Faxi - 01.12.1982, Qupperneq 25
„Já þar heföu náttúrlega komið
afkomendur í staöinn fyrir þá sem
Egill heföi ekki eignast“ sagöi
Hallveig, en einu gleymdir þú aö
gera ráö fyrir. Það er alls óvíst aö
þú hefðir oröiö til, hefði amma þín
ekki eignast hann pabba þinn. En
nú ætla ég aö leggja spurninguna
fyrir Bergþóru Skarphéðinsdóttur
frá Bergþórshvoli.“ ,,Ég held aö
þaö heföi ekki breytt miklu um
mína sögu sagði Bergþór stilli-
lega. Ég heföi gifst Nalla mínum
og fariö að búa á Hvolnum um leiö
og ég heföi klárað skylduna.
Kannski heföi ég farið í hús-
mæöraskóla sennilega á Laugar-
vatni til þess að geta hitt Nalla
ööru hvoru. Þaö heföi náttúrlega
verið mikill munur aö hafa öll þessi
sjálvirku tæki, eins og t.d. þvotta-
vél, ég var alltaf svo pirruö þegar
ég var aö þvo af öllum þessum
strákum, og allt lenti þaö á Hall-
gerði. Mannstu Hallgeröur fjöriö í
partýunum hjá okkur. Kannski
ekki furöa þó fólk haldi aö viö
séum endurfæddar í Eggert
Haukdal og séra Páli. En viö höfö-
um nú vit á því aö sættast enda
haft nógan tíma til þess.“
„Sem beturferlæknartíminnöll
sár svaraði Hallveig.“,,En þegar
þiö taliö um partý þá verður mér
hugsað til fyrstu áranna minna í
Reykjavík. Hvernig haldiö þiö aö
þaö hafi verið aö eiga enga
nágranna sem gátu boðið mér
heim, eöa ég þeim, ekkert Broad-
way, ekkert Þórskaffi ekki einu
sinni Hressó. Allir fínu kjólarnir
mínir héngu bara upp á vegg. En
hvaö um þaö, mig langar ekki einu
sinni til aö rifja þaö upp. Heldur
ætla ég aö endingu að leggja
spurninguna fyrir Hallgeröi Hösk-
uldsdóttur.'1
Dálítið hás rödd sagði, „Ég veit
bara aö ég heföi ekki farið aö
gegna honum pabba og giftast
einhverjum kalli, ég heföi kannski
getað búiö eitthvað meö Gunnari
aö gamni, hann var svo sem
ágætur. En ég hefði ábyggilega
drifið mig í Hamrahlíð og oröiö
svo flugfreyja á sumrin. En ef ég
fæðist aftur þá ætla ég sko bara
aö halda kjafti og vera sæt, ég er
búin að fá nóg af þessum sögum
um mig ár og síð og alla tíö, og svo
ætla ég alltaf aö vera stuttklippt. “
£g gat ekki stillt mig lengur, ég
varö aö sjá Hallgerði Langbrók,
Höskuldsdóttur. Forvitnin varö öllu
ööru yfirsterkari, ég lyfti glugga-
tjaldinu, en datt um leiö kylliflöt inn
í herbergiö. Ég opnaði augun og
horfði beint upp í óhrjálegan botn-
inn á náttborðinu, ég haföi dottið
frammúr með sængina kyrfilega
vaföa utan um mig. En hvaö var
mig aftur aö dreyma?
Á myndinni em, talið frá vinstri: Eiríkur Smith listmálari, Guðmundur Marínósson, Asta Ámadóttir, Elínrós Eyjólfsdóttir,
Soffía Þorkelsdóttir, Sigríður Rósinkarsdóttir, Steinar Geirdal og Ásta Pálsdóttir.
BAÐSTOFAN
Sýning myndlistardeildar
Baðstofunnar var haldin í lok
skólaárs 1981 - 1982, og voru
þarum 160 myndverk.
Þetta er áttu nda áriö sem Baö-
stofan starfar, en aö stofnun
hennar átti mestan hlut Erlingur
Jónsson, kennari. Stjórn Baö-
stofunnar nú, saman stendur af
þeim Ástu Pálsdóttur, Soffíu
Þorkelsdóttur og Guömundi
Maríassyni.
