Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1972, Blaðsíða 13

Faxi - 01.12.1972, Blaðsíða 13
Síra GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON, prestur á Útsflcálum, sagðist vilja undir- strika, a’ð það væri vissulega merkisat- burður fyrir byggðarlagið, þegar minnzt er hundrað ára afmælis Gerðaskóla. Bkki sízt fyrir þá sök, eins og fram hefur kom- ið, að hann er einn af elztu barnaskól- um landsins. Sr. Guðmundur Guðmundsson Öllum verður okkur hugsað með þakk- læti til hins merka kennimanns og menn- ingarfrömuðar, síra Siguiðar P. Sívertsen, sem af einskærri fyrirhyggju og atorku- semi, lagði grundvöllinn að Gerðaskóla fyrir einni öld — einmitt á þeim tímum, sem alþýða manna átti þess engan kost að njóta bóklegrar fræðslu, eða fá sval- að fróðleiksþorsta sínum og menntunar- þrá, sem löngum hefur verið ríkur þáttur í fari íslendinga. Eins og fram hefur komið, hafa marg- ir merkir og mætir skólastjórar og kenn- arar starfað við Gerðaskóla frá öndverðu, en miklu fleiri eru þó þeir nemendur, sem þáðan hafa útskrifazt með góða undirstöðu fyrir lífið, og á þessari stundu eru það áreiðanlega margir, sem hugsa til baka, þegar þeir sem börn sátu á skóla- bskk, og minnast þeirra stunda með hlý- hug og þákklæti. Að lokum sagðist Guð- mundur vona, að Gerðaskóli mætti sem r. ..... —'.......- . . ... V fyrr veita uppvaxandi kynslóðum, góða uppfræðslu og gott veganesti út á lífs- brautina um langa framtíð. Megi blessun og gifta fylgja störfum Gerðskóla um ó- komna framtíð. Að ræðu síra Guðmundar lokinni, þakkaði Jón Ólafsson, skólastjóri, gest- um fyrir komuna og hlý orð í garð skól- ans, svo og gjafir. Einnig þakkaði hann öllum iþeim, sem lagt höfðu hönd á plóg- inn í sambandi við hátíðarhöldin, og sagði samkomunni í tilefni aldarafmælis Gerðaskóla slitið. SUÐURNESJAMENN! Oskum öllum samstarfsmönnum og viðskiptavinum okkar á Suðurnesjum gleðilegra jóla og gœfuríks komandi árs. Þökkum samstarf og viðskipti á liðnum árum. Byggingaverktakar Keflavíkur hf. HEILSUVERND Billesholm heyrnarvörn gegn hóvaða í verksmiðjum og vélaverkstæðum er viðurkennd af heilbrigðiseftirlitinu. Kr. 54.00 hver pakki. APÓTEK KEFLAVÍKUR Minnigarspöld Krabbameinsfélagsins fást í Apóteki Keflavíkur GLEÐILEG JÓL! Gott og farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. SAMVSNNUBANKINN, Keflavík F A X I 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.