Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.1982, Side 50

Faxi - 01.12.1982, Side 50
~Um leið og við þökkum viðskiptin á liðnum árum,- óskum við öllum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla ogfarsæls komandi árs. ALMENNUR LÍFEYRISSJÓÐUR IÐNAÐARMANNA Samkvæmt lögum er öllum launamönnum og þeim, sem stunda atvinnurekstureða sjálfstæða starfsemi, rétt og skylt að eiga aðild að lífeyrissjóði viðkomandi starfsstéttar eða starfshóps. Almennur lífeyrissjóður 'önaðarmanna er öryggis- og trygg- ingastofnun allra önaðarmanna og annarra þeirra, sem framfæri sitt hafa af iðnaði, iðnrekstri eða iðnaðarmálum. Innganga í sjóðinn tryggirframtíðsjóðfélagansog fjölskyldu hans. Innganga í sjóðinn stuðlar að uppbyggingu lánastofnunar, sem sjóðfélagar eiga ávallt aðgang að. Innganga strax gefur lánaréttindi fyrr. Lán sjóðsins eru með fullri verðtryggingu skv. lánskjaravísi- tölu, og skulu að jafnaði veitt til 15ára, og endurgreiðast með jöfnum afborgunum tvisvar á ári ásamt vöxtum og verðbótum. Lán til sjóðfélaga eru veitt hvenærárs sem er. Af því leiðir, að sjóðfélagi fær lán sitt afgreitt nánast strax og lánsumsókn hefur borist sjóðnum. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Landssambands iönaðar manna aö Hallveigarstíg 1, Reykjavík, símar 15363 -12380. Á Suðumesjum veitir upplýsingar Eyþór Þórðarson, sími 1705. í Hafnarfirði veitir upplýsingar Ólafur Pálsson hjá Meistarafélagi iðnaðarmanna, Strandgötu 1, símar 52666 - 50424. FAXI - 230

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.