nemendur gáfu skólanum mál- verk frá Þingvöllum, en nemendur minnt- ust þessara tímamóta skólans í Satn- ándu aldar og hver metnaður þeirra var, fyrir hönd sinna afkomenda. Þess ber líka að geta, að skóli er ekki bara hús, bygging, athafnasvæði eða tæki. Skóli er fyrst og fremst það fólk, sem í 'honum starfar, kennarar og nemendur. Skólinn er í rauninni það starf, sem þessir áðilar skila. Um gæði þessa starfs ræður mestu menntun og hæfni kennaranna og sú af- staða til skólagöngu og náms, sem nem- endur hafa að heimanfyigju. Stáðfesta í starfinu ræðst svo af því, hvernig starfs- fólk unir sínum vinnustað og sínum nem- endum og hugur nemenda verður svo gagnvart þessu sama starfsfólki. Það er þetta sem við köllum skólabrag“. Þessu næst vók Jón máli sínu að mótun skóla- komuhúsinu, hinn 19. nóv. með svipuðu sniði og gert var kvöldið áður. A samkomu hinna eldri tóku margir til máls, röktu sögu skólans og rifjuðu upp gamlar minningar frá liðnum skóladög- um og jœrðu skólanum þakkir og árnað- aróskir. Verður nú rakið hér það helzta, setn fram kom í máli' mahna, 'áð‘ undan- skilinni rœðu Ólafs Sigurðssoruir, for- manns skólanefndar, sem birtist í heild og samantekt Sveinbjarnar Árnasonar á sögu skólans, sem birt verður í nœstu blöðum. Jón Ólafsson, skólastjóri 182 — F A X I

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.