Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.12.1972, Qupperneq 29

Faxi - 01.12.1972, Qupperneq 29
fróðlegt að kynnast málefnum skólans. Það hefur vart farið framhjá neinum, að á undanförnum árum hefur oft gengið mjög erfiðlega að ráða kennara til starfa við skólana úti á landsbyggðinni, og þykir möigum furðulegt, á sama tíma sem útskrifuðum kennurum frá Kennara- skólanum hefur fjölgað verulega. En ef við lítum til baka, þá er alveg óhætt að segja það, að við höfum verið mjög heppin í þeim málum ,því okkur hefur haldizt vel á kennurum, og höfum aldrei þurft áð auglýsa nema eina kenn- arastöðu í einu. Þá höfum einnig átt því láni að fagna, að geta leitað til manna hér í byggðarlaginu, sem þá hafa hlaup- ið undir bagga, og tekið að sér stunda- kennslu, bæði um skemmri og lengri tíma. Til dæmis núverandi sóknarprest- ur á Útskálum, séra Guðmundur Guð- mundsson, hann kenndi við skólann í 12 ár. Útskálaprestar hafa mjög komið við sögu skólans frá upphafi, og átt stóran þátt í mótun hans. Að skólinn megi halda ófram að gegna hlutverki sínu Ég ætla ekki að fara að telja upp fleiri nöfn þó af nógu sé að taka. Það yrði of langt mál, en ég vil færa öllu því fólki, bæði lífs og liðnu, sem starfað hafa við skólann frá upphafi til þessa dags, þeim sem eru hér í kvöld og eins hinum, sem fjarri eru, öllum sem á einhvern hátt hafa koinið við sögu hans, hvort heldur er með kennslu eða á annan hátt unnið að framgangi og velferð skólans, öllu þessu fólki vil ég færa þakkir skólanefndarinn- ar fyrir vel unnin störf. Skóli, sem á að vera lifandi í starfi, verður alltaf í mótun, hann verður að vera opinn fyrir öllum nýjungum í kennsluháttum, til að fylgjast með kröf- um tímans, þá veiða alltaf einhver verk- efni sem krefjast úrlausnar. Til þess að bæta aðstöðu nemenda til útileikja, er brýnt verkefni nú að taka skólalóðina til lagfæringar. Hana þarf áð skipuleggja og gera varanlega leikvelli fyrir nemendur með tilheyrandi leiktækjuin. Það er von skólanefndarinnar, að þessu verkefni verði hrundið í framkvæmd á næsta ári. Þá er nauðsynlegt að fara að undirbúa stækkun leikfimissalarins, því hann er orðinn of lítill og uppfyllir ekki þær kröfur, sem gerðar eru til slíkra sala nú, þó hann hafi verið stórt og myndarlegt átak á sínuni tíma, fyrir 30 árum. Talað hefur verið um að byggja sund- laug við skólann. Það væri því ekki úr vegi að gera athugun á því, hvort ekki væri hagkvæmast að framkvæma hvort tveggja í einu, upp á þáð að nýta bún- ingsherbergin fyrir bæði sal og sundlaug. Þetta eru verðug verkefni sem krefjast úrlausna á næstunni. Að endingu vil ég svo færa skólanum hamingjuóskir skólanefndai á hundrað ára afmælinu, og það er von okkar, að hann muni halda áfram að gegna sínu mikilvæga hlutverki, sem er að styðja og leiðbeina þeim ungu, er þeir stíga sín fyrstu spor inn á menntabrautina, að hann megi eflast og mótast þannig, að hann geti jafnan fullnægt þeim kröfum, sem gerðar verða til hans á hverjum tírna. Að hann geti lagað sig að breytt- um kennsluháttum, svo hann verði fær um að útskrifa sína nemendui siðprúða og vel undirbúna, hvort heldur verður til að takast á við fekara nám, eða að þeir leggja út í lífsbaráttuna sjálfa. Það er ósk okkar, að svo megi verða næstu hundrað árin. > VERKALÝÐS- OG SJÓMANNAFÉLAG KEFLAVÍKUR AUGLÝSIR: Skrifstofa félagsins er að Faxabraut 2, Keflavík, sími 2085. Skrifstofan er opin klukkan 6—7,30 e.h. virka daga nema laugardaga. VERKALÝÐS- OG SJÓMANNAFÉLAG KEFLAVÍKUR F AX I — 201
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.