Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.12.1972, Qupperneq 82

Faxi - 01.12.1972, Qupperneq 82
-Í0&Z. Reyndu sjálfur -0^ Siggi: Hvers vegna eru mennirnir beztir á jólunum, en byrja svo aftur að jagast og tala illa hver um annan strax eftir jólin? Afi: Það skal ég segja þér, drengur minn. Það er af því, að þeir hafa að- eins lært af bókum kenningar Krists, en sjaldan gert nokkra tilraun til að lifa eftir þeim. Siggi: Hvernig er þá hægt að lifa eftir þeim? Afi: Það er aðeins ein leið í því efni. Það er með ströngum sjálfsaga að leitast við að bæta lyndiseinkunn sína, en fást ekkert um hégómlegar, alvörulausar varajátningar. En það er ekki von að þú skiljir það, drengur minn. Siggi: Jú, útskýrðu það fyrir mér, afi minn. Afi: Hugsaðu þér nú, að þú viljir temja þér þolinmæði og umburðar- lyndi við aðra. Þá er ekki nóg að lesa um að, að Jesús hafi haft þessar dyggðir til að bera. Þú verður sjálfur að læra að eignast þær. Þú verður sjálfur að sýna það í lífinu, að þú sért þolinmóður og umburðarlyndur, og hvorki jagist né reiðist, þó að einhver geri þér á móti skapi. Siggi: Er þá ekki nóg að fara með bænirnar sínar? Afi: Nei, ekki nóg. En það er byrj- unin, ef það er gert af heilum hug. Þú þarft líka að setja þér það mark, að eignast sjálfur eitthvað af jólaboð- skapnum, svo að það hafi bætandi á- hrif á sambúð þína við aðra. Það gef- ur þér um leið aukinn, andlegan þroska. Siggi: En hvernig á ég að fara að þvi að reiðast ekki við hina krakkana? Afi: Það er erfitt í fyrstu. En reyndu alltaf að hugsa þig vel um og reyndu að líta á málið frá þeirra sjónarmiði. En reiðin er löstur, sem hægt er að uppræta. Siggi: Eru það margir, sem reyna þetta? Afi: Alltof fáir í fullri alvöru. Flest- ir láta sér nægja játningu varanna, það er svo miklu léttara. Siggi: En jólin eru þó alltaf dásam- leg? Afi: Já, þau eru það. Og þó væru þau enn dásamlegri, ef þau væru allt árið. Og það gætu þau verið, ef menn- irnir reyndu að læra meira af jóla- boðskapnum en þeir gera. E. S. KROSSGÁTA NR. 3 l a 3 5" 6 ■■■ 7 8 9 /0 - - // n /3 M f/ /4* fS /6 'Á ' mm 17 Lárétt: 1. Ránfugl. 6. Maður í Nýja- Testamentinu. 7. Skammstöfun. 8. Atviksorð. 9. Skyldmenni. 11. Handa- vinna. 13. Haf. 14. Taka á. 16. Fisk- ur. 17. Sögn Lóðrétt: 1. Fallegt. 2. Tveir samhljóð- ar. 3. Afkvæmi íslenzks húsdýrs. 4. Á fætinum. 5. Gott á bragðið. 9. Tveir eins. 10. Samhljóði og sérhljóði. 11. Líður vel. 12. Keyra. 13. Dreifa. 15. Á bát. 254 — F A X I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.