Margir hafa velt fyrir sér heit-
inu „Baðstofa”, og ekki séð
samhengi í Baöstofu og nám-
skeiðahaldi. En þetta er hugsaö,
og hugsað þannig aö áður fyrr
hafi mikið af lærdómi og listsköp-
un íslendinga fariö fram í baö-
stofunni, og meiningin var aö
endurvekja þaö fyrirbæri.
í byrjun var í „Baðstofunni”
kennt bæöi leirmótun og tré-
skurður auk þess aö kenna
teikningu og málun, en nú stend-
ur sú deild eftir og af sumum köll-
uö myndlistardeild.
Þetta mun vera 3ja nemenda-
sýning deildarinnar. Þettaskóla-
ár var kennt í tveimur bekkja-
deildum, og var Jón Gunnars-
son listmálari meö yngri deild-
ina, þar byrjuðu um 10 manns,
en aö sýningunni stóöu 6 nem-
endur, voru þaö þau: Nikolai
Bjarnason meðteikningar, Edda
Sólrún var bæöi meö teikningar
og olíu, Sólveig B. Grenz var
meö olíumyndir og teikrringar,
Elsa Hertervig var meö 4 myndir
málaöar meö olíu, þær Ósk
Guðmundsdóttir og Ólöf A. Guö-
jónsdóttir voru báöar með teikn-
ingar.
Var þaö mál manna aö um
verulegar framfarir hafi veriö aö
ræöa hjá þessum hóp.
Með eldri deildina var Eiríkur
Smith, listmálari og er þetta 5.
áriö hans sem leiðbeinandi.
í þessari deild eru nokkrir
nemendur sem verið hafa allt frá
stofnun Baðstofunnar.
Eiríkur hafur hagaö leiöbein-
ingum sínum þannig, aö á
haustin þegar viö byrjum starfið
þá hefur veriö fariö í teikninguna,
og hún rifjuöupp. Þarhefurveriö
um hluta teikningar, uppstillingar
og einnig höfum viö náö í módel
til aðfesta á blaö.
Undir áramót hefur fólkiö hellt
sér útí litina og er þar bæði
vatnslitirog olía, einig akril.
Þegar fariö er aö vora og
lengja daginn hafa nokkrir síö-
ustu tímarnir veriö notaðir úti til
að rifja upp teikninguna.
Þá hefur veriö farið hér í ná-
grannabyggöir og fjöruna til aö
leita fanga.
Með vatnsliti hafa þær farið
nöfnurnar Ásta Pálsdóttir og
Ásta Árnadóttir ásamt Elínrós
Eyjólfsdóttur, en hún hefur einn-
ig verið meö postulínsmálningu.
Þær konur María Guidice,
Halldóra Ottósdóttir, Kolbrún
Guðmundsdóttir, Þórunn Guö-
mundsdóttir, Soffía Þorkelsdótt-
ir, Sigríöur Rósinkarsdóttir, voru
allar meö myndverk máluð meö
olíu þetta frá fimm verkum uppí
fjórtán stykki.
Viö karlarnir vorum flestir meö
olíu eöa Steinar Geirdal, Óskar
Pálsson, Guömundur Marías-
son, en Skarphéöinn Agnarsson
var með myndverk máluö meö
akríl.
Þaö hefur veriö mjög ánægju-
legt aö hafa tækifæri til aö fylgj-
ast meö þessum hóp, hann er
mjög samheldinn og vinnusam-
ur enda hafa framfarir oröiö veru-
legar hjá aðilum innan hans.
Ég er sannfærður um þaö aö
margur Suöurnesjamaöur á eftir
aö njóta starfskrafta þessa fólks
hvaö áhrærir myndverkagerð
um ókomin ár.
Fyrir hönd hópsins vil ég taka
mér þaö bessaleyfi aö færa
stjórn Baðstofunnar þakkir fyrir
góö störf, einnig þeim leiöbein-
endum Jóni Gunnarssyni og Ei-
ríki Smith.
Aðsókn aö sýningunni var
mjög góö og sýnir þaö vel hug
bæjarbúa til starfsemi Baðstof-
unnar.
Steinar H. Geirdal.
FAXI - 205