Búfræðingurinn - 01.01.1934, Blaðsíða 3
1
Xvarp.
Á sumardaginn fyrsts, áráö 1930 héldu kennarar og neniendur
3ændaskólans á Hvanneyri fund og var aðalumræöuefni hans það ,hvermg
hæ-gt væri að efla félagsskap og sainstarf meðal islenzkra búfræðinga.
Guönundur Jonsson kennari var málshef jandi. __ enti liann m.a. á það , aö
nemendafélog þau, er starfað hefðu við oændaskolana, hefðu aldrei náð
tilgangi sínum, heí’ðu lítið starfað hm siöustii ár og mætti hcita svo,
að þau væru ekki lengur til sem starfandi félagsskapur. Taldi hann
þetta stafa af þvi, að starfshættír félaganna hefðu verio o'hentugir,
þegar tekið er tillit til þess, hvað oúfræðingar eru dreifðir um land-
ið. Hann taldi^samstarf búfræðmga nauðsynlegt ætti þao einkum au
byggjast á útgafu blaðs eöa timari1s og neme.naamotum. 3ændaskolarnir
ættu að vinna meira saraan en þeir hefðu gert og nemendafelög þei.rra
að sameinast 1 eitt allslierjarfélag oúfrscmga, er gæfi út timarit og
beitti ^ser-fyrir samstarfi búfræðinga á' áh'nan hátt.
hónr Guomundsson kennari , sem er ftprmaður "Hvanneyrmgs", rakti
nokkuð sogu þess felagsskapar. Yar liann i aöalatnöum samþykkur til-
lögum framsöguraanns, en vildi þo ekki aö nemendafelog skolanna saraom-
uöust, en storfuðu sitt i livoru lagi og gæfu út rit i saiaeiningu. Un
um þetta væri ek.ki hægt að taka ákvörðun, nerna leita álits féla0smanna.
Asaiundur SÍgurðsson kennan tjáði sig fylgjandi útgáfu timants.
Hoklcrir skolapiltár toku emnig til máls og voru^þeir þvi allir mj o^
hlynntir, að það kæmist i.framkvæmd á emhvern hatt, aö gefiu yrði ut
ársrit, sem emkura væn ætlaö oúfræoíngum. Baru þeir fram og samþykktu
i einu hljoði eftirfarandi tillö^u:
"T’undunnn skorar á kennara skolans ao beits, sér fjrnr því5/að gex'ið
verði út rit,sem verði málgagn búfræðinga og bændaokclanna,þott sro
fari að samkomulag náist ekki við^Hyanneyringueða llolamannafélagið".
Loks var samþykkt i einu hljóði eftirfarandi ávarj), er skyldi
sendast t íl allra Hvanneyringa og t íl Hændaskólans o' Holumj
"Hundur kennara og nemenda að Hvanneyr 1, sumardagmn fyrsta 1930 _
skorar á nemendafólog oaindaskólanna, "Hvanneynng" og Holamannaf elagið ,
að beita sór fynr útgáfu ársnts og hafi kennarar skolanna a hendi
ritstjórn þess. f þaö se ritað um:
a. Skólena sjálfa, einkum þegar emhverjar breytmgar eöa nyjungar
koma fram, t.d. viö'vikj andi kennslu, skólalifi, verklegu náini, t ilraun-
um og ymsu, er kemur við rekstri skólabúanna, o.s.frv.
b. Kennarar skó1anna eöa aðrir riti fræöanái greinar um helztu
nyjungar, ér árlega koraa frani viokomandi oúnaöi.
c. GÚfræðingar skrifi smápistla um athafnir sínar og verkefni,fram-
farir í úmhverfi þeirra^ sk^^ri ennfremur frá athugunum sinum og reyns-
lu á ýmsum sviðum landbúnaðarins. f þyi samoandi gsetu þeir lagt f ram
spurnmgar, er svaraö yröi í ritmu siðar.
d .'LTp pLysmgar um nemendur gamla og nýja.
e.mislegt ti’l fróoleiks og skemmtunar.
Með þessu móti gætu búfræðmgar fylgst meö starí'i og fyrirkomu-
la^i skólanna ef'tir að þeir hverfa þaðan, haft stöóugar fre.gnir af
skolabræðrum sínum og kunningjum,athcfnum þeirra skoðunum, fylgst
með tímanum o^ þeim nýju.ngum, sem hann hefir aö oj.oða, fengió greið
svör, þegar þc. vantar upplýsirigar um erfiö viöfangsefni o.s.frv.
Sit,sem hór er lýst, þyrfti aö vera all stórt. Væri þvi að sjúlf-
sögðu ekki hægt að senda félagsmönnum_það ókeypis. En þegar tekiö er
tillit tii þess, að sjaLdan eða aldrei þyrfti að _ greiöa ritlaun, pvi
að ver ætlumst til, að kennarar skólanna eða aðrir nti i þao endur-
gjaldslaust, að ritstj órajLaun yrð'u aðeins litil þóknun og felaga-
sj oður mundi _e f til vill styrkja útgáfuna nokkuð, þó, er það auösætt,
að ritið gæti orðið mjög ódýrt.
hað er skoðunvor, að búfræðingar gætu með sliku samstarfi frætt
hvern annan, hrundið ýmsurn sameigmlegum velferöarmálum i framkvæmd
og hafið bændafræðsluna i þann virðmgarsess, sem henm ber að skipa^
hetta hafa menn fyrir löngu séö. hessvegna voru. nemendafélög bændaskol-
anna stofnuð og hafa starfað við og við i s.l. fjórðun^ aldar. En þvi
miöur hefir starf þetta veriö Í molurri og siðast liðin ar hafa þau alls
ekki starfað. Ver vonum aö þetta komi ekki til af þvi, aö oúfræöingar
seu ekki þeim félagsþroska gæddir, sem þarf til þess að halda uppi
starfshæfum felagsslcap, heldur fyrst og f remst af ohentugu fynrkomu-
lagi .