Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1982, Blaðsíða 3

Faxi - 01.12.1982, Blaðsíða 3
Sr. Jón Ami Sigurðsson: Jólahugvekja Jól og jólagjafir. - Flestu m Jinnst nú eðlilegt að Jietta tvennt fylgist að. Þannig hefurþað líka verið svo lengi sem vér munum. Eigi veit ég Iwenær menn tóku Jyrsl uþf> þann siðaðJiera hver öðrum gjajir á helgum jólum. En líklegt er að sá siður haji snemma komist á ogjljótt orðið aðJastri venju meðal kristinna manna í sambandi við hátíðahald jólarma. - En hví skyldu þau, öllum öðrum hátíðum Jremir, hafa skaþaðþenn- an sið, og hver er tilgangur hans? - Því er í rauninni ekki erjitl að svara. Engin hátíð á sterkari og dýþri ítök í oss en einmitt jólin, sem með réttu hafa verið nejnd hátíð gleðinnar og Ijóssins, og engin hátíð hef ir meiri mátt í sér Jólginn til að vekja oggheða allt það besta, sem í manninum býr. Á helgum jólum vilja menn njóta friðar og gleði meðal vina sinna og kunningja, og þá vaknar jafn- Jramt löngunin tilþess að gleðja aðra, því aðsannrar gleði getum vér naumast notið nema í samjélagi ann- arra. - Og einn þátturþessarar viðleitni til að gleðja eru einmitt gjajirnar. - Því að hvað ergjöj? Hún er, í flestum tilfellum Jalslaus vottur vináttu og krerleika og hún lýsir löngun og þrá gejandans til að gleðja þann, sem við gjöjinni tekur, eða veita honum ein- hverja hjálþ í örðugleikum hans, ej um slxkt er að rreða. Og þegar vér Jœrum bómwn vomm eða óðmm vandamönnum og vinum einhverja gjöj á helgum jól- um, þá er það að minnsta kosti vottur þess að vér viljum reyna aðgleðja þá. - Ogþað erekki undarlegt, þótt þessi Jagri siður haji skaþast í sambandi við þessa hátíð, sem flytur oss þann Jagnaðarríka og dýrðlega hoðskaþ að hinn eilíji Guð haji á undursam- legan hátl vitjað vor syndugra manna í líkn sinni og náð og veill oss þá gjöj, sem e r öllum óðrum gjöjum teðri og meiri og sú gjöj er Jesús Kristur. Þess vegna segir hann í orði sínu: „Svo elskaði Guð heimin að hann gajson sirm eingetinn tilþess að hvér sem á hann trúir glatist ekki heldur haji eilíft líf. “ - Þetta er hinn mikli Jagnaðarboðskaþur jól- anna, sá boðskaþur, sem œtti aðhríja sérhvert hjarta til lojgjórðar og þakkíœtis, því að „Ef þú ckki undrast maður, ástar Drottins vermist yl, og í auðmýkt gjörist glaður, Guðs svo elsku finnir til. Hversu máttu hans mildi þá, maklegt þakkar offur tjá, og með englalofsöng lýsa, líkn vors Drottins þakka ogprísa." • „Þú skalt kalla najn hans Jesás, því að ham mun frelsa lýð sinnjrá syndum þeirra“ - sagði engillinn er liann vitraðist JóseJ í draurni og kunngjörði honum Jæðingu hins blessaða bams. - Lengi hajði þjóðin beðið þessa atburðar og ojt höfðu sþámennimir um hann talað og sagt að sú kœmi slund að Guð vitjaði lýðs síns. - Og þegar Jylling tvnans kom ejndi Guð hin margendurteknu Jyrirheit sín og sendi son sin í þennan heim, þó ekki til þess að „dema heiminn, heldur til þess að heimurinn skyldi Jrelsast Jyrir hann. Þess vegna var honum valið najnið Jesús, er þýðir: „Guð Jrelsar“. En Jrá hverju átti hann að Jrelsa mannanna böm? - Hann munjrelsa lýð sinn Jrá syndum þeirra “ - sagði engillinn, er hann vitrað- ist JóseJog boðaði honum Jœðingu jólabamsins. Og þennan sama vitnisburð Jlytur engillinn, er hann kem- ur til fjárhirðanna á Betlehemsvöllum og segir við þá. „ Verið óhrreddir, því aðyður er í dag Frelsarifœdd- ur. “ Þannig segirþá najnið jesúsoss að Guð haji búið oss syndugum mónnum hjálþræði og eilíjt líf Jyrir jólabarnið, Drottin vom Jesúm Krist og oþnað oss leið til lífsins og Ijóssins heima. - Það var í trú á þella bam að öldungurinn Símeon gat Jagnandi sagt þessi fógru og kunnu orð: „Nú læturþú herra þjón þinn í JriðiJara, eins og þú hejir heitiðmér, því að augu mín hafa séð hjálþrœði þitt, sem þú