Faxi - 01.12.1972, Blaðsíða 20
Er það ekki í raun og veru furðulegt,
hve mjög við erum fyrir það að láta
skemmta okkur. Við förum í kvikmynda-
hús og leikhús, til að horfa á það, sem
fyrir augun ber ,og í velflestum tilfellum
förum við líka á dansstaði til áð sjá,
fremur en táka þátt í fagnaðinum, sem
við afsökum með því að við séum bara
að sýna okkur og sjá aðra. En þrátt fyrir
þetta eru alltaf þó nokkrir, sem gæddir
eru hinum hugsunarhættinum, það er að
segja, áð vilja láta glápa á sig, blessun-
arlega, vil ég segja, því að hvar væri
leikmennt okkar stödd, ef þessi árátta
væri alls ekki fyrir hendi? Um hitt má
svo deila, hverjir eigi yfirleitt að fara
upp á svið, — og þarna erum við ein-
mitt komin að því, sem mig langaði til
að gera að umræðuefni að þessu sinni.
upp þessa starfemi, eru í velflestum til-
fellum svokallaðir dilettantar eða við-
vaningar, sem eru mörgum þrepum neð-
ar en amatörarnir, sem eiga að hafa hlot-
ið einhverja þjálfun og tilsögn, sem veitir
þeim rétt til áð koma fram, svo að hægt
sé að gera einhverjar kröfur til þeirra.
Þarna verður að gera skýr mörk. Það
er engin ástæða til, og alls ekki hægt, að
gera neinar kröfur til þess, sem stendur
tilsagnarlaust í fyrsta sinni uppi á sviði.
Ef hann stendur sig sæmilega, þá er það
gott og meira en hægt var að búast við.
Fari hann aftur upp á svið án þess að
afla sér þekkingar, stendur hann aðeins í
sömu sporum. Gagnrýni getur hann
aldrei fengið, annað en hræsni. Það verð-
ur hann að gera sér ljóst. Það er aðeins
örfáum snillingum gefið að geta tilsagnar-
Baldur Hólmgcirsson
nýlega, að það væri nánast kraftaverk,
ef leikrit kæmist á svið hér í Keflavík. Sá
góði maður ætti bara að gefa sig fram til
starfa og kynnast málinu af eigin raun.
Ég er ekki viss um, nema hann ræki sig
á það á leiðinni niður á Vörubílastöð —
þar sem Leikfélag Keflavíkur hefur yfir-
■ LIST!!
...... - ...............- —^
leitt æft — að það eru leikhús hér á Suð-
urnesjum, í næsta nágrenni okkar, rúm-
góð og fín, með öllum útbúnaði til beztu
leiksýninga.
Og þá er ég kominn að merg málsins.
Ég hef aldrei verið sáttur við sviðið í
Félagsbíói, enda þótt forráðamenn húss-
ins hafi allir verið af vilja gerðir til að
reyna að skapa þar áðstöðu til leiiksýn-
inga. Þeir verða heldur ekki sakaðir um,
hvernig til hefur tekizt. Sökina er að
finna hjá þeiin, sem ekki mega heyrt á
það minnzt að sýna á leiksviði, en beita
öllum brögðum til að hokra í algjöru að-
stöðuleysi.
Ég veit, að méð því að koma upp leik-
húsi í Stapa, skapa samstöðu — helzt
allra sveitarfélaganna á Suðurnesjum —
um að koma þar upp leikhúsi á Suður-
nesjamanna, er hægt að byggja upp á-
hugamannaleikhús, sem veitir ánægju
öllum Suðurnesjamönnum, leikhús, sem
byggt er á réttan hátt, á þeirn grundvelli,
sem til er ætlazt.
En það þarf átak til. Það þarf stor-m
— til að sópa burtu fognmollunni og
1 1 1 .........—-... —
SKAMMDEGIS-
ÞANKAR UM LEIK- ■
>1 -. -i —
Það er leikið út um allt land, alls
staðar eru starfandi leikflokkar og fé-
lög, sem starfa misjafnlega kröftuglega.
Er þar fyrst og fremst miðað við það,
hversu mörgum verkefnum þessir aðilar
skila árlega, og skiptir talsverðu máli,
hvort verkefnin skiptast sæmilega milli
alvöru og gázka, — því að starfsemi
þessa þykir sjálfsagt að styrkja af al-
mannafé, og því meir, sem starfsemin er
alvarlegri.
Um hitt er ekki, eða a.m.k. miklu
minna spurt, hvort sýningarnar hafi haft
æskilegt gildi, svo sem hvort hlegið hafi
verið af hjartans innileik að gáskanum og
tárazt yfir alvörunni, eða, eins og vill
svo oft gerast, að hlegið sé að alvörunni
og tárazt, eða hrist höfuðið yfir gásk-
anum, að ekki sé meira sagt. Dæmin um
hið síðarnefnda eru svo mýmörg, að
manni óar við áð þurfa að rifja þau upp.
Orsakanna er víða að leita, og ekki úr
vegi að geta nokkurra þeirra hér.
í sambandi við starfsemi leikfélag-
anna úti á landsbyggðinni hendir oft, að
talað sé um amatör-'mennsku, og þar
með átt við áhugaleikmennsku. Hér er
um að ræða ranga meðferð erlends orðs
í all svakalegum stíl. Þeir, sem byggja
laust, undirbúningslaust, tekið að sér
hlutverk, túlkað tilfinningar á sviði, svo
að vel fari. Það er blekking að halda því
fram, að nám sé tilgangslaust og þarf-
laust í þessari grein.
Hér álít ég, að sé að finna vexsta
hænginn í starfsemi leikfélaganna, sem
ekki hafa þjálfuðu, skipulögðu kunn-
áttuliði á að skipa. En hinu hef ég líka
tekið eftir: Það er eins og kunnáttan
megi ekki komast að fyrir viðvanings-
hættinum. Dilettantarnir eru í eigin aug-
um orðnir svo snjallir, að þeir þurfa alls
ekki á slíkri forsjá að halda. í versta til-
felli er fenginn leikstjórnarmenntaður
maður frá Reykjavík. Honum er greitt
ákveðið kaup fyrir að setja stimpil sinn
á sýninguna, punktuin basta. Hans hlut-
verk er ekki að segja til um persónu-
sköpun, nema það sem skammur tími
hans ræður við — og viðkomandi dilett-
ant er móttækilegur fyrir — framsögn
hefur hann engan tíma til að laga —
einföldustu atriði varðandi sviðshreyf-
ingar hefur hann ef til vill tækifæri til að
koma áð, en það er alveg undir hælinn
lagt, að það síist inn, þar sem grunvöll-
inn vantar.
Pennaglaður Suðurnesjamaður sagði
192 — F A X 1