hejur Jyrirbúið í augsýn allra lýða, Ijós til oþinberunar heiðingjum og til vegsemdar lýð þínum Israel. “ En þeir voru þó ekki margir, er íJyrstu JÖgnuðu jólabaminu eins ogþessigamli maður, sem tókþaðsér í fang og lojaði Guð Jyrir hans óumrœðilegu gjöj. - Já, gistihúsið í Betlehem hafði ekkert rúm Jyrir hann svo að hinJálaka móðir varðaðJæða hann ígriþáhúsi og leggja hann íjötu. Og löngu stðarsegir lærisveinn- inn Jóhannes þessi athyglisverðu og minnisstæðu orð: „Hann kom til eignar sinnar oghans eigin menn tóku ekki við honum, en öllum þeim sem tóku við honum gaj hann rétt til þess að verða Guðs börn.“ - Þessi orð Lerisveinsins lýsa í senn sámm harmi og sælli gleði, harmi yjir því hve margir þeir vom, sem ekki vildu veita honum viðtöku, er hann kom til þeirra með fagnaðarboðskaþ sinn, en gleði yjir því að aldrei skyldi hann reka neinnjrá sér, er til hans kom. - En hverjir voru það, sem komu til hans og tóku við honum og tríiðu á miskunn Guðs íhonwn? - Það vomJyrst og Jremst þeir, sem þekktu synd stna og þráðu Jrið við Guð. Þess vegna sagði engillinn við JóseJ. „Þií skalt kalla najn hans Jesús, því að h ann mun Jrelsa lýð sinn Jrá syndum þeirra. “ Já til þess kom hann, til þess Jæddist hann íþennan heim, „varð hold á jörðu og bjó með oss Jullur náðar og sannleika“. - „Vér sáum dýrð hans, dýrð sem eingetins sonarjrá fóðumum“-sögðu lærisveinarnir, er þeir höjðu lifað og starjað með homan, heyrt Jagnaðarboðskaþ hans, séð máttaruerk hans og orðið vottar að dýrðlegri uþþrisu hans.-Allt varþeltaþeim minnisstætt. Allt var þetta lijandi veruleiki í vitund þeirra, og þess vegna segir Símon Pétur í öðru bréji sínu: „Ekki Jylgdum vér sþaklega uþþsþunnum skröksögum, er vér kunngjörðum yður mátt og komu Droltins vors Jesú Krists, heldur vorum vér sjónar- vottar að hátign hans. “ Já puði séu þakkir að sá boðskaþur er jólin Jlytja er eícki uþþsþunnið ævintýri, ekki sþaklega gjórð skröksaga, heldur tjáning sögulegrar staðreyndar, sem Jært hefir heiminum meiri blessun en allt annaðog vakið fógnuð oggleði meðal marmanna barna öld ejtir öld. Vel skulum vér minnast þess, að hejði Drottinn Jesús ekki komið til vor og lijaðog starjað meðal vor, þá sætum vér enn í myrkri og skugga dauðans, guð- vana og gleðisnauð, eins og þeir, sem ekki haja enn heyrt Jagnaðarboðskaþ jólanna og þekkja því ekki hinn eina sanna Guð og þann sem hann sendi Jesúm Krist. - Þeir eiga að vísu sína trú, en sú trú er ojtast Jull ótta og örvæntingar, ótta við illa anda og alls- konar annarleg öfl, sem þeir ífáfræði sinni reynaýmist að flýja undan eða gjöra sér á einhvem hátt vinveitt með margskonarJómum eða meinlætalifnaði. Fyrir komu Drottins vors Jesú Krists hefir Ijós aj hæðum vitjað vor, Ijós Guðs náðar og kærleika, það Ijós, sem eitt getur lýst oss syndugum mönnum Jrá dauðanum til-líjsins, liins eilífa líjs. Já, Guði séu þakkir að hann hefir sjáljur komið til móts við oss í sínum elskaða syni, jólabaminu Jesú Kristi ogjyrir það, að hann vill vera meðoss alla daga, ejvéraðeins viljum treysta miskunn hans ogjylgja honum, sem er vegurinn, sannleikurinn og lífið og haja orð hans að leiðarljósi. Þess vegna skulurn vér réllá honum vora veiku hönd, Jullviss þess að ekkert Jái slitið oss úr hendi hans, ekkert gjört oss viðskila við kærleika Guðs í honum og minnast orða hans: „Svo elskaði Guð heiminn að hann gaj son sinn eingetinn tilþess að hver sem á hann trúir glatis ekki heldur liaji eilíft líf.“ - Xlegi þessi gjöj Guðs ætíð vera hjörtum vorum, öllum öðrurn gjöjum æðri og meiri, því að þá eigum vér, hvemig sem kjörum vorum er háttað, hinn innrijólafrið og hinn innrijólafógnuð. Já, Guð geji oss öllum gleðilegjól Jyrir Drottin vom Jesúm Krist. FAXI-183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.